Tíminn - 30.10.1977, Síða 4

Tíminn - 30.10.1977, Síða 4
K%a:ITí»í'a’! 4 Ólafur H. Kristjánsson, skólastjóri: i Sunnudagur 30. október 1977 Framhalds skólar i dreifbýli Asibasta Alþingi var lagt fram til kynningar frumvarp til laga um framhaldsskóla og boöaB, aB þaB yrBiafgreitt á þvi þingi, er nú situr. Gefur þaO tilefni til nokk- urra bugleiBinga út frá sjónarhóli þeírra, sem i dreifbýli búa. Er þá ekki úr vegi aB lfta til þess sem var, þess sem er og hvaB fram undan er, verBi frumvarpiB sam- þykkt IsvipaBri gerB og þaB var flutt Efskyggnzterum þaB bil 100 ár til baka i sögu skólamála hér á landi vekur þaB athygli aO á mestu harBindaárunum á siBari hluta 19. aldar, þegar fólksflótt- inn til Ameriku er í algleymingi, er hver framhaldsskólinn af öBr- um stofnaOur út um byggOir landsins: MöBruvallaskólinn 1877, Kvennaskóli Húnvetninga 1879, ólafsdalsskólinn 1880, Bændaskólinn á Hólum 1882, Bún- a&arskólinn aO EiBum 1883, Bændaskólinn á Hvanneyri 1889, Heydalsárskólinn 1897, og var sá sIBast taldi fyrsti heimavistar- skólinn fyrir börn og unglinga, sem reistur var á islandi. Bænda- skólarnir voru aB sjálfsögOu sér- skólar, tengdir öOrum höfuBat- vinnuvegi þjóOarinnar er veittu þó miklaalmenna menntun. Hinir skólarnir fyrst og fremst al- menna menntun og kvennaskól- inn aB auki verkmenntun hús- mæöra. Gu&mundur Hjaltason, sá merki alþý&ufræfiari, berst á sama tima fyrir stofnun lýOhá- skóla aB fyrirmynd nágranna vorra á NorBurlöndum. Draumur hans verBur fyrst aB veruleika i höndum Sigtryggs á NUpi, og Sig- urOar Þórólfssonar á Hvitár- bakka nokkru eftir aldamótin. Ég nefni þetta til aö vekja athygli á, aO á þeim erfiBleikatimum, sem yfir þjóBina gengu fyrir og um si&ustu aldamót, var stórvirki gert I skólamálum landsins, af mikilli fórnfýsi framkvæmt og af frjálsu framtaki manna, er var þaB ljóst aö menntun fólks til munns og handa skipti máli, ef þjó&inni átti aO auönast aO lifa i landinu. Lög um fræ&slu barna koma svo ekki fyrr en 1907 meö skólaskyldu 10-14 ára. Næst kemst svo verulegur skriöur á framhaldsmenntun i dreifbýlinu meö stofnun héraös- skólanna á 3. og 4. áratugnum og uröu þeir alls átta er féllu undir héraösskólalögin frá 1929. Fyrir dreifbýliö haföj stofnun héraös- ólafur H. Kristjánsson skólanna mjög mikla þýBingu og má segja, aö þeir hafi valdiö þáttaskilum i framhaldsmenntun i dreifbýlinu. Meö stofnun þeirra gafst unglingum I sveitum og smáþorpum kostur á aö afla sér nokkru meiri þekkingar, en fékkst I barnaskólum, sem viöar i sveitum voru farskólar, er störf- uBu viB öröug skilyröi. Þá risu og upp húsmæöraskólar viös vegar um landiö svo og gagn- fræöaskólar og visar aö iönskól- um I kaupstööum út um land. Næsta umtalsveröa réttarbótin fyrir dreifbýliB er svo landsprófiö 1946. Þaö bætti mjög aöstööu ung- linga af landsbyggöinni, einkum er snerti menntaskólanám. En þaö er alkunna, aö fram til þess tima var hlutur þessa fólks mjög fyrir borB borinn og unglingar, t.d. úr Reykjavik, höföu þar ólikt betri aöstööu, einkum þeir efna- meiri.sem gátu keypt sér kennslu fyrir inntökupróf i menntaskól- ann. Þegar menntaskóli var stofnaöur á Akureyri bætti hann stórlega hlut landsbyggBarinnar. Hlutur þeirra framhaldsskóla, sem gátu haft landsprófsdeildir / varö viö þaB nokkru meiri, þar sem þaö próf veitti markverö réttindi. Siöustu árin hlaut gagn- fræöaprófiö svipaöan sess. AB liönu siöasta skólaári falla þessi próf niöur og grunnskólaprófiö tekur viö. MeB setningu grunnskólalag- anna og framkvæmd þeirra veröur mikil breyting á skóla- málum landsins i heild og e.t.v. mest i dreifbýlinu. Þrennt er þar, sem einkum snertir framhalds- skólana: 1. Skdlaskyldan lengd upp f 9 ár (aö visu eftir tiltekinn aölögun- artima). 