Tíminn - 30.10.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 30.10.1977, Blaðsíða 18
18 Sunnudagur 30. október 1977 menn og málefni Hagsmunir þjóðfélagsins og hagsmunir stéttanna Efnahags- vandinn Margt er nii aö vonum rætt um efnahagsvandann, sem fengizt er viö um þessar mundir, og m.a. birtist i rekstrarerfiöleikum frystihúsanna og vaxandi út- flutningsuppbótum til land- búnaöarins. Slikir erfiöleikar eru þó engan veginn islenzkt fyrir- brigöi um þessar mundir. í nær öllum löndum hins vestræna heims, sem býr viö svonefnt frjálst markaöskerfi, er glfmt viö hliöstæöan vanda. Þar veröa rikisstjórnirnar aö gera nýjar og nýjar efnahagsráöstafanir, sem aldrei reynast varanlegar, heldur leysa vandann aöeins til bráöa- birgöa. Þannig geröu Danir sér- stakar efnahagsráöstafanir i ágústmdnuöi i fyrra, sem dugöu ekki lengur en framyfir áramót- in, en þá varö aö efna til þing- kosninga þvi aö samkomulag náöist þá ekki um nýjar ráöstafanir sem þóttu nauösyn- legar. Eftir kosningarnar náöist svo samkomulag, sem entist ekki nema fram á sumariö. I ágúst- mánuöi siöastl. samþykkti danska þingiö nýjar efnahags- ráöstafanir, sem eiga aö nafni til aö gilda til þriggja ára, en flest- um kemur þó saman um, aö ekki muni duga nema fram á næsta vetur. 1 Sviþjóö erbúiö aö tvffella gengi krónunnar á þessu ári, og þykir þó fjarri þvi aö efnahags- vandi Svia sé leystur. I Noregi hefur vandinn veriö leystur aö undanförnu meö miklum halla á rikisrekstrinum og sivaxandi viö- skiptahalla I trú á aö væntanlegur ollugróöi geri kleift aö greiöa skuldimar. Þannig er ástatthjá hinum nor- rænu frændþjóöum okkar, en viö- ast i vestrænum löndum er ástandiö þó verra. Margir kenna hinu frjálsa markaöskerfi um þetta, en ekki myndi þó taka betra viö, ef horfiö yröi aö hinu sósialiska hagkerfi I Austur- Evrópu. Þar eru lifskjörin á flest- an háttverri, aöógleymdu ófrels- inu. Deilan um skiptinguna Ef litiö er á stööu Islenzka þjóöarbúsins um þessar mundir, erhún engan veginn slæm. Fram- leiöslan hefurfariö vaxandi og Ut- flutningsverö fremur hækkandi. Þjóöin hefur sjaldan haft meiri tekjur til ráöstöfunar. Þaö, sem mest er aö, er skortur á heildar- samkomulagi um skiptingu þjóö- arteknanna milli stétta og at- vinnugreina. Þaö er hægara sagt en gertaö ná sliku samkomulagi, þótt aöeins sé i höfuödráttum, en meöan þaö næst ekki, og stéttirn- ar og atvinnuvegirnir glima um tekjuskiptinguna, mun svipaöur efnahagsvandi og nú er fengizt viö, alltaf vera fyrir hendi. Þaö, sem bezt gæti leyst vand- ann, væri samkomulag I grund- vallaratriöum um tekjuskipting- una og nýr visitölugrundvöllur kaupgjalds og verölags, sem miöaöist viö þjóöartekjur hverju sinni. Menn eiga aö fá kjörin bætt, þegar vel gengur, en veröa lika aö taka á sig meiri byröar, þegar illa árar. Af hálfu Framsóknar- flokksins hefur oft veriö bent á þetta, en þaö ekki fengiö nægan hljómgrunn. Meöan svo er, mun efnahagsvandinn