Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.06.2006, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 03.06.2006, Qupperneq 50
ATVINNA 10 3. júní 2006 LAUGARDAGUR Starfið Læknavísindin eru ein elsta vísindagreinin og hafa þau verið stunduð allt frá því að mannkynið bjó í hellum. Öll höfum við einhvern tímann þurft að fara til læknis. Hvort sem er á heilsu- gæslustöð eða skurðstofu felst starf lækna í grundvallaratriðum í því að lækna fólk. Það gera þeir ýmist með ráðgjöf, skurð- aðgerðum eða lyfjagjöf. Læknavísindin skiptast í fjölda sérgreina þar sem fengist er við mismunandi nálganir, mismunandi lík- amsparta og mismunandi sjúkdóma. Námið Háskóli Íslands er eini inn- lendi vettvangurinn þar sem hægt er að læra læknisfræði. Grunnnámið tekur sex ár auk eins kandidatsárs og útskrif- ast nemendur þá með almenn læknisréttindi. Flestir kjósa svo að sérhæfa sig í t.d. skurðlækningum, geðlækn- ingum eða heimilislækning- um í framhaldi af því. Námið fer bæði fram á skólabekk og innan veggja spítalanna. Nemendur kom- ast fljótt í tæri við vinnuum- hverfið sem bíður þeirra þar sem þeir læra af reynsl- unni. Helstu námsgreinar Meðal þeirra námsgreina sem kenndar eru við læknis- fræðiskor Háskóla Íslands eru efnafræði, líffærafræði, samskiptafræði, ónæmis- fræði, sýklafræði, veiru- fræði, lyfja- og eiturefna- fræði, meinafræði, myndgreiningar, lyflæknis- fræði, erfðalæknisfræði, barnalæknisfræði, og tauga- sjúkdómafræði svo eitthvað sé nefnt. Inntökuskilyrði Árlega fer fram inntöku- próf þar sem prófað er úr námskrá framhaldsskól- anna og almenn þekking er könnuð. Árlega skrá um 200 manns sig í prófið en 48 þeirra komast áfram á 1. ár. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu lækna- deildar, www.laeknadeild. hi.is. Að námi loknu Starfsvettvangur lækna fer að miklu leyti eftir sérhæf- ingu þeirra. Heimilislæknar eru almennt fyrsta þrep heilsugæslu þar sem læknar taka á móti sjúklingum, greina þá og senda áfram til annarra sérfæðinga sé þess þörf. Margir læknar stunda einnig rannsóknir á ýmsum sviðum læknisfræði. Þessar rannsóknir geta falið í sér nýjar skurðaðferðir eða lyfjarannsóknir allt eftir sérsviði hvers og eins. HVERNIG VERÐUR MAÐUR... LÆKNIR? Stéttarfélag Vesturlands var stofnað 31. maí síðastliðinn. Nýtt verkalýðsfélag varð til á miðvikudaginn síðasta við samruna Verkalýðsfélags Borgarness, Verkalýðsfé- lagsins Vals í Dalasýslu og Verkalýðsfélagsins Harðar í Hvalfirði. Fékk félagið nafn- ið Stéttarfélag Vesturlands á stofnfundinum. Sameining félaganna var samþykkt fyrir tveimur vikum í alls- herjaratkvæðagreiðslu hjá hverju þeirra fyrir sig. Nýtt verkalýðsfé- lag á Vesturlandi Verkalýðsfélag Borgarness hefur nú sameinast Verkalýðsfélaginu Val í Dalasýslu og Verkalýðsfélaginu Herði í Hvalfirði. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Bíldshöfða 7 Verkamenn / Lagermenn BM Vallá ehf. óskar eftir duglegum og samviskusömum verkamönnum til starfa í húseiningadeild fyrirtækisins sem staðsett er í Suðurhrauni í Garðabæ. Einnig vantar okkur á sama stað starfsmann á lager með lyftararéttindi. Góðir tekjumöguleikar fyrir góða menn. Allar nánari upplýsingar um störfin gefur Kjartan Antonsson í síma 860 5020. Vinsamlegast sendið upplýsingar og fyrirspurnir á kjartan@bmvalla.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. UMSJÓNARMENN FRÍSTUNDAHEIMILA Hefur þú áhuga á að starfa á vettvangi óhefðbundins náms? Hefur þú leiðtogahæfileika? Viltu vinna í starfi þar sem þú getur haft áhrif? Þá er umsjónarmannastarf á frístundaheimili eitthvað sem gæti hentað þér. Við leitum að uppeldismenntuðum einstaklingum, sem hafa áhuga á að takast á við krefjandi og áhugavert starf við að reka frí- stundaheimili fyrir 6-9 ára börn. Umsjónarmenn þurfa að vera skipulagðir, röggsamir, hugmyndaríkir, skapandi og skemmtilegir og áhugasamir um faglegt starf á vettvangi frítímans. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í kringum 8. ágúst 2006. Umsjónarmenn vantar í: • Selið í Melaskóla (Frostaskjól, s. 411-5700) • Austurbæ (Tónabær, s. 510-8800) • Breiðholt (Miðberg, s. 557-3550) • Kjalarnes, afleysingarstarf til 1. feb. 2007 (Gufunesbær, s. 520-2300) Umsóknarfrestur fyrir umsjónarmannastarfið í Selinu er til 18. júní n.k. en fyrir hin störfin til 15. júní n.k. Nánari upplýsingar og umsóknarform er hægt að fá hjá viðkomandi frí- stundamiðstöðvum (sjá símanúmer hér fyrir ofan), á skrifstofu ÍTR, Frí- kirkjuvegi 11, s. 411-5000 og á heimasíðu ÍTR, www.itr.is. Þar er einnig að finna upplýsingar um önnur laus störf á frístundaheimilunum næsta vetur. Laun eru skv. Kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmanna- félag Reykjavíkurborgar. Ein elsta vísindagreinin Mikil pressa fylgir læknastarfinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.