Tíminn - 30.10.1977, Qupperneq 11
Sunnudagur 30. október 1977
n
LUXEMBORG
Cargolux-flugmenn, sem fá sér
aö boröa, þegar þeir eru aö
koma Ur flugi. Loftleiöa-flug-
liöar koma hins vegar sjaldan.
Við heföum gjarnan viljaö
hafa islenzkan mat á matseðlin
um, þ.e.a.s. fiskinn, en viö höf-
um ekki getað fengiö keyptan
fisk frá Islandi, þótt undarlegt
sé. Við fáum okkar fisk frá Cux-
haven í Þyzkalandi.
— En önnur matvæli. Hvaðan
koma þau? Er maturinn dýr i
Luxemborg?
— Kjúklingana fáum við frá
Belgiu, en kjúklingar eru mikiö
keyptir i Loch Ness. Viö seljum
bæöi gestum sem koma og
boröa matinn sinn hjá okkur og
svo seljum við matinn út. Höf-
um sérstakar umbúöir fyrir
mat, sem fólk tekur með sér
heim.
Nautakjöt og annan kjötmat
fáum viö frá Luxemborg.
Matur er ódýr meðaö.við Is-
land. Þama kostar góð máltiö
meö glasi af öli um 800 krdnur
islenzkar. Þaö hrykki nú tæpast
fyrir efninu i matinn á íslandi.
Grænmeti og annaö kaupum
við í Luxemborg.
—■ Hvaö meö verölags-
ákvæöi?
— Verölagning er frjáls, nema
á bjór og hvitvini eru verölags-
ákvæöi. Maður veröur aö vi'su
að sækja um og fá staöfestingu á
verði, en hömlur eru engar.
Við höfum þó ekki sjálfdæmi
um verö. Við búum viö sam-
keppni. Ef verðið er of hátt, þá
fara menn annað til þess aö
boröa.
— En starfsliöiö. Hvaöan
kemur þaö?
— Til að byrja meö, reyndi ég
aö gera sem allra mest sjálfur.
Fór á fætur fyrir allar aldir að
skúra og ryksuga. Ég eldaöi
allan daginn og afgreiddi, en
auövitað haföi ég aðstoðarfólk.
Viö erum með afgreiöslustúlkur
frá Skotlandi og hafa þær reynzt
mjög vel.
Ég hefi nú dregið mig meira I
hlé frá sjálfri matseldinni, vinn
meira að rekstri og kynningu,
en þaö er líka nauösyiúegt.
skozkum einkennum. Húddið er
eins og skotapils og Loch Ness
er málað rækilega á bilinn.
Þessum bil leggjum viö fyrir
framan veitingahúsiö og hann
vekur mikla athygli. Hafa
myndiraf honum birzt I blöðum
oghannhefur .dcomið fram” i
sjónvarpinu, margsinnis.
Nú hafa merkilegir hlutir enn
gerstmeð þennan bil. Allir, sem
eru að gifta sig viröast vilja fá
hann lánaðan undir brúöhjónin
og við erum auövitað liölegir
með það, sem geta má nærri.
— En Skotar. Hvaö segja
þeir?
— Hér koma oft Skotar og
þeir kunna svo sannarlega aö
meta þennan staö, enda reynum
við að fara vel meö þetta lánaöa
þjóðerni. Hápunkturinn var þó
liklega þegar brezka lifvaröa-
hljómsveitin kom i heimsókn.
Hún var aö halda konsert i
Leikhúsinu i Luxemborg. A eftir
marséruðu þeir i Loch Ness.
Höföu þeir mikla uppákomu
með sérimonium og lúöra-
blæstri fyrir framan húsið og
gengu svo i' bæinn og fengu sér
mat og drykk.
Þaö rikti algjört umferöar-
öngþveiti á meðan þetta stóö yf-
ir.
Viö áttum þó engan þátt i
komu hljómsveitarinnar til okk-
ar i Loch Ness. Þeir kunnu
aðeins aö meta skozk veitinga-
húsog komu til okkar tilþess aö
fá sér i svanginn og til þess aö
væta kverkarnar eftir konsert-
inn.
Þetta er heimsfræg
hljdmsveit og þegar hún kemur
fram viösvegar um heim, þá
vekur hún ávallt verðskuldaöa
athygli.
Nú fleira er gert til þess aö
hressa upp á þjóðerniö. Ég geng
um beina i skotapilsi, þjóðbún-
ingi Skota öllu heldur og svo á
ég lögregluföt frá London, sem
ég nota þess i milli, til þess aö
punta upp á staöinn.
Samstarf við Luxara
— En Luxarar. Hvernig taka
þeir islenzkum veitingamanni?
— Afar vel. Þeim er alþjóöa-
hyggjan aö vissu leyti meöfædd.
— Þaö var nú ekki vegna þess,
að viö vildum ekki kynna
islenzkan mat en veitingahús
verður aö hafa einhvers konar
stil, f jölþjóðlegan stil. I upphafi
hugsuöum viö okkur enskan stil,
en Skotar eru allsstaðar vin-
sælir og þvi varö „Skotland”
fyrir valinu. Skozkir restaur-
antar eru viöa um heim.
