Tíminn - 16.09.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.09.1977, Blaðsíða 5
Föstudagur 16 ■ september 1977. 5 i víðavangi Slysa- i^iánuður HaustiO hefur löngum veriO versti slysatimi ársins og hef- ur ekki brugöiö af þeim hætti nú á þessu ári. Forystugrein Vísis sl. miövikudag ber titil- inn „Enginn veit hver er næst- ur” og fjallar um þessi mál. Þar segir: ,,t útvarpsþætti sem fiuttur er á hverjum sunnudegi til þess aö gera úttekt á liöinni viku er meöal annars spurt, hverjar fréttir vikunnar gestir þáttarins telji hryggilegustu fréttirnar. Nú um skeiö hefur flestum þátttakendum veriö þaö sameiginlegt aö minnast á slysin i umferöinni I þvi sam- bandi. Þau eru mál málanna um þessar mundir. Allt of oft setja hörmuleg umferöarslys lif einstaklinga og fjölskyldna lír skoröum: Ungur maöur i blóma iifsins sem er á leiö i skólann á vélhjóli sinu iendir i árekstri viö bil, er fiuttur á slysadeild sjúkrahúss og hlýt- ur varanleg örkumi. StUlka á giftingaraldri er á leiö tii þess aö heimsækja unnusta sinn þegar flutningabill ekur á hana á gangbraut. HUn Iætur lifiö. Aldraöur maöur sem er aö fara yfir mikla umferöar- götu i höfuöborginni veröur fyrir fólksbil og höfuökúpu- brotnar. Kvæntur tveggja barna faöir á fertugsaldri er á leið til vinnu sinnar aö morgni dags. Framtiöin virðist blasa viö honum. A leiðinni lendir hann i árekstri viö annan mann sem einnig er aö flýta sér. Sá sleppur meö minni háttar meiösl, en hinn fyrr- nefndi er lamaður neöan viö mittieftir slysiö. Allt er breytt i einu vetfangi. Slik dæmi er aö finna svo tugum skiptir i skýrslum iög- regiunnar og annarra aðila sem eru i nánum tengslum viö þessa óhugnanlegu atburöi, sem eiga sér staö á hverjum degi.” Tillitsleysi slysavaldur Siöar segir Visir I'forystu- greininni: „Óskar ólason, yfirlög- regluþjónn umferöarmáia, vaktiathygli á þvi i samtali aö dauöasiys i umferðinni i Reykjavik þaö sem af væriár- inu væru þegar orðin jafn- mörg og á sama timabiii i fyrra. Skammdegið færi nú i hönd, ising tæki aö myndast á götum og aöstæður allar aö versna. Væri þvi fyllsta ástæöa til þess aö hvetja alla sem leið ættu um höfuö- borgarsvæðið, gangandi eöa akandi, aö sýna fyllstu aö- gætni. Margar leiöir eru aö sjálfsögöu til þess aö forðast slysin, en furöualgengt er aö ökumenn viröi ekki grund- vallarreglur umferöarlag- anna. Algengustu orsakir um- feröarslysa i Reykjavik eru þær aö menn viröa hvorki um- feröarrétt né aðalbrautarrétt. Þetta á viö um 40% allra slysa I höfuöborginni. Ljósterþví aö ökumenn geta fækkaö slysum mjög verulega ef þeir viröa þennan sjálfsagöa rétt. Slysin gera ekki boö á undan sér. Enginn veit hver er næstur. En menn geta aö sjálfsögöu minnkað verulega hættuna á aö veröa fyrir umferöarslys- um meö þvi aö fara aö öilu meö gát og viröa leikreglur umferðarinnar.” Loks segir I forystugrein- inni: „En vert er einnig aö minn- ast þess aö rúmlega 20 fórnar- lömb um feröarslysanna á þessu ári eru ekki til frásagn- ar.” Viö ummæli Visis um þessi mál er ekki mörgu aö bæta. Sérstaka athygli veröur þó aö vekja á þeirri ægilegu staö- reynd að gáleysi, tillitsleysi, fljótfærni og hrein frekja skuli vera meöal meginástæöna hörmulegra siysa I höfuöborg- inni. Þaö veröur erfitt um varnir og úrbætur meöan al- menningur sjálfur tekur sig ekki verulega á I þessum efn- um. JS „Náttúrulækningadagurinn” í Hveragerði á morgun Tvo kennara vantar að grunnskóla Blönduós i 7.