stööugt fylgja okkur og vera varanlegt viö- fangsefni. Sturlungaöld hin nýja Hinar höröu deilur stéttanna um tekjuskiptinguna, rifja upp Séöyfir miöbæ Reykjavikur, þar sem flestar af elztu og viröulegustu stofnunum þjóöarinnar eru til húsa og er óþarfi aö tiunda hér hvaöa bygging hýsir hverja þeirra, svo þekkt er þetta tiltölulega smáa svæöi ölium landsmönnum. Myndin er tekin úr turni Kristskirkju á Landakotstúni. Timamynd: Róbert. gömul ummæli Guöbrandar Magnússonar, fyrsta ritstjóra Timans. Hann komst svo aö oröi fyrir einum þrjátiu árum, aö þjóöinni gætistafaö álika hætta af deilum stéttanna og af valdabar- áttu ættanna á Sturlungaöld. Þá mótaöist stjórnmálabaráttan af valdastriöi helztu ættarhöföingj- anna, sem vildu auka vald sitt og ættmenna sinna. Þessi barátta var bæöi hörö og spillt, enda uröu endalokin I samræmi viö þaö. Er- lendur einvaldskonungur notaöi sér innbyröisstriö islenzku ættar- höföingjanna til aö ná tslandi undir yfirráö sin. Nú eru þaö stéttirnar, sem heyja innbyröisbaráttuna I staö ættanna áöur. Innbyröisbarátta ' þeirra birtist einnig i talsvert annarri mynd. Þaö, sem stéttirn- ar keppa um, er aö fá sem stærst- an skerf i sinn hlut af þjóöarkök- unni svonefndu. Til þess aö treysta aöstööu siná hafa þær myndaö meira og minna öflug samtök, sem hafa þaö markmiö aö tryggja þeim sem vænsta sneiö, oft án þess, aö nokkuö sé hugsaö um aöra. Launamenn sækja fram I mörgum fylkingum, en þó aöallega i tveimur stórum samfylkingum. Bændur reyna aö láta ekki sinn hlut liggja eftir og hafa myndaö alltraust samtök i þvi skyni. Siöast, en ekki sizt, koma svo atvinnurekendur og ýmiss konar milliliöir. Þjóðfélagið og stéttirnar Þaö sem hér hefur verib sagt, má ekki skiljast þannig, aö veriö sé aö amast viö stéttarsamtök- um, sem starfa innan eölilegra marka. Þau eru nauösynleg til aö gæta þess, aö réttur viökomandi stétta sé ekki fyrir borö borinn. Fáir munu t.d. óska eftir þvi ástandi, sem var áöur en samtök verkafólks komu til sögunnar. Stéttasamtökin veröa hins vegar aö starfa innan vissra marka. Þau þurfa aö taka tillit til þeirra aöstæöna sem eru I þjóbfélaginu á hverjum tima. Þeirþurfa aö hafa hliösjón af réttum kröfum ann- arra stétta ekkert slöur en eigin umbjóöenda. Þau þurfa svo siöast en ekki sizt aö hafa þaö fast i huga, aö þaö er sameiginlegur hagur allra, aö þjóöfélagiö geti starfaö meö eölilegum hætti og fullnægt þeim skyldum sem allir eöa flestir eru sammála um, aö þaö eigi aö fullnægja. Meö því aö ganga svo langt i kröfum, aö hlut- ur þjóöfélagsins sé fyrir borb bor- inn er ekki veriö ab vinna I þágu einnar eöa annarrar stéttar, heldur er veriö aö grafa grunninn undan samfélaginu og efna til upplausnar og stjórnleysis, sem getur leitt til svipaöra endaloka og á Sturlungaöld. Ýmsir kunna aö segja aö þaö sé rétta svariö viö þessu, aö efla völd samfélagsins og handhafa þess, sem eru Alþingi og rlkis- stjórn. Þaö getur