Tíminn - 01.12.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.12.1977, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 1. desember 1977 7 Trabant station til afgreiðslu strax Hafið samband við sölumann og fáið nánari upplýsingar TRABANT UMBOÐIÐ INGVAR HELGASON Vonorlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1 Glæsileg matar ogkaffisett " GLIT Höfðabakka 9 Sími85411. Listaverk og fleiri básar i ,,Halta Hananum” F.I. — Afgerandi breytingar hafa nú verið gerðar á hús- næði Veitingastofunnar „Halti Haninn”. Básum hefur verið fjölgað frá því sem áður var og veggi staðarins prýða nú listaverk' eftir Guðbjörn Gunnarsson. Guðbjörn hefur einnig teiknað og unnið ailar innréttingar. Matseðill verður áfram mjög fjölbreytilegur eins og áður, og að sjálfsögðu er þar fyrst á blaði sérréttur staðar- ins, itölsk pizza. „Halti Haninn” hóf rekstur i júni 1972 og er hann ætið opinn frá 10.00-21.00. Eigandi er Birgir Jónsson Nýtt kort frá Soroptimistaklúbbnum Sosoptimistaklúbbur Keflavikur hefur gefið út næytt listaverka- kort eftir Höllu Haraldsdóttur og nefnist það vinátta. Þetta er þriðja kostið eftir sama höfund(sem klúbburinn gefur út. Agóð- inn rennur til tækjakaupa áSjúkrahús Keflavikur. Kortið verður til sölu I bókaverzlunum viða um land. Þessir munir ásamt mörgu fleira, verða til sölu á jólabasar Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á laugard. 3. des kl. 13.30 f Lindarbæ. Enn fremur úrval jólaskreytinga, kökur og hið vinsæla skyndihapp- drætti meö fjölda góðra vinninga. Karlakórinn FÓSTBRÆÐUR Karlakór KFUM ~ 1916—1976 Á síðasta ári átti Karlakórinn Fóstbræður 60 ára afmæli. I tilefni þessara tímamóta hafa nú verið gefnar út 2 hljómplötur sem innihalda sýnishorn af söng kórsins allt frá árinu 1930 til ársins 1975. Eftirtaldir stjórnendur kórsins koma við sögu á hljómplötunum: Jónas Halldórsson, Ragnar Björnsson, Jón Þórarinsson, Garðar Cortes, Jón Ásgeirsson og Jónas Ingimundarson. Þessar hljómplötur þurfa allir unnendur karlakórssöngs að eignast, enda hefur verði þeirra verið stillt mjög í hóf. Kosta þær báðar kr. 3900.-. FALKIN N fi&SŒ Auglýsingadeild Tímans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.