Tíminn - 30.10.1977, Page 16

Tíminn - 30.10.1977, Page 16
16 MMilílQ. Sunnudagur 30. október 1977 Hverjir eru framtíöarmögu- leikar heimsins, meö tilliti til vopnakapphlaupsins? Þessari spurningu hafa visindamenn úr austri og vestri velt fyrir sér ár- lega s.l. 20 ár, eða allt frá heit- um dögum kalda striösins, þeg- ar Albert Einstein og Bertrand Russel stungu upp á því viö bandariska og sovézka visinda- menn, aö þeir kæmu saman ár- lega til viöræöna um þessi mál. Fyrsti fundurinn var haldinn i litlu kanadlsku þorpi, Pugwash, og dregur ráöstefnan nafn sitt af þvi. A siöustu Pugwash-ráö- stefnu, sem haldin var I Mún- chen i ágúst s.l., voru þátttak- endur, visindamenn jafnt frá New York sem Moskvu, övenju- lega svartsýnir.... Franski blaöamaöurinn Claude Devedeux skýrir I þessari grein viöhorf þeirra. Flestir hugsa einhvern tima um möguleika heimsstyrjaldar. Fæstir trúa þvi samt, aö til hennar muni koma. Viö Vestur- Evrópubúar göngum jafnvel svo langt aö álita alheimsófriö eins fjarlægt fyrirbæri og svarta dauöa eöa kóleru. Skýringin á þessari deyfö almennings i Evrópu er einfaldlega sú, aö menn Imynda sér, aö nú loksins hafi þeir skotiö örlögunum ref fyrir rass. Maöur 20. aldarinn- ar, sem fann upp fúkkalyfin og spásseraöi á tunglinu heldur i raun og veru, aö hann hafi fund- iö ónæmi gegn styrjöldum: kjarnorkuna. Til þess aö spraut- an komi aö gagni verður i hans augum aö vera jafnvægi I vlg- búnaöarkapphlaupinu. 1 austri jafngildi 50 þúsund Hiroshima- sprengja. 1 vestri um þaö bil sama tala. baðkann ef til vill aö þykja fjarstæöukennt, en mann- skepnan hefur aldrei öruggari veriöum sjálfa sig heldur en nú, þegar kjarnorkuoddarnir gina yfir henni. Viökvæöiö er: Þeir munu aldrei þora Þeir munu þora Ég er nýkominn frá Munchen og fyrir mér er ekkert annaö framundan en myrkur og dauöi: Þeir munu þora. Ég hlýddi á 27. ráöstefnu Pug- wash. Ég hitti aö máli visinda- menn frá Bandarikjunum, Sovétrikjunum, Bretlandi og Frakklandi. Ég talaöi sérstak- lega lengi viö dr. Bernard Feld eölisfræöiprófessor viö tæknihá- skólann i Massachusetts dr. Ge orge Rathjens forseta Banda- lags ameriskra visindamanna, dr. N. Kaplan lifeölisfræöing, framkvæmdastjóra Pugwash, sovézka sendiherrann N.T. Fedorenko, meölim I sovézku visindaakademiunni i Moskvu, prófessor I. Solokov, meölim hagfræöi- og stjórnmálaráöu- neytisins I Moskvu, kjarnorku- sérfræöinginn Francis Perrin og enska eölisfræöinginn J. Rot- blat. Þeir voru allir sammála: Kjarnorkustyrjöld skellur á fyr- ir lok þessarar aldar, ef ekki kemur til almenn afvopnun. En hver veröur ástæöan fyrir slikri styrjöld? Þar eru visinda- mennirnir ekki sammála. Amerikanar sögöust óttast inn- rás Sovétmanna I Júgóslavlu viö dauöa Titós, en Rússar kváöu Kina I vigahug. Dreifing kjarn- orkuvopna viös vegar um heim- inn, nifteindasprengjan og ollu- lindirnar voru einnig taldar áhættuþættir. Gereyðingarstríð — Hiö æöisgengna vlg- búnaöarkapphlaup leiöir okkur hrööum skrefum út I ger- eyöingarstriö. Sllkt er alveg óumflýjanlegt. A þeim degi munu hin svokölluöu „menn- ingarþjóöfélög” fremja sameiginlega sjálfsmorö. Sá sem gerir mér þessa spá um heimsendi er einn frægasti eölisfræöingur Bandarikjanna, prófessor Bernard Feld, en hann aöstoðaöi Oppenheimer I Los Alamos viö gerö Hiroshima- sprengjunnar. Hann hefur kom- iö sér þægilega fyrir I djúpum stól á Hótel Hof I Munchen og segir frá rámri röddu — Þriðja heimsstyrjöldin er á næstu grösum. Hætta er á aö hún brjótist út, þegar Titó mar- skálkur deyr, þ.e.a.s. ef stalin- istar i Júgóslaviu fá aöstoð Rússa til valdatöku. Þriðj a heims- styrj- öldin- A Pugwash-ráöstefnunni i Múnchen voru 260 visindamenn saman- komnir frá 35 þjóöum. Áriö 1957 á fyrstu ráöstefnunni voru aöeins 22 visindamenn. Sé tilgáta Bernard Feld rétt, hangir heimsfriöurinn á blá- þræöi: Guö Júgóslavlu, Titó, er kominn á áttugasta og sjötta aldursár. Dauði