Tíminn - 15.10.1977, Qupperneq 11
Laugardagur 15. október 1977.
11
Stefán Jónsson:
ÖLKELDUVATNIÐ
FRÁ LÝSUHÓLI
Égeraö nokkru leyti ánægöur
meö þessa stöövun á fram-
leiöslu og sölu á ölkelduvatninu,
þótt framkvæmdin hafi veriö
harkaleg og komi mér illa fjár-
hagslega. Þetta er þó skiljan-
legt, þvi aö þarna er ekkert
venjulegt vatn á feröinni. Heitt
ölkelduvatn úr borholu meö
þeim efnum sem þetta vatn
inniheldur er mjög óvenjulegt
og nánast stórmerkilegt.
Þetta hefir oröiö til þess aö
vekja athygli manna á-ölkeldu-
vatni og vonandi veröur þaö
einnig til þess aö vatniö veröi
rannsakaö meö tilliti til notk-
unar til heilsubótar.
Mln hugmynd er aö gera til-
raun til framleiöslu, bæöi til
þess aö fleiri gætu notiö þessa
ágæta og heilsusamlega öl-
kelduvatns og til aö vekja at-
hygli visindamanna á þessu
merkilega vatni. Þetta hefur
tekizt. Nú er heilbrigöiseftirlit
rikisinsásamtfleiri nefndum og
visindamönnum aö fjalla um
máliö. Vona ég aö þeir leggi
blessun slna á ölkelduvatniö og
þess veröi ekki langt aö blöa aö
banninu veröi aflýst og sala
leyfö aö nýju.
Stöövunin var gerö vegna
þess að ég hafði ekki aflaö mér
þeirra leyfa, sem tilskilin voru
til framleiðslu og sölu á þessu
vatni meö þeirri efnasamsetn-
ingu sem þaö hefur. Mér var
þetta ljóst, en hafði dregiö þaö
vegna þess að ég taldi mig aö-
eins vera að gera tilraun til
framleiöslu og sölu. Onnur og
aöalástæöan var talin vera
flúorinnihald vatnsins, enþaö er
um 4 mg í 1. Alþjóöaheilbrigöis-
málastofnunin telur æskilegt aö
Ineyzluvatnisélmgílítra, sem
vörn gegn tannskemmdum, en
staöall Evrópurlkja er 0.9-1.7
mg I lltra meöaö viö land meö
10-12 gráöu lofthita.
Ég vil geta þess til saman-
buröar viö þessar tölur, aö ein
flaska sem ölkelduvatnið hefur
veriö I inniheldur 940 gr. Ég hef
sagt fólki, aö ég og aörir drekki
um 1/2 flösku daglega. Hálf-
flaska er 470 gr. Hún inniheldur
þvl 1.88 mg af flúor. Þaö er
sama flúormagn og staöall
Evrópurikja telur hæfilegt
mönnum daglega I neyzluvatni.
Það hefir engum dottiö I hug,
aö nota þetta ölkelduvatn sem
venjulegt neyzluvatn. Neyzlu-
vatn er notaö bæöi I mat og kaffi
ogaðra drykki, eins og allirvita
ogmun álitiö að menn neyti um
U/2litraádag,bæöiImatog til
drykkjar. Hafa skal þaö líka I
huga, aö flúor fer ekki úr vatni
við suðu, nema þá I mjög litlu
magni og viö suöu I vissum
málmllátum.
Miðaö við þennan 1 1/2 lltra,
sem menn neyta á dag af
neyzluvatni meö flúor er taliö
æskilegt samkvæmt reglugerö
Alþjóöaheilbrigðismálastofn-
unarinnar, aö menn fái 1.5 mg
flúors daglega sem vöm viö
tannskemmdum og samkvæmt
staöli Evrópuríkja 1.35 mg
minnst og 2,55 mg mest. Þessi
staðall Evrópurlkja er miöaöur
viö lönd meö 10-12 gráöu loft-
hita.
Þegar þessi samanburöur er
athugaður kemur I ljóst aö sem
betur fer er engin hætta af völd-
um flúorsinnihalds i ölkeldu-
vatninu, ef menn drekka ekki
meira en hálfa flösku á dag.
Þær tölur, sem hér eru gefnar
upp I sambandi viö neyzluvatn
meö flúorinnihaldi og ölkeldu-
vatni eru miðaðar viö fullorðiö
fólk.
Lýsuhólil3.10.’77
Stefán Jónsson
Konur úr Kvennadeild SVFl viö vinningana I skyndihappdrættinu. Stóiarnir sem þær Gróa
ir og Huida Viktorsdóttir sitja í eru líka vinningar i happdrættinu.
Einarsdótt-
Hlutavelta slysavarnakvenna
á morgun í Iðnaðarmannahúsinu
Sunnudaginn 16. okt. veröa Slysa-
varnarfélagskonurnar I Reykja-
vík meö hina árlegu hlutaveltu.
Þær hafa undanfarinn mánuö
unniö baki brotnu við aö safna
munum á hlutaveltuna. Eru þær
búnar að koma vlöa viö I verzlun-
um og öörum fyrirtækjum hér i
borginni og eins og alltaf áöur
hefur þeim veriö tekiö fádæma
vel.
Eru þær ákaflega þákklátar öll-
um þeim sem stutt hafa þær i
þessari stærstu fjáröflun þeirra á
árinu.
