Tíminn - 15.10.1977, Qupperneq 10
10
Laugardagur 15. október 1977.
Visual
Poetry
og fleira
Magnús Tómasson
Eftir nokkurt hlé, tekur Gall-
erl Súm nú til starfa. Einhver
sýndi þar þó I sumar aö mig
minnir, þótt undirritaður sæi
ekki þá sýningu, ef þaö var þd
bara ekki seint i vor, þvi timans
fugl er örfleygur um þessar
mundir.
Magnús Tómasson riöur á
vaöiö og fleiri munu fara i kjöl-
farið, þar á meöal fáeinir, sem
svo sterklega hafa veriö oröaðir
viö Galleri Súm, sem enn er á
sama stað, mitt i hyldjúpu
myrkri i einu draugalegasta
portisem til er fyrir austan læk.
Visual Poetry
Magnús Tómasson sýnir það
erhann nefnir „Visual poetrý”,
en þaö eru upphleypt verk, sum
svipuö tillögum aö leiksviöi, eöa
likönum af þeim. Myndirnar
hanga allar á vegg, en sem
flestum er kunnugt, þá er
Magnús Tómasson aðallega
myndhöggvari, sem gjört hefur
skúlptúra úr margvislegu efni.
Föng Magnúsar til þessara
mynda eru lika hin fjölskrúöug-
ustu. Þaö eru notaöar fjaörir,
egg, gifs, uppstoppaöir fuglar
og þurrkuð fiörildi. Lika búnar
úr bleyjum, eöa likklæöi og
fleira mætti telja.
Pappirstigrisdýriö er Ur
pappir.
Þetta eru ljómandi vel geröar
myndir, vel unnar og heildar-
svipur sýningarinnar er sterk-
ur. Við komum I sérstaka ver-
öld, eða myndheim, þar sem
timinn stendur kyrr.
Aö njóta þessara verka er
annaö en aö skýra þau og skil-
greina.Hin hefðbundnu orö eiga
hér naumast við. Myndimar eru
ekki venjuleg myndverk, —
fyrst og fremst — heldur oft á
tiöum nánari skýring, eöa heim-
speki, ef þaö þá er ekki of hátiö-
legt orö.
Magnús Tómasson hefur góö-
ar hendur. Myndir hans sýna
okkur óvenjulegan hagleik.
Hann getur allt og gerir allt vel
sem hann smiöar. Viö teljum
þessa sýningu hans aöeins án-
ingu, eftir áfanga. Staldrað er
viö litla stund á skemmtilegum
staö, og svo er haldiö áfram,
lengra.
En vikjum nú aö öðru.
Sjónvarpið i Sovét.
Það hefur ekki verið mikiö
rætt um sjónvarp i þessum þátt-
um. Leiknu innlendu efni hafa
veriö gerö skil i öörum þáttum
hér i blaðinu, og svo hafa menn
tekið þaö á beiniö, þegar þess
hefur þurft i bréfum og grein-
um.
NU skal Ut af reglunni brugð-
iö.
Það vakti vist ekki neina
sérstaka eftirvæntingu hjá fólki,
þegar tilkynnt var aö sjónvarpiö
heföi sent menn til þess aö gera
fréttamynd um fyrstu opinberu
heimsókn forsætisráöherra ís-
lands til Sovétrikjanna.
Geir Hallgrimsson er ágætur
fulltrúi þjóöarinnar, en opinber-
ar móttökur eru yfirleitt ekki
áhugavert myndefni I sjón-
varpi. Flestir munu taka annað
leikiö efni fram yfir þaö.
Fréttamyndina geröu þeir
Eiöur Guönason, sem stýröi
myndinni, talaöi og kom fram.
Sigmundur Arthúrsson kvik-
myndaöi, en hljóöupptöku geröi
Sigfús Guömundsson.
Þaö gefur auga leiö, aö þaö er
erfittaö gera svona mynd, fáliö-
aöur 1 landi boöa og banna, en
ég held að þetta sé einhver al-
Frá Moskvu
skemmtilegasta fréttakvik-
mynd sem s jónvarpið hefur gert
erlendis.
Hún var i senn vel tekin og
fróöleg i bezta lagi. Hún sýnir
okkur lika, aö sjónvarpið hefur
þegar á valdi sinu aö fást viö yf-
irgripsmikil verkefni með fá-
mennu liöi.
Auövitaö heföum viö viljaö fá
að sjá ballettinn allan, og fleira
heföum viö kosiö að kanna nán-
ar.
En hvaö um þaö viö þökkum
fyrir vel unna, vel tekna list-
ræna mynd frá Sovétrikjunum.
Jónas Guömundsson
fólk í listum
Akurevri
Flokkar fyrir börn (yngst 4 ára), unglinga og fullorðna (einstaklinga og
hjón). Byrjendur — Framhald.
Innritun i Alþýðuhúsinu mánudaginn 18. október og þriðjudaginn 19.
október kl. 1-7 báða dagana og i sima 2-35-95.
ATHUGIÐ! INNRITUN AÐEINS ÞESSA TVO DAGA!
Þaö er munur aö hafa eitthvaö aö fara i. Timamynd: Gunnar.
Flóamarkað-
ur Gerplu
Fimleikadeild lþróttafélagsins
Gerplu heldur flóamarkaö i
Hamraborg 1, Köpavogi, laugar-
daginn 15. okt. kl. 2, einnig veröa
kökur og happdrætti. Þessi flóa-
markaöur er liöur i fjáröflun
deildarinnar, sem rennur beint i
áhaidakaup.
Vonazt er til, aö þessu veröi
gaumur gefinn og aö fólk komi og
verzli, þvi aö úrval verður af góö-
um munum og fatnaöi, og/eöa
taki þátt I happdrætti okkar og
freisti um leiö gæfunnar I von um
vinning. Dregiö veröur I happ-
drættinu 15. okt. og verða númer-
in birt I dagblöðunum.
Nokkrar fimleikastúikur brugöu
á leik fyrir ljósmyndarann og
klæddu sig i fatnað sem verður á
boðstólum.