veriö rétt, en þó innan hóflegra marka. Bezta lausnin er sú, aö stéttarsamtökin læri aö þekkja takmörk sin og vinna saman aö réttlátri skipt- ingu þjóöarteknanna i stab þess aö hver togi i sinn skika og hugsi ekki um aöra. Vissulega væri þaö heilbrigöasta lausnin. Verðbólgan Veröbólgan, sem er mesta áhyggjuefni margra, er óhjá- kvæmileg afleiðing stéttabarátt- unnar um skiptingu þjóöartekn- anna. Þegar einni stéttinni tekst aö auka sinn hlut, kemur önnur á eftir, kauphækkun fylgir i kjölfar veröhækkunar, veröhækkun l kjölfar kauphækkunar og þannig koll af kolli. Þaö eru þessar vbcl- hækkanir sem eru ein helzta or- sök verðbólgunnar. Þessar vixl- hækkanir eru tiöari hjá okkur en öðrum og þvi er veröbólgan meiri hér en 1 nágrannalöndunum. LUb- vik Jósefsson hefur I umræbum á Alþingi sumariö 1974 gert manna ljósast grein fyrir þvi, aö þessar vlxlhækkanir geti ekki leitt til annars en efnalegs öngþveitis. Þess vegna er þaö sameiginleg nauösyn allra stétta, nema braskaranna aö lausn sé fundin, sem komi i veg fyrir þessar tiöu vixlhækkanir, t.d. meö nýju visi- tölufyrirkomulagi, eins og þvi, sem er rætt um hér á undan, og Ólafur Björnsson prófessor mun hafa kallað velmegunarvisitölu, þar sem húm miðast vib velmef*- un þjóöarinnar eða afkomu þjóö- arbúsins á hverjum tlma. Fleiri ráö þurfa vitanlega aö koma til greina i baráttunni viö veröbólguna. Þar ber ekki sizt aö nefna, aö framkvæmdum sé haldiöi hófi svo aö þær skapi ekki ofþensl u. Þaö sjónarmiö veröur t.d. vel aö hafa I huga viö af- greiöslu fjárlaga og lánsfjár- áætlunar. Samkomu- lagið haustið 1959 Þar sem mikið er nú rætt um uppbætur á útfluttar land- búnaöarafuröir, sem greiddar eru úr rikissjóbi, hef ur þaö nýlega verið rifjaö upp hér I blaöinu, hvernig þær eru til komnar. Fram á haustþingiö 1959 þegar viöreisnarstjórnin svonefnda kom til valda höföu bændur haft iagaheimild til þess, ef halli varö á Utflutningi landbúnaöarvara, aö leggja sérstakt gjald á innan- landsveröiö og nota þaö til Utflutn ingsbóta. Þessi heimild var sjald- an notuö, þar sem bændur ótt- ubust, aö hækkaö verö innanlands myndi draga Ur sölunni og afleiö- ing þess yröi sú, aö auka þyrf ti Ut- flutninginn og yröi þá ef til vill enn sibur hægt aö veröbæta hann til fulls meö þessari aöferö. Neyt- endum var þetta ákvæði eigi aö siöur þyrnir i.augum. Þaö geröistsvohaustiö 1959 rétt fyrir þingkosningar þá, aö minni- hlutastjóm Alþýðuflokksins gaf út bráðabirgðalög, sem bönnuöu veröhækkun á landbúnaöarvör- um. Þetta bann hélzt þangaö til viöreisnarstjórnin kom til valda eftir kosningarnar, en þá beitti hún sér fyrir viöræöum milli framleiðenda og neytenda um þetta efni. Þær viöræöur fóru fram I svokallaöri sexmanna- nefnd, þar sem fulltrúar Stéttar- sambands bænda, Alþýðusam- bands Islandsog fleiri stéttasam- taka áttu sæti. Þessar viðræöur leiddu til samkomulags um öll meginatriði. Allir sam- mála Eitt atriöi framangreinds