Tíminn - 06.09.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 06.09.1977, Blaðsíða 24
I 18-300 Auglýsingadeild Tímans. r HŒMEÍEEÆ ' Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI UNDIRFATNAÐUR Nútíma búskapur þartnast BHUER J^r^\ haugsugu^wJ Ll J 5 Guðbiörn iUMyti* Heildverzlun Slðumúla 22^^"""^ wð Sfmar 85A94 & 85295 Hluti garftsins aö llulduhólum I Mosfellssveit. Fegurð með heimilis- fang í Hulduhólum Hjónin I Hulduhólum í Mosfells- sveit, Steinunn Marteinsdóttir og Sverrir llaraldsson, láta sér ekki nægja aft inóta og brenna fagra gripi og mála dýrmæt málverk, heldur gera þau allt aö listaverki I kring um sig. Þetta hefur ekki farið fram hjá fegrunarnefnd Mosfellssveitar, sem veitti þeim viöurkenningu ársins 1977 fyrir fegurstan garð. „Garðurinn er þegar orðinn séreinkenni fyrir sveitina vegna listræns handbragðs og táknrænt dæmi um, hvað hægt er að gera, ef hugur og hönd vinna saman”, segir i tilkynningu um þetta frá fegrunarnefndinni. Viðurkenning hreppsnefndar var afhent þeim hjónum 30. ágúst og er það jaspissteinn með áfestri koparplötu, sem á er letrað nafn og heimilisfang þeirra hjóna, sem og af hvaöa tilefni gripurinn er gerður. GRffiNLENZKAR HÚS- MÆÐUR í HEIMSÓKN í boði íslenzkra kvennasamtaka SJ-Reykjavik — í gærkvöldi komu hiugað til lands 25 græn- len/.kar húsfreyjur frá Juliane- haab og Narsak. Fararstjóri hópsins er C'ecillie l.und, sem ný- lega er orðin skólastjóri heimilis- iðnaðarskólans grænlenzka i Julianehaab, en er auk þess bóndakona þar i grenndinni. Grænlenzku konurnar dveljast tvo daga á Suðurlandi i boði Sam- bands sunnlenzkra kvenna og verða siðan tvo daga með konum úrSambandi borgfirzkra kvenna. 1 Reykjavik búa konurnar á einkaheimilum. Grænlenzku gestirnir skoða ullarþvottastöðina i Hvera- gerði, Mjólkurbú Flóamanna, frystihús, bændaskóiann á Hvanneyri, Reykjalund og heim- sækja verzlanir Islenzks heimilis- iðnaðar. Dvöl þeirra hér á landi lýkur næsta mánudag. Gaf sig fram í fyrri- nótt af sjálfsdáðum áþ-Reykjavfk. Kristinn Daviös- fyrrinótt. Að sögn lögreglunnar son, sem leitaö hefur veriö v’'di hann litið um ferðir sinar , , , . , tala, en búizt er við að hann hafi undanfarna daga, gaf sig fram haidið til við Elliðavatn. Þá hefur við lögregluna i Arbæjarhverfi i fólk orðið hans vart i Heiðmörk. Skoðanakönnun í Norður- landskjördæmi vestra september var tc hin fí I.augardaginn 3. haldið r.am- sóknarmanna i Norðurlandskjör- dæmi vestra. Var þingið haldið á Húnavöllum og sóttu 75 fulltrúar þaðúr öllum byggðarlögum kjör- dæmisins. Ólafur Jóhannesson ráðherra og formaöur Framsóknarflokks- ins hélt á þinginu erindi um stjórnmálaviðhorfin, en að þvi loknu urðu miklar umræður. I máli manna kom fram mikill áhugi á framgangi flokksmálefna i þeim átökum sem fram undan eru. Kjördæmisþingið samþykkti að efna til skoðanakönnunar i kjör- dæminu til undirbúnings fram- boði fyrir Framsóknarflokkinn i næstu alþingiskosningum. Að sögn Guttorms Óskarssonar samþykkti kjördæmisþingið með lófataki að óska þess að Ólafur Jóhannesson skipaði áfram tyrsta sætið á framboðslista flokksins. En ólafur Jóhannesson afþakkaði að taka sætið án skoð- anakönnunar ef cfnt yrði til sknð- anakönnunar um önnur sæti list- ans. ,,Mér er ekki vandara um en öðrum að taka þátt i skoðana- könnuninni”. saeöi Ólafur. uuuortr.