Fréttablaðið - 20.06.2006, Qupperneq 52
20. júní 2006 ÞRIÐJUDAGUR36
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
16.10 Kóngur um stund (2:12) 16.40 Út og
suður 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fræknir ferðalangar (41:52) 18.25
Andlit jarðar (4:6)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50
Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30
Supernanny 14.15 Numbers 15.00 Amazing
Race 15.55 Nornafélagið 16.20 Shin Chan
16.40 He Man 17.00 Bold and the Beautiful
17.22 Neighbours 17.47 Simpsons 18.12
Íþróttafréttir
SJÓNVARPIÐ
20.05
TAKA TVÖ
�
heimild
22.20
CURB YOUR ENTHUSIASM
�
Gaman
22.20
ANYWHERE BUT HERE
�
Kvikmynd
20.30
WHOSE WEDDING IS IT ANYWAY?
�
veruleiki
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Martha 10.20 My
Sweet Fat Valentina 11.10 Alf 11.35 Fresh
Prince of Bel Air
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.40 Strákarnir
20.05 Amazing Race (12:14) (Kapphlaupið
mikla 8) Í áttunda kapphlaupinu
keppa fjölskyldur saman.
20.50 Las Vegas (16:23) (Coyote Ugly) Lífið
gengur sinn vanagang á Montecito
spilavítinu og hótelinu í Las Vegas –
eða þannig. Bönnuð börnum.
21.35 Prison Break (20:22) (Bak við lás og
slá) Bönnuð börnum.
22.20 Curb Your Enthusiasm 5 (Rólegan
æsing)
22.50 Twenty Four (20:24) (24)Í fimmtu
þáttaröðinni af 24 á Jack Bauer í
höggi við rússneska hryðjuverkamenn
sem ógna öruggi bandarísku þjóðar-
innar.
23.35 Bones 0.20 Triumph of the Spirit (Str. b.
börnum) 2.20 DNA (B. börnum) 3.30
Sometimes They Come Back For More (Str. b.
börnum) 4.55 Simpsons 5.20 Fréttir og Ísland í
dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.15 Dýrahringurinn (8:10) 0.05 Kastljós
0.35 Dagskrárlok
18.30 Gló Magnaða (56:65) (Kim Possible)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.05 Mæðgurnar (15:22) (Gilmore Girls V)
20.50 Taka tvö (5:10) þessu sinni er rætt við
Ásdísi Thorodddsen. Stjórn upptöku:
Jón Egill Bergþórsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
21.40 Móðan Leikin stuttmynd eftir Jón Karl
Helgason. Sagan gerist á þvottaplani
bensínstöðvar klukkan 6 að morgni.
(e)
22.00 Tíufréttir
22.25 Lögregluforinginn (3:6) (The Command-
er II) Breskur sakamálaflokkur eftir
Lyndu La Plante. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
18.10 Byrjaðu aldrei að reykja
0.10 Falcon Beach (3:27) (e) 1.00 Friends
(1:17) (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Twins (3:18) (e)
20.00 Friends (1:17)
20.30 Sushi TV (2:10) Sushi TV er spreng-
hlæginlegur þáttur þar sem Japanir
taka upp á alls kyns vitleysu.
21.00 Bernie Mac (11:22) Þriðja þáttaröðin
um grínistann Bernie Mac.
21.30 Supernatural (19:22) (Provenance)
Bönnuð börnum.
22.20 Anywhere But Here Þessi gæðamynd
fjallar um Adele August sem fær nóg
af smábæjarlífinu og fer frá seinni eig-
inmanni sínum. Hún stefnir á Beverly
Hills og tekur dóttur sína með sér.
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Brúð-
kaupsþátturinn Já (e)
23.20 Jay Leno 0.05 C.S.I. (e) 0.50 Beverly
Hills (e) 1.35 Melrose Place (e) 2.20 Óstöðv-
andi tónlist
19.00 Beverly Hills
19.45 Melrose Place
20.30 Whose Wedding is it anyways? Ný
raunveruleikasería þar sem fylgst er
með fólkinu sem undirbýr brúðkaup
ríka og fræga fólksins. Því starfi fylgja
mikið stress og læti og viðkomandi
þarf að hafa stáltaugar og getað
höndlað eldfimar aðstæður.
21.30 Brúðkaupsþátturinn Já Nú er komið að
því að Elín María fari í gang í sjöunda
árið í röð með Brúðkaupsþáttinn Já.
22.30 Close to Home Í Close to Home er
skyggnst undir yfirborðið í rólegum út-
hverfum, þar sem hræðilegustu glæp-
irnir eru oftar en ekki framdir.
15.40 Everybody Hates Chris (e) 16.10 The
O.C. (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö
OMEGA E! ENTERTAINMENT
11.30 Behind the Scenes 12.00 E! News 12.30 The
Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 10 Ways
14.00 THS Tara Reid 15.00 It’s So Over: 50 Biggest
Celebrity Break-Ups 17.00 Girls of the Playboy
Mansion 17.30 Girls of the Playboy Mansion 18.00 E!
News 18.30 The Daily 10 19.00 THS Lionel & Nicole
Richie 20.00 101 Most Starlicious Makeovers 21.00
10 Ways 21.30 Child Star Confidential 22.00 Dr.
90210 23.00 Girls of the Playboy Mansion 23.30 Girls
of the Playboy Mansion 0.00 THS Lionel & Nicole
Richie 1.00 101 Most Starlicious Makeovers 2.00 101
Incredible Celebrity Slimdowns
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
�
�
STÖÐ 2 BÍÓ
�
Dagskrá allan sólarhringinn.