2. Gagnfræöadeildir og gagn- fræöapróf þar meB fellt niöur. 3. Grunnskólapróf veitir réttindi til hvaöa náms sem er I fram- haldsskóla. Um lengingu skólaskyldunnar munu vera deildar meiningar og sjálfsagt geta báöir aBilar fært nokkur rök fyrir skoöunum sinum iþviefni. Ég held, aö þaö sé liöin tiö, aö skyldan sé öryggi fyrir unglingana gegn þvl að þeim veröi af forsjármönnum þeirra ella meinaö aö sækja skóla, ef þeir > á annaö borö vilja þaö. En sliks munu hafa veriö dæmiáöur. Hins vegar veröur þess vart meðal unglinga, aö þeir gera mikinn greinarmun á, hvaö er skylda og hvers þeir eiga kost að frjálsu vali. Afstaöa þeirra til náms og skóla mótast nókkuö af þvi. Hins vegar veröur fræösluskylda aö vera, svo aö allir sem vilja, geti lokiö þessu 9 ára námi. Hygg ég aö flestir mundu skila sér I þenn- an siöasta bekk grunnskólans, þótt þaö væri ekki skylda. Niöurfelling gagnfræöadeild- anna tel ég hafa verö örlagarikt spor. I þær fóru einkum þeir, sem ekki treystu sér i bóknámsdeild (landspróf), eöa stefndu á verk- < nám og i þriðja lagi voru ekki búniraöátta sigá hvert þeir ættu l aö stefna. Einmitt á þessu ári hefur margur unglingurinn þroskast og fundiö sjálfan sig og sótt fram af dugnaöi til aukins náms og þroska. Ekki veröur annaö skiliö af bréfum og reglugerðum, en allir standist grunnskólapróf og eigi opna leiö á hva&a sviö hins sam- ræmda framhaldsskóla sem er. Enginn fellur og allar leiöir opnar meö þeim varnagla þó, aö heimilt sé aö setja reglur um lágmarks- kröfur I einstökum greinum og aö ekki veröi slegið af kröfum I ein- staka skóla. Hygg ég aö margur nemandinn hafi i vor fariö villur vegar i völundarhúsi grunnskóla- prófsins. Kannske er þaö sök okk- ar kennaranna aö hafa ekki visaö þeim veginn nógu vel. Þau áhrif sem grunnskólalög- in hafa haft á framhaldsskólana (á ég þar við héraösskólana og Reykjaskóii I Hrútafirði Laus staða Lektorsstaða i tannvegsfræöi i tannlæknadeild Háskóla islands er laus til umsóknar. Staöan verður veitt til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt itarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, fyrir 10. nóvember nk. Menntamálaráöuneytiö, 6. október 1977. Stofnfundur samtaka grásleppuhrogna- framleiðenda Eins og áður hefur verið tilkynnt verður stofnfundur samtaka grásleppuhrogna- framleiðenda haldinn laugardaginn 12. nóvember nk. i Reykjavik. Hefst fundur- inn kl. 14.00. Fundarstaður auglýstur siðar. Þess er vænst, að sem flestir framleiðend- ur mæti. Framkvæmdastjórn Staða rafveitustjóra Skagafjarðarveitu með aðsetri á Sauðárkróki er laus til um- sóknar. Rafvirkja og framhaldsmenntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sé skilað til Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik fyrir 15-nóv. n.k. Á sama stað eru veittar allar nánari upplýsingar um starfið. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 — Reykjavik. Hitaveita Suðurnesja óskar að ráða lagtækan mann, helzt vanan pipulögnum eða vélvirkjun. Umsóknir berist skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A, Keflavik, fyrir 10. nóvember. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.