sam- komulags var þaö aö niður félli heimild bænda ta aö leggja gjald á innanlandsverö landbúnaöar- vara i þvi skyni aö afla Ut- flutningsbóta á þann hátt. 1 staö- inn fyrir niöurfellingu þessa laga- ákvæöis skyldi koma annað laga ákvæöi, sem fæli þaö i sér, aö út- flutningsbætur á landbúnaöar- afuröir skyldu greiddar Ur rikis- sjóöi, en þó mætti sú upphæö aldrei vera hærri en sem svaraöi 10% af heildarverðmæti land- búnaðarframleiöslunnar á viö- komandi verölagsári. Þetta sam- komulag milli framleiöenda og neytenda lagöi rikisstjórnin svo fyrir þingið og var þaö samþykkt samhljóöa I báöum þingdeildum. Þannig byggist núgildandi laga- ákvæöi um útflutningsupp- bæturnar á samkomulagi, sem Stéttarsamband bænda og Al- þýðusamband íslands stóðu aö, ogsiðan var samþykktsamhljóða af öllum þingmönnum, sem sátu haustþingið 1959. Þaö var þá al- mennt álitiö og viburkennt, aö nauösyniegtværiaö tryggja vissa umfram-framleiöslu á land- búnaöarvörum i öryggisskyni og yrði þaö ekki betur gert en með útflutningsuppbótum úr rikissjóöi að vissu marki. Kjaramálin og Lúðvik Lúövik Jósepsson birti nýlega grein I Þjóöviljanum, þar sem hann telur sig skýra kjara- skeröingu þá, sem varö hér á ár- unum 1975 og 1976. „Astæöan er sú”, segir Lúövik, ,,aö núverandi rikisstjórn ákvaö strax eftir aö hún var mynduð i ágústmánuöi 1974, aö lækka skyldi kaupmátt frá þvi, sem um hafði veriö sam- iö.” Bersýnilegt er af þessu aö annað hvort er Lúövik gleyminn, eöa hann reiknar meö þvi aö les- endur Þjóöviljans séu gleymnir. Tillagan um aö lækka kaupmátt launa frá þvi, sem um var samiö i febrúar 1974, var komin fram all- löngu áöur en núverandi stjórn var mynduö. Hún kom fram i frumvarpi, sem vinstri stjórnin lagði fram á Alþingi voriö 1974 eftir að ljóst var orðið aö kjara- samningurinn sem var geröur i febrúar þaö ár, myndi hvort tveggja I senn leiöa til óöaverö- bólgu og atvinnuleysis. 1 þessu frumvarpi, sem var flutt meö fullum stuöningi LUÖviks Jóseps- sonar og Magnúsar Kjartansson- ar fólst bæöi lækkun á grunnlaun- um, sem fóru yfir visst mark, og visitölubinding. 1 viöræðum um endurreisn vinstri stjórnarinnar sem fóru fram i ágústmánuöi 1974, stóð ekki á fulltrúum Al- þýöubandaiagsins aö fallast á 15- 17% gengislækkun, ef samkomu- lag næöist um nýja stjórnarsátt- mála aö ööru leyti. Fulltrúar Al- þýðuftokksins sem tóku þátt i þessum viöræöum viöurkenndu einnig aö þetta væri nauðsynlegt. Núverandi rikisstjórn geröi þvi ekki annaö þegar hún tók viö en aö framfylgja tillögum, sem allir flokkar voru þá búnir aö fallast á og voru reiðubúnir að styöja, ef þeir yröu þátttakendur I stjómar- samstarfi. Efnahagsástandiö var þá meö þeim hætti aö menn voru sammála um aö þessar aögeröir eða aörar hliöstæöar, væru óhjá- kvæmilegar, ef ekki ætti aö láta útflutningsatvinnuvegina stööv- ast og láta koma til stórfellds at- vinnuleysis. —ÞÞ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.