Tíminn - 30.10.1977, Qupperneq 29

Tíminn - 30.10.1977, Qupperneq 29
Sunnudagur 30. október 1977 29 Ernir Snorrason: ÓTTAR. Skáldsaga. Helgafell. Reykja- vfk 1977. 138 bls. „Og óttar kemst aö þeirri markverðu niðurstöðu að lif hans hefði verið á misskilningi byggt frá upphafi. Hefur þessi sjálfsefi búið með honum alla tið? Hann ræðir þetta við Barrois, og Barrois sem hættir kannski til að flækja hlutina, segir: Það þýöingarmesta viö uppgötvun á borö við þessa, er að maður áttar sig á þvi um leið að manni var þetta ljóst allan tlmann. Þetta er skitt ekki satt? (Eða eins og hann sagði á frönsku: C’est con, n’est-ce pas?)”. Þannig hefst þessi fyrsta skáldsaga Ernis Snorrasonar. Hún segir af ungum Islendingi sem dvalizt hefur sex ár I Frakklandi en er nú að snúa heim. Siðasta daginn i Paris gerir hann upp reynslu sina af franskri menningu og hugsunarhætti sem er svo fjar- lægur eyjarskeggjanum. Hann rifjar upp kynni sin af körlum og konum, ferðalög og klaustur- dvöl. Að sögulokum skrifar hann vinstúlku sinni á förum til Reykjavikur: „...franskt liferni er I vissum skilningi án sögu. Einhvers konar safn augnablika sem hlaðast upp án i'nnbyröis tengsla. Eða er þetta aöeins Imyndun? Mig grunar einna helst að útlendingur geti aldrei annað en misskilið Frakk- land...” Af þessum tilvitnunum má nokkuð ráöa hvers eölis sagan er. Hún er hugmyndalegt upp- gjör, skýrslugerð um kynni af f jarlægri menningu: öllu heldur um áhrif þessarar menningar á hugsunarlif Islendingsins. Með þessu er átt við að sagan er um fram allt heimspekilegs eðlis ekki „félagsleg”. Umhverfi Óttars i Frakklandi og fólkið sem hann er samvistum við verður næsta dauflegt líkast þvi sem lesandinn sjái það gegnum gler, kannski aðeins útlinur. Þessi fjarlægð frá persónunum kemur ef til vill gleggst I ljós i bókmenntir sónurnar snúast I hringi, af þvi að þær vantar kjölfestu. Gleggsta dæmið er óttar sjálf- ur. Hann hugsar margt vel en maðurinn og vandi hans verður aldrei áþreifanlegur, þvi siöur ágengur við lesandann. Að sumu leyti minnir þessi saga á bækur Thors Vilhjálms- sonar. Ekki einkum vegna þess að hún gerist i evrópsku um- hverfi, heldur eru likindin fólgin i þvi að i miðju frásagnarinnar er maöur sem safnar I skynjun sina myndum augnabliks um- hverfisins. óttar er sjálfhverft verk eins og bækur Thors. Enda munu mótunaráhrif höfunda úr likri átt. En samanburöurinn nær skammt. Myndir Ernis Snorrasonar eru daufar, kyrr- næturlest, verða aðeins tjáöar á ófullkominn hátt” Mörg dæmi áþekk mætti nefna. Svona stilfar verður til aö færa söguna enn fjær lesandanum en vera hyglisvert i henni. Mestu skiptir að höfundur hefur vitsmunaleg- an og menntunarlegan bak- grunn. Ekki er slfkt ýkja al- gengt um Islenzka höfunda og KVEÐJUSTUND í PAItlS frásögninni af örlögum Francois, eiturlyfjasjúklings sem styttir sér aldur. Þegar óttar gengur frá honum I sið- asta sinn hugsar hann: „Var þetta raunveruleikinn eða dreymdi hann? En i huga sinum vissi hann að hann hafði lifað óvenjulega hversdagslegan at- burð. Eitthvaö sem hann myndi aldrei ræöa framar. Ef til vill vegna þess að hann veit ekki hvort hans eigin hegðun ræðst fremur af bleyðuskap en hug- rekki”. Hér sjáum við glöggt þann fyrirvara sem er eitt helzta ein- kenniá sögu Ernis Snorrasonar. Sagan er vitsmunaleg I þeim skilningi að höfundur veltir fyrir sér hugmyndum og skoöar þær. En vandi hans er sá að hlutgera abstrakt hugmyndir, öllu heldur að gæöa þær lífi. Hin vitsmunalega undirstaða hverr- ar sögu verður að falla saman við lif verksins, andrúmsloft mannlýsinganna. í þessari sögu gerist það ekki. Hugmynd og at- höfn samþýðast ekki. Per- stæöar, þar sem myndmál Thors er þrungiö tilfinninga- spennu ástriðu. Slikt er fjarri Erni, enda meira af episkum eigindum i bók hans. Einhvern tima hefði saga eins og óttar verið kölluö óislenzku- leg. Nú erum við orðnir nogu miklir heimsborgarar til þess