Tíminn - 30.10.1977, Page 36

Tíminn - 30.10.1977, Page 36
36 Sunnudagur 30. október 1977 Finnbogi Arndal og Jón Þórisson viö nýja sjúkrabilinn. Sjúkrabíll í uppsveitum Borgarfj arðar Gjöf frá Kiwanismönnum í héraðinu SJ-Reykja vik. Siðastliöinn laugardag afhenti Kiwanis- klúbburinn Jöklar I Borgarfiröi Björgunarsveitinni Oki sjúkrabif- reiö aö andviröi tæpar 2 milljdnir króna í félagsheimilinu Brún i Bæjarsveit. Félagar i Jöklum söfnuöu fé til aö kaupa bilinn i sveitunum noröan Skarðsheiöar og héldu dansleiki I fjáröflunarskyni. Klúbbfélagar unnu viö innrétt- ingu, frágang og málningu á bilnum i sumar. Næsta verkefni Kiwanisklúbbs- ins Jökla er söfnun fjár til kaupa á snjóbfl eða snjófarartæki fyrir Björgunarsveitina Heiöar i Mýrarsýslu. Jón Þórisson, formaöur Bjikg- unarsveitarinnar Oks, tók viö lyklum bifreiðarinnar og gjafa- bréfi og sagöi viö þaö tilefni aö fullbúin sjúkrabifreiö í uppsveit- um Borgarfjaröar drægi nokkuð úr áhyggjum fólks vegna brott- flutnings héraöslæknis frá Klepp- járnsreykjum til Borgarness. Auk hans tóku til máls Finnbogi Amdal, forseti Jökla. Hannes Hafstein framkvæmdastjóri SVFl, Bragi Nielsson læknir við Heilsugæzlustööina i Borgarnesi, Haukur Júlíussyni ritari Jökla og Sigríöur Jónsdóttir formaöur Slysavarnadeildarinnar Hrings- ins. SKIL hjólsögina er óþarfi að kynna náið, si/o þekkt er hún orðin. Er frábærlega vel hönnuð og jafnvægi vélarinnar gott. Þannig þarf ekki nein stórátök, þó verið sé að saga þykkt efni. Auðvelt er að stilla dýpt sagarblaðsins og ,,landið“. Fáanleg eru allar teg- undir sagarblaða og fljótlegt er að skipta um þau. Auk hjólsaga framleiöir SKIL afsömu alúð og vand- virkni, stingsagir, stórviðarsagir, hefla, slípivélar og fræsara. SKIL rafmagnshandverkfæri svara fyllstu kröfum nútimans og henta jafnt leikmönnum sem atvinnumönnum. Póstsendum myndlista ef óskað er. ÞEIR SEM VILJA VÖNDUÐ VERKFÆRI,VELJA SéC/i. Einkaumboð á íslandi fyrir SKIL rafmagnshandverkfæri: FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Það er okkur mikil ánægja að geta nú boðið hin margreyndu og viðfrægu SKIL rafmagnshandverkfæri. SKIL verksmiðjurnar voru stofnaðar i Chicago i Bandarikjunum árið 1924 til framleiðslu á nýrri einkaleyfisuppfinningu, rafknúinni hjólsög, hinni heimsfrægu SKIL-sög, sem viðbrugðið var fyrir gæði. Siðan hafa verið framleidd mörg verkfæri og gerðar margar nýjar uppgötvanir á rannsóknarstofu SKIL verksmiðjanna, sem hafa gert SKIL handverkfærin heimsfræg og eftirsótt. RAFMAGNSm HANDVERKFÆRI M.s. Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 1. nóvember til Breiða- fjarðahafna. Vörumóttaka mánudag og til hádegis þriðjudag. M.s. Esja fer frá Reykjavik laugar- daginn 5. nóvember, vestur um land I hringferö. Vörumóttaka mánudag, þriöjudag og miö- vikudag til Vestfjarðahafna, Siglufjarðar, Ólafsf jarðar, Akureyrar, Húsavlkur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopnaf jarðar. A/lar konur fy/gjast meö Timanum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.