Tíminn - 16.09.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.09.1977, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 16 . september 1977. krossgáta dagsins 2579. Krossgáta Lárétt 1) Dýr 5) Utanhúss 7) Miödegi 9) Fljót 11) Eins 12) Blöskra 13) Svar 15) Iön 16) Tiöa 18) Dapur. Lóörétt 1) Þjóöhöfðingjar 2) Akur 3) Eins 4) Þrir 6) Hankar 8) Skelfing 10) Mann 14) Sekt 15) llát 17) Siglutré. Ráðning á gátu Nr. 2578 Lárétt I) Island 5) Ari 7) Ket 9) Tem II) Et. 12) VI 13) XII 15) Bað 16) Lóa 18) Smárar. Loörétt 1) Iskex 2) Lát 3) Ar 4) Nit 6) Smiður 8) Eti 10) Eva 14) Ilm 15) Bar 17) ÖA \ X i 4 5 ■ „ ■ 7 q 10 U _ ■ tm a tí * iS ■ * /7 ■ 1? Innritun d haustönn fer fram laugardaginn 17. sept. til mánu- dagsins 19. sept. i húsi Dvergs, Brekku- götu 2, milli kl. 17 og 20. lnnritun i 9. bekk grunnskóla fer fram á sama tima. Sérstök athygli er vakin á námskeiði i leirmótun, skraut- ritun, málmsmiöi, hnýtingum, sænsku og esperanto. Nánari upplýsingar i sima 5-32-92 og 5-32-59 Forstöðumaður. AAosfellshreppur Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: 1. Umsjónarstarf við iþróttahúsið. Ráðningartimi frá 1. janúar 1978. Umsóknarfrestur til 30. september 1977. 2. Gæzla við leikskólann að Hlaðhömrum. Fóstru menntun æskileg. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Sveitastjóri. Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og jarðarför Sæmundar Friðrikssonar framkvæmdastjóra frá Efri Hóium. Aðstandcndur. Þökkum hjartanlega vinsemd og hlýjar kveðjur við andlát og útför Sigurbjargar Halldórsdóttur Merkigerði, Akranesi. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu Þórkötlu Hólmgeirsdóttur, Kringlu, Grimsncsi Sérstakar þakkir sendum við læknum og starfsfólki á Sjúkrahúsinu á Selfossi fyrir góða umönnun. Hannes Hannesson Sigriöur M. Hannesdóttir Sigurður Haraldsson, og barnabörn. Föstudagur 16. september 1977 r 1 —— Heilsugæzla . . . Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Nætur- og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 16.-22. sept., annast Borg- ar-Apótek og Reykjavik- ur-Apótek. . Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. r------------------------> Tannlæknavakt >________________________ Neyðarvakt tannlækna veröur i Heilsuverndarstöðinni' alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. ------------------------A Lögregla og slökkvilið >,_______________________ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Það er fundur að Háaleitis- braut 13, fimmtudaginn 15. september kl. 20:30. Kvenfélag Kópavogs. Fyrsti fundur vetrarins verður fimmtudaginn 15. sep- tember i félagsheimilinu 2. hæð kl. 8:30. Sýnd mynd úr sumarferðinni. Stjórnin. islensk Réttarvernd Upplýsingasimi félagsins er 8-22-62 Herstöðvaandstæðingar Hafnarfirði Fundur verður i Skálanum 15. september kl. 8:30. Elias Daviðsson ræðir : Fjölþjóða- auðhringir, drifafl heims- valdastefnunnar. Fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. '-------------------------N Tilkynningar >_________________________, Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefið út nýja leiðabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og i skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. Myndlist frá Lettlandi Sýning i Bogasalnum á grafik, auglýsingaspjöldum og skart- gripum frá Lettlandi. Opin frá 12. til 18. september, daglega kl. 14-22. Ljósmyndir og barna- teikningar Sýning á myndum og bókum frá Lettlandi i MIR-salnum, Laugavegi 178. Opiná þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 17.30-19 og á laugardögum kl. 14-16. Systrafélagið Alfa tekurekki á móti fatnaði. Stjórnin. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar 7 Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 95. Bílanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf >___________________________, Kvenfélag óháða safnaðarins. Flóamarkaöur verður laugar- daginn 24. september kl. 2 í Kirkjubæ. Góðfúslega komið gjöfum fimmtudag 22. sept. og föstudag 23. sept. kl. 5-8 e.h. i Kirkjubæ. Föstud. 16/9 kl. 20. Snæfellsnes, 3d. Gist I húsi. Sundlaug. Skoðunarferð um nesið. Gengið á Helgrindur og viöar. Berjatinsla. Skraut- steinaleit. Kvöldvaka. Farar- stj: Jón I. Bjarnason. Upplýs- ingar og farseðlar á skrifstof- unni Lækjargötu 6, simi 14606. tJtivist. SKRIFSTOFA Félags ein- stæðra foreldra er opin alla daga kl. 1-5 e.h. að Traðar- kotssundi 6, sími 11822. ■------------------------V Söfn og sýningar >________________________ Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útlánadeild, Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur Þing holtsstræti 27, simar aðal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14- 18, til 31. mai. 1 júni verður lestrarsalurinn opinn mánud.- föstud. kl. 9-22, lokað á laugard. og sunnud. Lokað i júli. t ágúst verður opið eins og i júni. t september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn— Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sóllieimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. llofsvallasaf n — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- að i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokað frá 1. mai-31. ágúst. Bústaðasafn— Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bilarnir starfa ekki i júli. Arbæjarsafni verður lokað yfir veturinn, kirkjan^og bærinn sýnd eftir pöntun. Simi 84412 kl. 9-10 frá mánudegi til föstudags. Asgrfmssafn, Bergstaöastræti 74 er opið sunnudaga .riðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13,30-16. Aðgangur ókeypis. Gallery Stofan, Kirkjustræti 10. Opin kl. 9-6 e.h. Minningarkort , __ - Minningarspjöld Kvenfélags Lágafellssóknar fást á skrif- stofu Mosfellshrepps. Hlé- garði og i Reykjavik i verzl. Hof Þingholtsstræti. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11, Reykjavik er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis ýmiss konar leiðbeiningar og upplýsingar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðubl. fyrir húsa- leigusamninga og sérprent- anir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. „Minningarsafn utn Jón Sig- urðsson i húsi þvi, sem hann bjó i á sinum tima, að öster Voldgade 12, i Kaupmanna- höln er opið daglega kl. 13-15 yfir sumarmánuöina, en auk þess er hægt að skoða safnið á öðrum timum eftir samkomu- lagi við umsjónarmann húss- ins". Minningarspjöld StyrKlar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjomannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskalanum við Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Minningarkort til styrktar kikjubyggingu i Arbæjarsókn fást i bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. hljóðvarp Föstudagur 16. september 7.00 Morugnútvarp Veður- f regnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Armann Kr. Einarsson les sögu sina „Ævintýri i borginni” (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Shmuel Ashkenazý og Sin- fóniuhljómsveitin I Vin leika Fiðlukonsert nr. 2 i h-moll „La Campanella” op. 7 eftir Niccolo Paganini: Heribert Esser stj. / Sifóniuhljóm-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.