Tíminn - 14.09.1977, Qupperneq 1

Tíminn - 14.09.1977, Qupperneq 1
Fyrir 0» vörubils1 Sturíu- grintíur Siurtu dælur Sturtu— dritsköf áþ — Reykjavlk. t þeim náttúru- hamförum sem hafa átt sér staö við Kröflu, hafa margir velt vöngum yfir þvi hvernig trygg- ingum á mannvirkjum væri hátt- að. Samkvæmt þeim upplýsing- um sem blaðiö hefur aflað(sér er stöðvarhúsið i Kröflu tryggt fyrir rétt rúman einn milljarð króna og er viölagatrygging innifalin. Starfsmannahúsin eru tryggð fyrir 50.6 milljónir króna. Endur- tryggingar eru á vegum Við- lagatryggingar islands. Ofan- greindar tryggingar eru aliar á vegum Samvinnutrygginga. Brunabótafélagið tryggði vélar og tæki frá fyrsta júli á síðasta ári i 16 rhánuði, en trygging þessi (Montasje trygging) hefur veriö framlengd til næstu áramóta. A- ætlað verðmæti var 2.500.000.000 kr, á meðan á uppsetningu stend- ur og þriggja vikna reynslu timi aðauki.Tjónbætastvegna bruna, storms, vatnstjóns, jarðskjálfta, reynslukeyrslu ogmistaka við uppsetningu. Hjá umboðsskrif- stofu félagsins á Akureyri voru vinnubúðir á Kröflusvæðinu brunatryggðar fyrir 211 milljónir Anderson (t.v.) og Albruzzo að Hótel Loftleiöum i gær. Timamynd: Ró- króna. bert. Miklar endurbætur í fangelsismálum á næstu misserum: Gæzluvaröhaldsfangelsi á Tunguhálsi, einangrunardeild og sjúkrastofa aö Litla-Hrauni ólafur Jóhannesson dómsmála- ráðherra Haust- slátrun hafin — sjá baksíðu Norksu kosning- unum lauk meö jafntefli JH-Reykjavik. — Það er nokkuð margt á döfinni i fangelsismálum hjá okkur i dómsmálaráðuneyt- inu um þessar mundir, sagði Eirikur Tómasson aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er Timinn leitaði frétta hjá honum i gær. Meðal þeirra endur- bóta sem nú eru skammt undan, er bygging gæzlu- varðhaldsfangelsis á Tunguhálsi i Reykjavík, bygging einangrunardeildar og sjúkrastofu að Litla-Hrauni, fangaklefar við lögreglustöðina á Akureyri og samhæfing á fangelsisfullnustu i landinu. — Það er aö forgöngu dóms- málaráðherrans Ólafs Jóhannes- sonar að þessi mál hafa verið tek- in svo föstum tökum sem raun ber vitni sagði Eirikur enn fremur, enda brýn þörf á að gera myndar- legt átak á þessu sviði. Um gæzluvarðhaldsfangelsið á Tunguhálsi sagði Eirikur, að teikningar væru til reiðu og hugsanlegt að bygging þess hæf- ist strax i haust, en að öðrum kosti næsta vor. Einangrunardeild og sjúkra- stofuna að Litla-Hrauni yrði væntanlega byrjað að byggja næsta vor. Einangrunardeildin væri ætluð erfiðum föngum, sem talsvert væri orðið af i landinu i seinni tið og væri gert ráð fyrir að unnt væri að hafa þar tiu menn I einangrun samtimis. Framkvæmdirnar á Akureyri eru við það miðaðar að unnt sé að láta menn afplána þar stutta fangelsisdóma og ætti það að geta hafizt um áramót. Loks er að geta breytinga þeirra sem gerðar verða á fangelsisfullnustu i landinu. Hingað til hefur það verið háð ákvörðunum sýslumanna og bæjarfógeta og sakadómarans i Reykjavik hvenær menn tækju út refsingu, sem þeir hafa verið dæmdir i. Nú á að koma meira samræmi á þessar ákvarðanir með þvi að láta taka þær allar á einum og sama stað liklega i dómsmálaráðuneytinu og á sú skipan að