Kvennadeildin hér i Reykjavik
hefur alltaf veriö sterkasta stoö
Slysavarnarfélagsins i fjáröflun
til slysavarna f landinu. Hafa þær
unnið ómetanlegt gagn meö
dugnaöi sinum og áhuga fyrir
þessu góöa málefni. Kvenna-
deildin hefur núna gert stóra
pöntun á plastspelkum til notkun-
ar i' alvarlegum slysatilfellum
sem gefa á til björgunarsveita
SVFl vlðsvegar um landiö. Þá
hefurhún einnigveitt bsv. Ingólfi
I Reykjavík styrk tii kaupa á
björgunarbúnaði.
Nú þegar slysum fjölgar þrátt
fyrir allt sem gert er til varnar
þeim, þá þýðir ekki aö slaka neitt
á, og allt kostar peninga. NU leita
þær enn á náöir Reykvikinga og
treysta þvi aö þeir komi sem
flestir á hlutaveltuna á sunnud.
16. okt. Hefst hún kl. 2.00 i Iðnaö-
armannahúsinu viö Hallveigar-
stlg. A hlutaveltunni veröa enginn
núll, allir fá eitthvaö. Svo I einu
horninu veröa þær með skyndi-
happdrætti, þar verða marg-
ir góðir vinningar. Einnig veröa
boðnir lukkupakkar. Vonast
þær til þess aö borgarbúar láti
ekki verkfall og strætisvagna-
stopp aftra sér frá því aö koma á
hlutaveltuna, og um leiö freista
þess að fá marga góða hluti fyrir
litinn pening, um leiö og þeir
leggja sinn skerf til slysavarna i
landinu.
Hugur og hönd — nýtt hefti
Hugur og hönd, tlmarit Heimilis-
iönaöarfélagsins, er komiö út, og
er forsiöumyndin af forkunnar-
fallegu veggteppi, sem Iöunn
Reykdal teiknaöi og saumaöi áriö
1955. Ritnefnd timaritsins skipa
Auöur Sveinsdóttir, Geröur Hjör-
leifsdóttir, Hallfríöur Tryggva-
dóttir, Hólmfriöur Arnadóttir og
Vigdis Pálsdóttir.
Margar ágætar greinar eru i
ritinu, og fylgja þeim flestum af-
bragösgóöar myndir frá Glsla
Gestssyni, tmynd og Mats Wibe
Lund.
Fyrsta grein er Sjö tannspænir
eftir dr. Kristján Eldjárn. Næst
kemur greinin um Kotru. Þá eru
margar myndskreyttar greinar
um listmuni, fatnað, húsbúnaö, á-
breiöur og inniskó og gerö þess-
ara hluta.
Meö heftinu fylgja sniö af
stakkpeysu eöa peysufatapeysu,
ásamt leiöbeiningum Svanhvitar
Friðriksdóttur.
Hugur og hönd er hiö mesta
menningarrit og til þess falliö aö
stuöla að aukinni verkmenningu
og gerö listrænna muna.
Eva meö blóðrauö epli af skilningstré góös og ills, og Adant hennar aö
flækjastinet fre.istinganna.
Sköpunarsagan
á leiksviöi
á Akranesi
Um þessar mundir er starfsemi
áhugaleikfélaga um allt land aö
hefjast. Fyrsta frumsýning vetr-
arins á Akranesi veröur aö þessu
sinni n.k. fimmtudagskvöld 13.
okt. kl. 21 hjá Skagaleikflokknum.
Frumflutt verður á sviði verk
Sigurðar Róbertssonar „Höfuö-
bólið og hjáleigan. Þetta leikverk
Sigurðar er eitt af þeim, er kom-
ust i úrslit I samkeppni, sem efnt
var til á þjóöhátiöarárinu 1974.
Inntak verksins og grunnur er
sköpunarsagan, samskipti Drott-
ins allsherjar við Gabriel og Lúsl-
fer. Sköpun Adams og Evu og til-
vist þeirra i paradis.
Hlutverk eru fimm talsins:
(Drottinn allsherjar) Þorvaldur
Þorvaldsson, (Gabriel) Anton
Ottesen, (Lúsifer) Pálmi Pálma-
son, (Eva) Vaka Haraldsdóttir,
(Adam) Jakob Þór Einarsson.
Lýsingu hannaöi Magnús Axels-
son, ljóstæknir. Leikmynd hann-
aði Vignir Jóhannsson. Haukur
Jón Gunnarsson leikhúsfræöingur
setur þetta verk á sviö.
Skagamenn telja mikinn feng
að veru Hauks og starfi hans hjá
félaginu. Eins og kunnugt er hef-
ur Haukur dvalist 6 ár erlendis
við nám I leikhúsfræðum, bæði i
Japan og Englandi. Mikils gróska
hefur verið I leiklistalifi á Akra-
nesi undanfarið, og má nefna, að
á slöasta leikári voru sýnd
„Þvottakona Napoleons” og hið
viðamikla verkefni ,Puntilla og
Matti”.
Tveir I samræöum, og ekki allt meö sléttum feldi.
BÆNDUR
STURTUVAGNAR
4,5 tonn fyrirliggjandi
VHABCCG
Sundaborg 10 — Símar 8-66-55 & 8-66-80