Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.06.2006, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 03.06.2006, Qupperneq 67
jafnvel í samtölum á íslensku, heldur fara í kringum það með því að tala um „landið sem ekki má nefna“. Orðið er jú alþjóðlegt og hægt að slá því föstu að það sé skrifað með stóru letri í leitarbók- um sýrlensku leyniþjónustunnar. Sumir ganga meira að segja svo langt að halda því fram að ísra- elskir njósnarar reyni oft og iðu- lega að komast inn í landið, þannig að glannalegar samræður geta orðið þess valdandi að grunur falli á ferðamanninn að hann tilheyri þeim hópi. Að minnsta kosti er óhætt að kveða fast að orði þegar ferða- mönnum er ráðlagt að ræða ekki um Ísrael á sýrlensku landamær- unum. Eina alvöru hindrun ferða- laga til Sýrlands er nefnilega strangar reglur um inngönguleyfi í landið og ættu allir að gefa sér góðan tíma í undirbúning vega- bréfsáritana. Hafa ber í huga að ef einhver merki finnast um Ísra- elsdvöl í vegabréfi þess sem óskar inngöngu í Sýrland er eig- andanum umsvifalaust sparkað öfugum út af landamærastöðinni. Landamæraverðirnir eru þó upp til hópa vingjarnlegir og ef ferða- maðurinn er með allt sitt á hreinu, og viss um það, ættu móttökurnar að vera eins og best verður á kosið. Allt fyrir ekkert Gestrisni Sýrlendinga er ekki hægt að kaupa en hægt er að lofa því að allt sem er falt fyrir verð fæst mjög ódýrt. Efnahagur Sýr- lendinga stendur ekki í blóma og allar vörur ferðalangsins finnast á góðu verði. Gistingin kostar frá nokkrum hundruðum íslenskra króna og ferðalög í langferða- og leigubílum fást fyrir klink. Reyndar þurfa gæðin oft að lúta fyrir lágu verði en alltaf þegar bíllinn bilar er öruggt að bílstjór- inn býður ferðalöngum í te á meðan lappað er upp á fararskjót- ann. Maturinn er líka ódýr en aftur á móti alltaf góður, sérstak- lega fyrir þá sem hafa óseðjandi lyst á hummus og felafel. Lágur uppihaldskostnaður mælir óneitanlega með því að heimsækja Sýrland. Þótt flugmið- inn þangað kosti töluvert meira en til Evrópulanda þarf ekki að dvelja marga daga í Sýrlandi til að kostn- aðurinn verði sá sami og ef vega- lengdin hefði verið styttri. Fátt ætti því að vera því til fyrirstöðu að íslenskir ferðalangar leggi í auknum mæli leið sína til lands- ins. MÁ BJÓÐA ÞÉR BAKKELSI? Matur fæst á sérstaklega góðu verði í Sýrlandi. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES ������� ���������������� ����������������������������� �� ��������������������������� ������ ��������� LAUGARDAGUR 3. júní 2006 C M Y CM MY CY CMY K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.