Viö hönnuðum innrétting-
arnar sjálfir. Teiknuöum og
geröum módel úr pappa, og svo
máluöum við borö, stóla og
annan búnaö á gólfið og eftir
þessu smiöuöu strákarnir, en
við vorum með islenzka smiöi.
Einn þeirra, Reynir Sigurös-
son, kom frá Reykjavik meö
allar vélar meö sér, og svounnu
tveir röskir islenzkir smiðir,
sem vinna hjá Cargolux meö
honum, en þeir tóku sumarfriiö
sitt til þess arna.
Þaö skotgekk!
Viö máluöum gluggana hvita I
september og skrifuöum aö
þarna mynd* veitingahúsiö
Loch Ness opna i desember, og
þá var nú bara hlegiö að okkur,
en þaö tókst nú samt. Viö opnuð-
um 22. desember 1976.
Brugghúsið gaf 500.000
B-franka
— Hvernig varaö eiga við inn-
réttingarnar?
— Þaö var erfiöast að eiga viö
Luxarana. Þeirra iönaðarmenn
eru svo rólegir. Skilja bara ekki
þennan mikla æðabunugang.
Við unnum allan sólarhringinn.
Það varö að koma upp snyrtiað-
stööu, færa ofna, leggja vatns-
lagnir og rafmagn.
Húsgögnin fengum viö frá
Skotlandi og ýmsan annan bún-
aö lika.
— En fjármagn?
— Viö fengum lán I banka.
Bjórsölufirma gerði viö okkur
samning og þeir létu okkur I té
nauösynlegan búnað og lögöu
fram 500.000 franka, sem þeir
gáfu okkur, en I staðinn er I gildi
viöskiptasamningur. þannig
að viö seljum aöeins þeirra öl
Þeir létu okkur einnig i té kæli-
borö, glasaþvottavei og fleira og
Lágmarkslaun ákveðin með
lögum í Lux. Góð máltíð og
glas af öli kostar 800 krónur.
Geta ekki keypt fisk frá íslandi.
Allir tslendingar eru „innanhússarkitektar” sagði danskur háðfugl. tslendingarnir innréttuðu Loch
Ness sjálfir og þótt þeir væru ekki sérmenntaöir, ber öllum saman um að staöurinn sé frumlegur,
skozkur og ljómandi þægilegur.
t Luxemborg eru búandi og starfandi um 440 tslendingar. A myndinni er Skúli Axelsson, flugstjóri hjá
Cargolux ásamt Vildfsi konu sinni. Myndin er úr frægum skemmtigarði.
Maturinn ódýr i
Luxemborg
— En Islendingar?
— Þaö koma þarna margir Is-
lendingar, en staðurinn er þó
ekki hugsaöur sérstaklega
vegna þeirra, þótt auövitaö séu
þeir kærkomnir gestir. Þaö eru
einkum Islendingar, sem búa I
sjálfri borginni, sem þarna
koma. Ennfremur koma þar oft
Torfusamtök i Lux
— Þeir I Lux hafa t.d. „Torfu-
samtök”. Þannig að þér eru
ekki allir hlutir i sjálfsvald sett-
ir. Einkum varðar þetta útlit.
húsa og bygginga. Viö máttum
t.d. ekki setja upp þau skilti,
sem viö vildum, utan á húsiö.
Þetta leystum viö meö þvl aö
kaupa Lundúnataxa,
Leigubifreið frá London. Hún er
nú skrautlega máluð meö
Sem dæmi um þetta, þá gefur
Luxair út flugvélablað, sem
prentaö erá þrem tUngumálum.
Blaöinu er dreift I öllum f lugvél-
um Luxair, en þar er, auk ann-
ars að finna upplýsingar, sem
henta ferðamönnum. Þar mæla
þeir sterklega meö Loch Ness
veitingastaðnum og þetta hafa
þeir gert óumbeðið.
Loftleiðir hafa lika svipaö
blaö, en þar er okkar hins vegar
Framhald á bls. 12
Hinn frægi London-taxi, sem veitingamennirnir keyptu. Bfllinn er
orðinn frægur — og þá veitingahúsið um leið. Biiiinn hefur „komið
fram” f sjónvarpi og myndir hafa verið birtar af honum I vfðlesnum
blöðum. Siðast en ekki sfzt er stöðugt verið að lána hann undir brúð-
hjón, þvf það hefur komizt i tizku að aka i honum til og frá kirkju,
þegar hjónavlgslur eru i Lux.
gáfu okkur fyrsta umganginn af
glösum og bjórinn lika.
Margir eru hissa á þessu en
þetta er nú gangur mála þama,
og þykir sjálfsagt um alla
Evrópu.
— Hvernig hefur svo rekstur-
inn gengið og hverjir sækja
staöinn?
— Þetta hefur gengið mjög
vel. Við gerðum ekki ráö fyrir
aröi fyrr en eftir þr jú ár I fyrsta
lagi, en strax eftir tæpt ár, fór
þetta aö skila hagnaði.
A neöri hæöinni er matstofan,
en á efri hæöinni er skozkur pub
(ölstofa).
Viö byggöum þessi viðskipti á
feröamönnum, en þarna er
mikill feröamannastraumur.
Þaö er mjög mikiö aö gera.
Starfsfólk banka og stofnana
kemur þarna dag eftir dag.
Alltaf sama fólkið og feröa-
mennimir blandast inn I þetta.