Tíminn - 16.09.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.09.1977, Blaðsíða 3
Föstudagur 16 . september 1977. sasui 3 Hafa 4 daga til að koma sýn- ingunni upp Kás-Reykjavik — Þaö veröur allt orðið brjálaö hjá okkur eftir helg- ina og undirbúningur kominn á fulla ferö. En viö höfum aöeins fjóra daga til að koma sýningunni upp. Allt á aö vera tilbú 'iö'kl. 8 á föstudagsmorgun, sagöi Geir Thorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Iðnkynningar I Laugardalshöll f samtali viö blaö- iö I gær. Vegna Noröurlandamóts hárgreiöslumanna getur undir- búningur ekki hafizt fyrr. — Annars á þetta allt aö ganga vel, þvi flestir sýningaraöilar eru komnir meö básana f módel og búnir aö kaupa efni I þá aö meira eöa minna leyti. A sýningunni verða 116 básar, og eru það fleiri en verið hefur á nokkurri sambærilegri sýningu til þessa. Sagði, Geir að það bæri vott um þann mikla áhuga sem iðnaðarmenn i Reykjavik sýndu sýningunni. — Stærstu aðilarnir verða fata- framleiðendur, en einnig verða húsgagnaframleiðendur fjöl- mennir. Hins vegar verða mat- vælaframleiðendur með andlit sýningarinnar, þ.e. i anddyri Laugardalshallarinnar. Þar gefst sýningargestum kostur á að kaupa vöruna á sérstöku kynn- ingarverði. Eitthvað mun það verða misjafnt hve afslátturinn verður mikill á hverri vöru, en til- gangurinn er að gera fólki auð- veldara að gera samanburð við sambærilegar erlendar vörur. Að lokum sagði Geir að allir að- ilarnir sem að þessari sýningu stæðu, hefðu sýnt mikinn sam- starfsvilja og staðið sig eins og bezt yrði á kosið. Illa gengur að starfsmenn til kolmunnavinnslu A þessu haustier liöin hundraö ár frá þvl aö fastur skóli var stofnaöur I Hafnarfiröi, þegar séra Þórarinn Böövarsson, pró- fastur i Göröum og kona hans, maddama Þórunn Jónsdóttir, gáfu húseignina Flensborg i Hafnarfiröi og jöröina Hvaleyri til þess aö stofna og starfrækja barnaskóla, og var þetta gert til minningar um Böövar son þeirra, sem látizt haföi viö nám I Læröa skólanum i Reykjavlk, mikill efnismaöur Fimm árum siöar (1882) br^ ',u Garöahjónin bréfi sinu á þan eg aö skólinn skyldi vera gagni öaskóli og tók hann til starfa I þeirri mynd þá um haustiö, en barnaskólinn hélt áfram sem sérstök stofnun. Nú hefur Fræðsluráð Hafnar- fjarðar ákveðið að minnast þessa aldarafmælis fastrar skólastarf- semi i Hafnarfirði með því að gefa út dálitið rit þar sem getið verður helztu áfanga I sögu fræðslumálanna i Hafnarfirði á þessum langa tima. Er þar að sjálfsögðu af miklu að taka: nýj- ar námsgreinar og breytt vinnu- brögð, nýjir skólar (iðnskóli, tón- litarskóli, fiskvinnsluskóli), ný skólahús, kennsla á grunnskóla- aldri I þrem skólum, Lækjar- skóla, öldutúnsskóla og Víði- staðaskóla, auk þess sem 9. bekk- ur er enn til húsa i Flensborgar- skóla. Flensborgarskólinn (gagn- fræðaskólinn) hefur breytzt úr tveggja vetra skóla I þriggja vetra skóla og siðar I fjögurra auk starfsmannastofnunar- innar. vetra skóla og loks I fjölbrauta- skóla sem meðalannars úrskrifar stúdenta. Gert er ráð fyrir að I ritinu verði þróun fræðslumálanna i Hafnar- firði ekki siður sýnd i myndum en máli. En myndir frá fyrri helmingi timabilsins eru af skornum skammti. Þess vegna gerðu menn, sem eiga myndir frá þessum tima, útgáfunni mikinn greiða með þvi að lána henni myndimar til prentunar. Ættu þeir að gefa sig fram sem allra fyrst við skólastjórana i skól- unum eða við fræösluskrifstof- una. Ein mynd frá liðnum tima, þótt litil sé, er oft mikils virði. Llkan aö innréttingum I aöalsal Laugardalshallarinnar á fyrirhugaöri Iönkynningu. — Tlmamynd G.E. áþ-Reykjavik. Eins og kunnugi er af fréttum, tók Rannsókna- stofnun fiskiönaöarins togarann Runólf á leigu til kolmunna- veiða. Ætlunin er aö þurrka kol- munnann og flytja siöan út, m.a. til Nlgerlu. Einnig er hægt aö selja hann I hundafæöu til Evrópu. Tekiö var á leigu húsnæöi hjá Guðbergi Ingólfs- syni I Garöinum. Áætlaö var aö starfsemin tæki yfir tveggja mánaöa tlmabil, og þurfti um þaö bil tólf starfsmenn I vinnslu kolmunnans. Þrátt fyrir Itar- lega auglýsingastarfsemi, og þrátt fyrir yfirlýst atvinnuleysi I fiskiönaöinum, hefur einungis tekizt aö ráöa eina konu sem vinnur allan daginnogaöra sem vinnur eftir hádegi. — Við fengum vélakost