úr oskarssor. á Sáuo- árkróki var endurkjörinn for- maður kjördæmissambands Framsóknarmanna i Norður- landskjördæmi vestra. Ólafur Jóhannesson. Guttorniur Óskarsson. Framboð ákveöið Steingrimur Herinannsson. Gunnlaugur Finnsson. Kjördæmisþing Framsókn- armanna á Vestf jördum: NU um helgina var haldið Kjördæmisþing Framsóknar- manna á Vestfjörðum. Var þingiö haldið i Bjarkalundi, og sóttu þaö rúmlega fimmtiu fulltrúar hvaðanæva aö úr kjördæminu. Kjördæmisþingið samþykkti framboðsl ista Framsóknarflokksins i Vest- fjaröakjördæmi fyrir alþingis- kosningamar næsta sumar, en fyrirskömmu fór fram prófkjör i kjördæminu til undirbúnings framboðinu. Framboöslista Framsóknar- manna í Vestfjaröakjördæmi skipa þessir menn: 1. Steingrimur Hermannsson alþingismaður 2. Gunnlaugur Finnsson alþingismaður 3. Ólafur Þ. Þóröarson, Suður- eyri 4. Jónas R. Jónsson, Melum 5. Ossur Guöbjartsson, Láeanúpi 6. Guðrún Eyþórsdóttir, Isafiröi 7. Magöalena Sigurðardóttir Isafirði 8. Jóhannes Kristjánsson, Brekku 9. ÓlafurE. Ólafsson frá Króks- fjarðarnesi 10. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli Kjördæmisþingiö samþykkti stjórnmálaályktun sem birt verður hér i blaðinu á næstunni. Eysteinn Gislason, Skáleyjum, sem veriö hefur formaður Kjör- dæmissambandsins baöst und- an endurkosningu, og var Jón Kristinsson sveitarstjóri á Hólmavfk kjörinn formaður i hans staö. Aörir i stjórn kjör- dæmissambandsins eru: vara- formaður Magðalena Sigurðar- dóttir Isafirði, og meðstjórn- endur Birna Einarsdóttir Isa- firði, Guðmundur Hagalinsson Hrauni, Guðmundur Pétursson Bolungarvik, Jónas Einarsson Borðeyri, og Svavar Jóhanns- son Patreksfirði. Ólafur Þ. Þórðarson. Jónas R. Jónsson. Olíumöl á vegi á Suöurlandí SJ-Reykjavik Nú fyrir miðjan mánuð vcrður lögö oliumöl á 2,2 km vegarkafla á þjóðveginum fyrir austan Þjórsá, sem var undirbyggður á siðasta ári. Unnið er að þvi að undirbyggja þjóðveg- inn áfram austur og verður um 4 km kafla lokið nú i haust, og verður lögö oliumöl á hann á næsta ári, eða á móts við Steins- læk i Holtum. Að sögn Steingrims Ingvars- sonar hjá Vegagerð rikisins á Sel- fossi verður einnig lögð oliumöl á 1 1/2 km. vegarkafla áleiðis til Eyrarbakka frá Selfossi nú i haust. Þá verður unnið að þvi að undirbyggja og skipta um jarð- veg i um eins kilómetra vegar- kafla um byggðina við Laugar- vatn og verður sett á hann oiiu- möl næsta ár. Þá hefur vegurinn við Hemru- hamra i Skaftártungu verið færður til, en hann var áður oft illfær vegna snjóa á vetrum. A Mýrdalssandi hefur vegurinn verið hækkaður á kafla. A Sól- heimasandi hefur verið byggð ný brú og veröur hún tengd I haust. I fyrra var byrjað að endur- byggja Fljótshlfðarveg frá Hvols- velli, en hann er lélegur, þvi verki er einnig haldið áfram. A Skeiðum er einnig verið að endurbyggja 3 km kafla sunnan Brautarholts. A Biskupstungna- braut er einnig verið að endur- byggja slæman veg á um 11/2 km kafla frá Aratungu að svonefndu Litla Fljóti. Þar er ónýtt ræsi, sem verður endurnýjað, blind- hæðir og blindbéygjur, sem verða teknar af veginum. Að sögn Steingrfms Ingvars- sonar verður haldið áfram við oliumalarframkvæmdir eftir þvi sem fé verður veitt til þeirra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.