-9. bekk. Kennslugreinar: islenska, samfélags- greinar, erlend tungumál. Upplýsingar gefur skólastjórinn Björn Sigurbjörnsson i sima (95) 4147 eða (95) 4117. Til sölu Ford 4550 árg. 1974, traktorsgrafa. 1500 vinnustundir. Man8.156 árgerð 1969. Framdrif, 2,5 tonna olnbogakrani.. Vanghöfða 3 Reykjavik Simi 8-52-65 Vörubila & vinnuvélasala. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, Pick-up bifreið með framhjóladrifi og Jeppa bifreið, enn- fremur Larc vatnadreka ásamt nokkrum ógangfærum bifreiðum er verða sýndar að Grenásveg 9 þriðjudaginn 20. sept. kl. 12-3. — Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNALIÐSEIGNA SJ-Reykjavik A morgun, laugar- dag, veröur „náttúrulækninga- dagurinn” haldinn hátiðlegur á Heilsuhæli Náttúruiækninga- félags tslands i Hverageröi. Deg- inum er fyrst og fremst variö til að kynna starfsemina, og gefst fóiki kostur á aö kaupa sérstakan hátföamat á vægu veröi um hádegisbilið á laugardag, klukkan eitt. Kl. þrjú veröur sfö- an kynningardagskrá, og aö henni Iokinni veröur gestum sýnt heilsuhælið og allur útbúnaöur þar. „Náttúrulækningadagurinn” var fyrst haldinn hátiölegur 20. sept. 1975 i minningu Jónasar Kristjánssonar frumkvööuls náttúrulækningastefnunnar hér á landi, siöan aftur i fyrrahaust, og gengst Náttúrulækningafélag Reykjavikur fyrir þvi sem fram fer. Um 900 manns eru nú i NLFR og um 170 manns i Náttúru- lækningafélagi Akureyrar. Landssamtök náttúru- lækningafólks eru Náttúru- lækningafélag Islands. Á siöasta ári var lokiö viö smföi nýrrar álmu heilsuhælisins i Hverageröi.bar geta nú 160-170 manns dvalizt i einu og alltaf er tekið á móti einhverju af matar- gestum þar fyrir utan. Ætlunin er að stækka heilsuhælið enn frekar, en byggja þarf nýtt eldhús áður en fleiri ibúðarálmur verða tekn- ar I notkun, þar sem eldhúsiö sem nú er notað, getur ekki annaö fleiri sjúklingum og starfsfólki en við núverandi aðstæður. Hátiðamaturinn kl. eitt á laugardaginn verður i anda náttúrulækningamanna, fjöl- breyttir réttir úr grænmeti, baun- Motorola Alternatorar i bila og báta. 6/12/24/32 VOlta. Piatinulausar transistor- kveikjur i flesta bfla. HOBART rafsuöuvélar. Haukur og Ólafur hf. Armúla 32, Simi 37700. fullorðna og 500 kr. fyrir börn, og fæst trúlega hvergi á landinu ódýrarihátiðamatur haustið 1977. um og korni, egg, ávextir mjólkurvörur, ostar og fleira. Verðið verður 1.200 kr. fyrir Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Eyrarbakka hf. sem halda átti kl. 14 laugardaginn 17. sept. er af óviðráðanlegum ástæðum frestað til kl. 17 sama dag og þá haldin i barnaskól- anum á Eyrarbakka. Stjórnin. Leikfangahappdrætti Thorvaldsensfélagsins byrjar 15. sept. og stendur yfir til 17. okt. Hundrað skemmtilegir vinningar á hundr- að krónur hver. Allur ágóði rennur til líkn- arstarfsemi. Blaðburðarbörn Þau sem eiga eftir að sækja rukkunarheft- in eru beðin um að sækja þau sem allra fyrst. Wmáwm Landssmiðjan óskar eftir að ráða plötu- og ketilsmiði og rennismið, nánari upplýsingar gefnar i sima 20680. Aygíýsið í Tímonum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.