m.a. frá Þýzkalandi og Noregi og er- um aö koma honum saman, sagði Trausti Einarsson, deildarstjóri hjá Rannsókna- stofnun iðnaðarins, I samtali við Timann i gær. — Við tókum á móti 80 tonnum af fiski i fyrra- dag, og fáum eflaust aðra send- ingu nú um helgina. Það virðist vera nóg af fiski á Dormbanka. Að minnsta kosti fylla þeir skip- ið á mjög skömmum tlma og fá allt að 25 tonnum I hverju hali. Af þessum áttatíu tonnum voru fjörutiu i frysti. Þetta er ekki komiö I þaö horf sem við ætlum þvi að vera, og veldur það ýms- um byrjunarörðugleikum. Þrátt fyrir lokun frystihús- anna á Suðurnesjum hefur illa gengið að fá fólk til vinnu. Trausti sagði, að auglýsingar hefðu verið hengdar upp m.a. I sjoppum, og einnig hefði verið auglýst I útvarpinu, en allt kom- ið fyrir ekki. Tólf manns þarf til vinnu, og eins og þegar hefur komið fram, vinna við kolmunnavinnsluna tvær konur, Flensborgarskólinn i Hafnarfiröi. Skipti- nema- samtök — á fundi í Skálholti Dagana 19. til 26. þessa mán- aöar munu alþjóöasamtök skiptinema kirkjunnar halda aöalfund sinn I húsakynn- um lýöháskólans I Skálholti. Fulltrúar á flundinum veröa 20 og munu koma hvaöanæva aö úr heiminum. Nemendaskipti þjóðkirkjunn- ar sem hafa verið aðili að sam- tökunum frá 1961, skipuleggja og annast fundinn. Á þvi tima- bili sem nemendaskipti þjóð- kirkjunnar hafa starfað, hafa á þriðja hundraö Islenzk ung- menni dvalið árlangt erlendis og fjölmörg ungmenni hafa komið til jafnlangrar dvalar hér frá öðrum löndum. I ár dvelja 16 Islenzk ungmenni á veguns sam- takanna i þessum löndum: Bandarikjunum, Þýzkalandi, Sviss, Finnlandi, Sviþjóð, Belg- iu og Bóliviu. Hér á landi dvelja aftur á móti 11 ungmenni frá þessum lönd- um: Bandarikjunum, Þýzka- landi Sviss, Finnlandi og Sviþjóö. Þetta er i fyrsta skipti sem skiptunemasamtökin halda fund hér. Er bankaverk- fall í vændum? Bátur strandaði áþ-Reykjavik. I gærmorgun strandaði fimmtán lesta bát- ur, Pétursey GK 184, á flúöum skammt frá Járngeröarstöö- um viö Grindavlk. Björgunar- sveit kom á staðinn, og var Ilnuskotiðum borö. Einn skip- verji var um borö, og varö honum ekki meint af volkinu. Pétursey, sem er nýlegur bát- ur, var farin aö brotna tals- vert á strandstaönum I gær- kveldi Veöur var sæmilegt þegar óhappiö varö en orsakir strandsins eru ókunnar. Réttir — í Húnavatns- sýslum mó/áþ-Reykjavik. í gær var réttaö IStafnsréttl Svartárdal, og I dag verður fé réttaö i Undir- fellsrétt I Vatnsdal. Á morgun veröur réttum fram haldið i Undirfellsrétt. Þá veröur einnig réttaö I Auökúlurétt og Viöidals- rétt. Bankamenn hafa aö undan- förnu veriö aö þreifa fyrir sér um samninga um kaup og kjör. Hafa þær umleitanir ekki borið árang- ur enn sem komiö er. Á hinn bóg- inn hefur ekki veriö ákveðiö hvort stofnaö veröur til verkfalls I bönkunum. í fréttabréfi frá Sambandi is- lenzkra bankamanna segir svo um samningaþófið: ,,Samningavi.öræðum er enn haldið áfram, en þrátt fyrir I- trekuðtiimæli af hálfu samninga- nefndar SIB hafa bankarnir enn engu svarað um hækkun á föstum launum eða þá liði kröfugerðar SIB sem varða bein útgjöld bank- anna. Á samningafundi 8. sept. sl. var hins vegar undirritaður sér- stakur samningur um starfsemi og réttarstöðu trúnaðarmanna. Samninganefnd SIB hefur aö höfðu samráði við formenn starfsmannafélaga visað kjara- deilunni til rikissáttasemjara, og hefur þaö verið tilkynnt samninganefnd bankanna. Þaö er þvi sáttasemjari sem nú boðar aðila til samningafunda og stjórnar þeim. Skipuð hefur verið verkfalls- nefnd af hálfu SIB og sitja I henni formenn starfsmannafélaganna, ásamt stjórn og varastjórn SIB. Verkefni verkfallsnefndar er aö sjá um undirbúning hugsanlegra verkfallsaðgerða og framkvæmd verkfalls ef af þvi verður. Enn hefur ekkert veriö ákveöið um verkfallsboðun af hálfu SIB. Gangur samningamála undan- fariö lofar þó ekki góðu ekki sizt sú.staðreynd að engin svör hafa enn komið af haífu bankanna um föstu launin, og aðra launaliði kröfugerðarinnar. Nýr fundur hefur veriö boðaður með formönnum og varastjórn, þar sem staða mála verður metin á ný og ákvörðun tekin um næstu aðgerðir.” Iðnkynningin í Laugardalshöll: Old liðin frá stofnun fyrsta skólans [ — i Hafnarfirðij

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.