að hætta að setja fyrir okkur þó Islendingur sæki efnivið skáld- verks til evrópskrar samtiðar. Lýsi reynslu sinni af heims menningunni. En hvað sem þvi liður gerum við enn þær kröfur aö höfundur hafi vald á móður- máli sinu. A þvi er misbrestur um Erni Snorrason. Hversu persónulegar sem hugmyndir hans kunna að vera, tekst hon- um böslulega að stila þær og verður þvi stundum ærinn þýðingarbragur á textanum: „Hver og ein tilfinning hefur sitt sérstaka form tjáningar. Þannig að formið er á einhvern hátt berandi merkingar, sem innihald þess tjáir áðeins óljóst. En þessar ljósu tilfinningar, sem fóru um hug hans i þessari þyrfti. Slikir agnúar koma þó einkum fram I abstraksjónum sögunnar, i hlutlægum frásögn- um sést að höfundur getur stilað lipurt. Þótt þessi saga sé ekki heil- steypt skáldverk, er margt at- þvi meiriástæða til að gefa Erni Snorrasyni gaum. Vonandi tekst honum aö vinna úr menntun sinni og reynslu sniðfastari skáldverk þegar stundir liða fram. Gunnar Stefánsson Styrkur til háskólanáms eða rannsókna- starfa i Bretlandi Brezka sendiráðið I Reykjavik hefur tjáö islenzkum stjórnvöldum að The British Council bjóði fram styrk handa tslendingi til náms eða rannsóknastarfa við há- skóia eða aðra visindastofnun i Bretlandi háskólaáriö 1978-79. Gert er ráð fyrir að styrkurinn nægi fyrir fargjöld- um til og frá Bretlandi, kennslugjöldum, fæði og húsnæði, auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og að öðru jöfnu vena á aldrinum 25-30 ára. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borizt mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. desember n.k. — Tilskilin eyðublöð, ásamt upplýsingum um nauðsynleg fylgigögn, má fá i ráðuneytinu og einnig I brezka sendiráðinu, Laufásvegi 49, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 26. október 1977 vism á ruLLm felo vism A ruLLm rcnu visiu á ruLLm miÐ ÞÚ GERIST ÁSKRIFANDI AÐ VÍSI OG AÐALVINNINGINN FÆRÐU STRAX: VÍSI SJÁLFANI Um glœsilegu bílana þrjó verður svo dregið 1. febrúar, 1. apríl og 1. júní nk. Áskriftarsíminn 86611 er opinn: Laugardag kl. 10-18 Sunnudag kl. 13-22 Samningar tókust klukkan hólf ótta í morgun Stœrstu vinningar í blaða getraunum hér ó landi: ÞRÍR BÍLAR TIL ÁSKRIF- ENDA VÍSIS Dragið þrisvar R«M tU MtttUa h»f* *Ulr »■ cra fatllr á.krlf.ndur Vl»l» h»»n d»( mb 4rc(» cr ir'rátt- ■ m !■■»■■■. ■» áUrfifélkl Mcftclai Badan.klUU. kdn un na cra ckkl á.krUcnésr VI»U ■kal bcnl á. áft >*l fyrr tcn þ»lr (rr.it áikrUcaénr þrlm m mrlrl vlutafállknr kifa þrlr. þar irm þrUvar ilaaam vcrftar drc(lft ér réltam laBiaam. Gcl- raualraar vcrfta ckki þyafri ea ava, at bver cluill éakrifaaél VUIá *UI aft (cU leyil ér þelm I. fcbréar naalkamandl vrrftur I fynU tiaa ércglft ér rétUm laaiaam I (ctraaalaal og verftur vlaalagarlBB þá Dcrby 8. érgcrft 1171. aýjaall bllllnn fré Valbiwageavcrb- amlftjaaam, ilgurvcgarl I tlaum flebkl I iparakilurikcppnl BIKR I þcuum máaufti. ca vcrftmcU hau né cr Uplega 1 mUIJéalr kréaa. VlMÍn(irl. lrtrá»r:PiTliy 8, tmwatlTi.vwááual »■ »■!■$. kr. I ilftuiU gatriaalaal ar ava vlaaUgarlaa Slmca llét. GLI érgcrft Ittl, ftllUaa. nm bar tlgar árlbýUm InaUrraUUaé éégaaam ag fébk I. vcrfttaaa | ilaam fUkkl iparakáUnbippal BIKR. Vcrftmatl þcai klU cr aá U mllljéalr bréaa. ag am kaaa verftar ércglft t. Jáal aaalkam- aaél. Milljórva vinningar Atkrlfcaéur VUIá munu þvl á BBitu máaaftum hljéta vlnalnga tcm iimUU cra aft varftmall lcplcga álU mllljáalr kréaa. A bakilftuonl ar gerft aéaarl grclB fyrir lclkrcglnum I gct- riuntnni. cn þcgar þé hefar kynnt þér þar. aUJrfta, tf þé crt ckkl áikrlfaadl. aft tyUa ál éikrlftaricftlllnn é kUftaWa H og icnda hann III klaftálai, afta brlagja I ilma Uéll. Vinningur l. Júnl: Slmca 1307, ArgerO 1978, ver0mcti2,3 miUJ. kr. VÍSIR VISIR Simi 86611 VISIR sími 82260 VISIR sími 86611 VISIR Simi 82260 VISIR Simi 86611 VISIR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.