�
6.00 Abrafax og sjóræningjarnir 8.00
Another Pretty Face 10.00 The Banger Sisters
12.00 Bride & Prejudice 14.00 Abrafax og
sjóræningjarnir 16.00 Another Pretty Face
18.00 The Banger Sisters 20.00 Bride &
Prejudice Bollywood-útgáfa af hinni sígildu
ástarsögu eftir Jane Austen, gerð af Gurinder
Chadha, hinni sömu og gerði Bend it Like
Beckham. Litrík og skemmtileg mynd, uppfull
af söngvum og dönsum í hinum eina sanna
Bollywood-stíl. 22.00 Movern Callar Geysilega
sterk skosk mynd eftir einn efnilegasta kvik-
myndagerðarmann Breta Lynne Ramsay, sem
gat sér fyrst orð fyrir hina rómuðu Ratcatcher.
Str. b. börnum. 0.00 Punch-Drunk Love
(Bönnuð börnum) 2.00 The Others (Bönnuð
börnum) 4.00 Movern Callar (Stranglega
bönnuð börnum)
22.30
HRAFNAÞING
�
Fréttir
12.00 Hádegisfréttir / Markaðurinn /
Íþróttafréttir / Veðurfréttir / Leiðarar dag-
blaða / Hádegið – fréttaviðtal. 13.00 Sport-
ið 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi 17.00
fréttir 18.00 Íþróttir / veður / kvöldfréttir
7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há-
degi 11.40 Brot úr dagskrá
19.00 Ísland í dag
19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar
gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu-
lausan hátt.
20.20 Brot úr fréttavakt
20.30 Örlagadagurinn Sigríður Arnardóttir,
eða Sirrý, ræðir við Íslendinga, bæði
þekkta og óþekkta, um stóra örlaga-
daginn í lífi þeirra; daginn sem gjör-
breytti lífi þeirra. Þátturinn er sýndur í
opinni dagskrá.
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur
fréttaskýringaþáttur.
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar
gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu-
lausan hátt.
�
23.00 Kvöldfréttir/Íslandi í dag/íþróttir 0.00
Fréttavaktin fyrir hádegi 3.00 Fréttavaktin
eftir hádegi 6.00 Hrafnaþing
44-45 (32-33) TV 19.6.2006 15:41 Page 2
Nú þegar riðlakeppni heimsmeistaramótsins í
knattspyrnu er rétt rúmlega hálfnuð eru línur farnar
að skýrast um það hvaða þjóðir munu komast lengst
í þessari annars ágætu keppni. Að venju eru það
stórþjóðir eins og Argentína, Þýskaland, England,
Brasilía, Spánn og Holland sem eru búnar að tryggja
sig áfram. Þá má aldrei afskrifa Ítala þótt þeir hafi
ekki verið sannfærandi í leikjum sínum hingað til.
Það er einhvern veginn alltaf eins að horfa á þessar
þjóðir spila og að vissu leyti orðið svolítið leiðinlegt.
Viðureignir eins og Brasilía - Ástralía eru bara ekki
sérlega spennandi enda úrslitin nánast vituð fyrir-
fram. Leikmenn þessara stórþjóða knattspyrnunnar
eru líka orðnir svo meðvitaðir um eigið ágæti að
þeir nenna varla að leggja sig fram nema svona rétt
til að „klára leikinn“. Þetta sést best á leikmönnum eins og Ronaldo
hinum brasilíska og Zlatan Ibrahimovic hinum sænska. Áhugaleysi
þeirra á heimsmeistaramótinu er í raun algjört. Þeir standa eins og illa
gerðir hlutir inni á vellinum, horfa á boltann rúlla hjá
og hreyfa hvorki legg né lið. Þannig eyðileggja þeir
skemmtunina, sem heimsmeistaramótið er, fyrir sér
og öllum öðrum.
Sem betur fer eru aðrar en minni knattspyrnu-
stjörnur sem hafa meiri áhuga en ofantaldir. Þar
fara fremstir í flokki leikmenn Tógó sem, þrátt fyrir
peningagræðgi sína, mæta eins og villt dýr inn á
völlinn, berjast um hvern einasta bolta jafnvel þótt
þeir eigi ekki möguleika í hann og öskra eins og ljón á
dómarann dæmi hann þeim ekki í vil. Leikmenn Tógó
vissu fyrir að þeir myndu aldrei komast upp úr riðlin-
um en þeir lögðu sig samt alla fram. Með áhuga sínum
og elju náðu þeir að gera viðureign sína við Sviss
skemmtilega, eitthvað sem fáum öðrum þjóðum hefur
tekist að gera. En því miður dugði það ekki til, Tógó er úr leik. Leikmenn
liðsins eiga samt heiður skilinn því þeir gerðu heimsmeistaramótið
skemmtilegt og í raun þess virði að horfa á.
VIÐ TÆKIÐ: KRISTJÁN HJÁLMARSSON SAKNAR TÓGÓ
LEIKMAÐUR TÓGÓ Einn þeirra leik-
manna sem hafa gert mótið þess virði
að horfa á.
NORDICPHOTOS/GETTY IMAGE
Áfram Tógó
Svar: Dude úr kvikmyndinni The Big Lebowski
árið 1998.
„I could be just sitting at home with pee stains on
my rug.“