Títós fyrsta skref- ið? Menn hafa reyndar lengi ótt- azt svariö viö þeirri spurningu, hvaö koma muni eftir dauöa Titós. Og haft er fyrir satt, aö gamli leiötoginn þori varla að deyja vegna hins hræðilega ástands, sem skapazt gæti eftir hans dag. Serbar og Kroatar bitast um völdin. Þaö er aðeins timaspursmál, hvenær Sovét- menn skerast I leikinn hernaöarlega. Júgóslavia þjónar tilgangi fyrir veldi Rússa I Evrópu til suöurs, en landiö fengu Sovét- menn viö skiptingu heimsins á Yalta ráðstefnunni. Þaö var ekki fyrr en eftir uppreisn Titós gegn Stalin, aö Júgóslavar gátu staöiö nokkuö óháöir gagnvart valdhöfunum I Moskvu. Og Sovétmenn þora vel aö ráöast inn I Júgóslaviu, ef þeim þurfa þykir þvi að samkvæmt þeirra útreikningum munu Bandarikjamenn alls ekkert skipta sér af innrás þeirra, hvorki á heföbundinn hátt né með kjarnorku. En geta Rússar veriö svo vissir i sinni sök. Ég beindi þeirri spurningu aö dr. Feld. Nifteindasprengjan Rússum skjátlast svaraði hann, þvi að ómögulegt er aö segja til um.hververöi viöbrögö Bandarikjamanna. Forseti á borö viö Carter myndi sjálfsagt hika en menn eins og Ford og Keagan myndu setja Rússum úrslitakosti: Ef þiö dragiö ykk- ur ekki I hlé, gerum við árás. — Þýöir slíkt kjarnorkustyrj- öld? — Fari austriö og vestrið I striö á annaö borö er ómögulegt aö segja til um, hvert slikt getur leitt. Hitt er augljóst, aö Rússar eru sterkari hernaöarlega held- ur en viö, nema hvaö kjarnork- unni viökemur, og fyrr eöa siöar yröum viö aö grlpa til hennar. A þvl augnabliki gæti nifteinda- sprengjan komiö til skjalanna. Rússar gætu ekki svaraö meö ööru en stóru sprengjunni og heimurinn færist. Mesti óvinur mannkyns — Ef Carter forseti gefur grænt ljós á framleiðslu nift- eindasprengjunnar, þýöir þaö, aö sérfræöingar éru vissir um, aö Sovétrikin ætli sér meira aö sigra I hugsanlegri kjarnorku- styrjöld en koma I veg fyrir hana. Haukarnir i Pentagon, bandariska varnarmálaráöu- neytinu hafa unniö aö nifteinda- sprengjunni I ein 20 ár. Sprengj- an sú arna er 13 sinnum kraft- minni en Hiroshimasprengjan, en hefur þann eiginleika aö eyöa öllu lifi I um tveggja kllómetra radius frá sprengjuupptökum, vigvélar og byggingar lætur hún hins vegar ósnortnar, nema þær sem standa alveg næst sprengjuupptökum. Geisla- virkni frá nifteindasprengjunni helzt ekki mjög lengi I loftinu og geta hermenn vaöiö eftir tiltölu- lega skamman tima inn á svæöi, þar sem nifteindasprengja hef- ur fallið. Kostir sprengjunnar eru þvi þeir, aö kjarnorkustriö má herja fyrir hennar tilstilli á takmörkuðum svæöum. — Já, þaö er rétt, aö nift- eindasprengjan býöur upp á takmarkaöa kjarnorkustyrjöld svarar dr. Feld, en þaö þarf tvo til að leika I sllkri styrjöld. Eignist Sovétmenn ekki nift- eindasprengjuna er enn meiri hætta á gereyöingarstrlöi. Tak- markanir sprengjunnar auka á áhættu herinar. Nifteinda- sprengjan er mesti óvinur mannkynsins og ég vona sannarlega, að Bandarikin samþykki aldrei aö framleiöa hana. Þess má reyndar geta aö bandarlskur almenningur er á móti henni og I staö þess aö taka henni sem dásemdartækis eins og hernaðarsérfræöingar höföu álitið, fékk hún frá almenningi allar þær fordæmingar og hræðsluupphrópanir sem hún átti skiliö. Vanþróuð ríki og kjarn- orka Þetta strlð, sem verið er aö spá, gæti þaö ekki allt eins átt upptök sin i vanþróuðum rikj- um þriöja heimsins? Prófessor H. Marcovich, lif- fræðingur, yfirumsjónarmaöur franskra visindarannsókna: Þaö er rétt, aö strlö á milli austurs og vesturs er óliklegt. Núverandi vopnabúnaöur stór- veldanna er I mínum augum jafn Éf þessir tveir risar færu út I styrjöld, þýddi sllkt ger- eyöingu fyrirfram og þaö vita þeir vel. Aftur á móti er aldrei hægt aö vita, hvaö kemur út úr þeirri kjarnorkudreifingu sem á sér staö til vanþróaöra rlkja. I þvi liggur vandinn. — Ariö 1985 munu um 30 rlki

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.