Tíminn - 16.09.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 16.09.1977, Blaðsíða 22
22 Vöcslcsðte staður hinna vandlátu MLDRnKrtllLnR4 ,gömlu og nýju dans- arnir og diskótek Spariklæðnaður Fjölbreyttur MATSEÐILL Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 KápanisknpsMir Gj iWj Kópavogsbúar—Gustsfélagar Hesthús Tómstundaráö Kópavogskaupstaöar og hestamanna- félagiö Gustur vilja hér meö gefa ungum Kópavogsbúum og Gustsfélögum, allt aö 18 ára, kost á aö hafa hest í fóör- un i vetur I sameignarhesthúsi þessara aöila. Umsóknarfrestur er til 10. október n.k. og skal umsóknum skilað á félagsmálastofnunina Álfhólsvegi 32, en þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar í sima 4-15-70. Félagsmálastjórinn i Kópavogi. Húseigendur í Hveragerði — á Selfossi — i Þorlákshöfn — á Stokkseyri — á Eyrarbakka og ná- grenni. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með Þan-þéttiefni, áralöng reynsla i meðferð og þéttingum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn og verjið hana fyrir frekari skemmdum. Leitiðupplýsinga i sima 3863 Þorlákshöfn. Skókfélagið Mjölnir Vetrarmót Vetrarmót félagsins hefst mánudaginn 19. september. Siðasta umferð verður tefld 21. nóvember. Teflt i Fellahelli. Biðskákir á fimmtudag. Skrifstofa félagsins i Pósthússtræti 13 er opin mánudag, þriðjudag, miðvikudag og föstudag kl. 5-7, simi 2-86-33. SólaÖir hjólbarðar Allar stærðir á fólksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu H F V Ármúla 7 — Sími 30-501 ✓ i.I'.IKlT'.iAt; KEYKIAVÍKUR & 1-66-20 GARY KVARTMILLJÓN — önnur sýning laugardag kl. 20,30. Grá kort gilda. Þriðja sýning sunnudag kl. 20,30. Rauð kort gilda. Miöasala i Iðnó kl. 14-19.Simi 1-66-20 Áskriftarkort eru afgreidd i skrifstofu L.R. Simi 1-31-91 og 1-32-18. liNÖOLEIKHÚSÍfi *& 11-200 Sala aðgangskorta er hafin. Fastir frumsýningagestir vinsamlegast vitjið korta yð- ar sem fyrst. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. SOTY-DAYTON Presents Seven Alone Sjö á ferð Sönn saga um landnemafjöl- skyldu á leið i leit að nýju landrými, og ienda i baráttu við Indiána og óblið náttúru- öfl. ISLENSKUR TEXTI Myndfyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Dewey Martin, Anne Coliins, Stewart Petersen. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ekki í kvöld elskan Not to night darling Ný djörf ensk mynd frá Border films, með islenskum texta. Aðalhlutverk: Vincent Ball, Luan Peters. Bönnuö börnum innan 16 Sýnd kl. 11. Til leigu — Hentug ( lóðir • Vanur maöur Simar 75143 — 32101 A Sjukrahotel Rauöa kroasins eru* Akurayrí og j Roykjavik. RAÍUÐI KROSS ISLANOS Taxi Driver ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk verðlaunakvikmynd i litum. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel, Peter Boyle. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,10. Panavson" InColor A Paramount Pidurt Soundtrack availðblc on .j»». Motown Rccords h Tápcs P G -3£- Amerisk litmynd I Cinema- scope, tekin i Chicago og Róm, undir stjórn Berry Gerdy. Tónlist eftir Michael Masser. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. & 2-21-40 Pftramount Piclunts Drcscnts Malioóany Á vampíruveiðum The fearless vampire killers ISLENSKUR TEXTI Hin víöfræga, skemmtilega hrollvekja gerö og leikin af Roman Polanski. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Timínner peningar j j AuglýsitT : í Tímanum I •»»»MM»M»»«»M»»»M»»»»»«»<«» Föstudagur 16 . september 1977. ISLENZKUR TEXTI Hlaut 1. verðlaun á 7. alþjóðakvikmyndahá- tíðinni Sandgryf juhershöfð- ingjarnir The Sandpit Generals Mjög áhrifamikil, ný banda- risk stórmynd I litum og Cin- emascope, byggð á sögu brasiliska rithöfundarins Jorges Amado. Aöalhlutverk: Kent Lane, Tisha Sterling, John Rubin- stein. Stórfengleg mynd, sem kvik- myndaunnendur láta ekki fara fram hjá sér. Framleiöandi og leikstjóri: Hall Barlett Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó 3-11-82 Lukku Láki Lucky Luke Ný teiknimynd með hinum frækna kúreka Lukku Láka i aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lögreglusaga Flic Story Spennandi frönsk sakamála- mynd með ensku tali og islenzkum texta. Gerö af Jacues Deray, skv. en d u r m i n n i n g u m R . Borniche er var einn þekkt- asti lögreglumaður innan Oryggissveitanna frönsku. Aöalhlutverk Alain Deion, Claudine Auger, Jcan-Louis Trintignant. Bönnuð börnum inan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Til leigu — Hentug i lóöir x Vanur maöur s< Simar 75143 — 32101 -é

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.