geta komizt á um næstu áramót. Lentu innan 12 mílnanna K,Okkur tókst það” ' — segir Mr. Albruzzo aft flii'itru lnflhiild vfir Aflanfchaf fvrririaíJ rpvnrill hpir KalSan i’ fríi KEJ — Reykjavik — Ef ísland telst til Evrópu, þá hefur okkur tekizt það sem við ætluðum okk- ur, að fljúga loftbelg yfirAtlants- haf og lenda honum i Evrópu, sagði Ben L. Abruzzo, annar loft- belgsfaranna, I samtali við Tim- ann I gær. Hann spuröi jafnframt hvort island væri ekki örugglega I Evrópu, og hvort það væri ekki alþjóðlega viðurkennt. Blaða- maður Timans þóttist vita aö svo væri, og Albruzzo áleit þá engan vafa leika á um það að fimmtándi leiöangurinn hefði heppnazt og þeir hefðu oröið fyrstir manna til Þáu eru glæsileg stöðvarhúsin i Kröfiu — og tryggð fyrir rúman milljarö. að fljúga loftbelg yfir Atlantshaf til Evrópu. Tilraunir til sliks hafa nú þegar kostað fimm manns Hf- ið. Þegar Timinn talaði viö Al- bruzzo i gær lá hann I rúmi sinu á Hótel Loftleiðum, litillega kalinn á fótum og einum fingri. Siminn þagnaði varla hjá honum i allan gærdag, og einkum voru að er- lendir fréttamenn, sem aldrei fengu sig fullsadda á feröa sögunni. Ekki verður heldur ann- að sagt en hún sé tilkomumikil og ævintýraleg. Viö spurðum Al- bruzzo, hvort hann væri alvarlega kalinn. — Nei, ekki held ég það. Kuld- inn var náttúrlega óskaplegur, og á þessari einu nótt yfir Norð- ur-Atlantshafinu fengum við á okkur öll hugsanleg veður, rok, rigningu, snjókomu, frost o.s.frv. Kalið má þó einkum kenna þvi að eftir fyrstu 12 tfmana á flugi blotnuðum við, og vorum blautir þaðan i frá, nær fjóra sólar- hringa. Þá spurðum við Albruzzo nánar út i lendinguna, og hvort þeir hefðu alls ekki séð sér fært aö lenda á landi. Albruzzo kvað það vera misskilning, að þeir hefðu ekki getað lent á landi, og eins og stóð i skeytinu sem þeir sendu flugstjórninni um þrjúleytið i fyrridag, reyndu þeir þaöan i frá aðlendaásjó. — Að lenda i fjöll- óttu landslagi eins og þarna er, i 30 hnúta vindi, hefði ekki kostað okkur neitt annað en lffið, sagði Albruzzo. Þess vegna reyndu þeir að lenda á sjónum þar sem hann var nógu lygn þvi þar voru meiri likur á að báturinn kæmi heill niö- ur og þeir kæmust lifs af. Sjórinn var hættulegur, sagði Albruzzo, en fjöllin lifshættuleg. Við spurðum Albruzzo hvað lægi næst fyrir. — 1 fyrramáliö fljúgum við til London að hitta eiginkonur okkar og vini, sagöi hann. — Trúirðu þvi, að þau hefðu þurft að biða i tvo daga til að komast hingað? Það eru svo þröngt setnar vélarnar ykkar. Af þeirri ástæðu, og þar eð þeir Al- bruzzo og Anderson gátu fengið sæti til London i dag, hættu þeir við að staðnæmast hér. Þá sagði Albruzzo, að um næstu helgi myndu þeir verða viðstaddir heimsmeistarakeppni i lofbelgs- flugi einhvers staðar i Englandi, og einnig það ætti sinn þátt i þess- ari ákvörðun. Að svo búnu kvaddi Albruzzo Timamenn og kvað reynslu und- anfarinna daga seint gleymast, en ekki vildi hann endurtaka þetta ferðalag. — En okkur tókst það bætti hann við að lokum og sjálfsagt hefur hann rétt fyrir sér. Stöðvarhúsið við Kröflu: Tryggt á rúm- an milljarð

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.