Tíminn - 09.10.1977, Page 7

Tíminn - 09.10.1977, Page 7
Sunnudagur 9. október 1977 7 i anda jafnréttis að gefa ,,herra sköpunar- verksins” smágjafir. Hjónabandssál- fræðingar halda því fram að konur sem dekra við menn sína fái jafnan endurgjald i sömu mynt. Að iðka hugulsemi er aldrei of snemmt og mjög sjaldan of seint. Þrír fjórðu af fjöida þeirra kvenna sem spurðar voru sögðu að nauðsynlegt væri aö vinna gegn hjónabandsþreytu með ein- hverju móti. Eiginmenn af gamla skólan- um vita hvernig. Á myndinni sem fylgir hér með sést hvernig konur vilja láta bera sig á höndum! Konur vilja gjarnan láta bera sig á höndum Þrátt fyrir háværar kröfur um frelsun kvenna og jafnrétti kynjanna hefur yfir- leitt ekkert breytzt. Hið svokallaða veik- ara kyn sem venjulega talar hraustlega um styrk sinn, heldur enn upp á kurteisi karlmanna af gamla skólanum. 150 giftar konur af yngri kynsióðinni voru spurðar ýmissa spurninga ogþær svöruðu því m.a. að þær vildu láta karlmenn dekra við sig. Þær kjósa tillitssemi í umgengni og þiggja gjarnan smágjafir sem sýnilegt tákn um aðdáun einnig eftir að heitibrauðsdögun- um lýkur. Aðeins 1/4 af konum þeim sem spurðar voru kærðu sig um að fá blóm og konfekt. Langflestar voru þó þakklátar fyrir hugulsemina. útkoman var eigin- mönnunum ekki til hróss en þó sögðu þær — allt að helmingur þeirra, — að menn þeirra kæmu stundum færandi hendi. En margar kvennanna virtust sætta sig við vanrækslu manna sinna. Um eitt voru þær allar sammála, stóru gjafirnar: afmælis páska-, mæðradags- eða jólagjafir geta ekki komið i stað smágjafanna. Þegar utanaðkomandi vinur vill gleðja, kemur hann oftast með bióm eða konfekt— karl- menn eru uefnilega sjálfir eins mikið gefnir fyrir sætindi og konur. Þegar þær vilja gleðja karlmenn koma þær oftast með alls konar súkkulaði af sömu ástæðu. Með því gefa þær sinum útvalda í skyn að enn þykiþeim vænt um hann. 75% af þeim konum sem spurðar voru sögðust halda sér til fyrir eiginmanninum og 65% þeirra elda stundum einhverja uppáhaldsrétti fyrir hann. Bækur og timarit eru uppáhaldsgjafir frá henni til hans en það virðist ekki koma i hug karlmanna að gefa „henni” gjafir sem höfða til vitsmuna. Þið konur, sem ekki eruð svo heppnar að vera giftar göfugmenni af gamla skólanum, og finnst þið vera vanræktar, ættuð að reyna Já, nú siglum við ? eftir ^.kompás. Þaðer aldeilis ) hraðinn á okkur, við erum þegar langt útiásjó! st. ( Förum fyrst -sV eftir ) ráðlegingum '\ ■ Sacks. y Og þegar við komum "7 þangað, hvaðþá? spurningin — Átt þú hund eða kött eða einhver önnur heimilisdýr? Elisabet Bjarnadóttir, vinnur á fæðingarheimilinu: Nei, það á ég ekki. Jens Guömundsson, afgreiöslu maður: Nei. örn Guömundsson: Nei, en hundurinnerþaðeina sem vantar á heimilið. Ef ekki væri hunda- bann i Reykjavik, mundi ég hik- laust fá mér hund. Arnar Eyþórsson, nemi: Ég á fiska og dúfur. Asta Erlingsdóttir, húsmóöir: Nei, i guðsbænum nefndu ekki hund eða kött við mig. Ég hef al- gjört ofnæmi fyrir þvi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.