Fréttablaðið - 20.06.2006, Qupperneq 53
VIÐ MÆLUM MEÐ ...
NÝTT&
FERSKARA
BLAÐ
Svala Björgvins
opinská um ástina
Keyptu hús á 137 milljónir
Ingibjörg & Jón Arnar í Oasis
KEMUR ÚT ALLA FIMMTUDAGA
Henný Hermanns
gifting sonarins
Bíómynd
„Þetta er virkilega erfi tt því ég held uppá svo
margar myndir. Ég verð að fá að nefna nokkrar;
The Big Chill, Dune, Scarface, Goodfellas, allar
myndir eftir Woody Allen og Steel Magnolias.“
Matur
“Sushi er minn allra uppáhalds, indverskur matur
er líka geggjaður og svo er ég alltaf svolítið veik
fyrir ruslfæði, hamborgara, pítsum og frönskum.“
Pólitísk
„Nei, ég myndi ekki segja það en mér fi nnst Sam-
fylkingin í Hafnarfi rði vera að standa sig frábærlega
.rittódsúngaM ajuaG térgraM agelkatsrés áþ go
.raðrajfranfaH irójtsrajæb nnigad nnie ruðrev núH
Hún er æskuvinkona mín úr Hafnarfi rðinum og
ég er brjálæðislega stolt af henni, hún gefur mér
ástæðu til að hafa áhuga á pólitík.“
Sjónvarp
„Mér fi nnst Project Runway alveg frábær. Ég þoli
yfi rleitt ekki svona raunveruleikaþætti en þessi er
mjög skemmtilegur. Svo er stöð sem heitir Fas-
hion TV sem er bara með nýjustu tískusýningarnar
.r fiy ðulips tsilnót ræbárf re ovs go nnigad nalla
Þessi stöð er í miklu uppáhaldi.“
Uppáhald
skemmtilegir hlutir að gerast í
senunni. Maður er að upplifa
aftur 90´s tímabilið þegar þessi
músík var uppá sitt besta.“
Bransinn og blóðböndin
„Fyrir mig fi nnst mér allt-
af mikilvægast að vera maður
sjálfur. Hafa smá húmor og skila
góðu verki. Foreldrar mínir eru
miklir áhrifavaldar í mínu lífi og
hafa kennt mér í gegnum tíð-
ina að vera trú sjálfri mér og að
hlusta alltaf á mína innri rödd.
Þaðan kemur sannleikurinn.“
„Við fjölskyldan erum rosa-
lega samrýmd og þau standa
.mieþ ðem gé go ullö í rém ðem
.ttie mes namas mudnöts ðiV
Við erum svo miklir vinir líka og
það er talað opinskátt um allt
milli himins og jarðar. Hreinskilni
og húmor eru í fyrirrúmi hjá okk-
ur. Ég myndi segja að við erum
svolítið eins og ítölsk fjölskylda
í einhverri mafíumyndinni, okkur
fi nnst gaman að sitja og borða
góðan mat og tala hátt, hlæja
og syngja. Fjölskyldan mín er
mjög ástríðufull og það er oft
.itulh asmý mu ðikim ttærkör
Utanaðkomandi fólk heldur að
við séum að rífast en við bara
tölum svo afskaplega hátt og
mikið. Þegar ég var yngri þá
sá ég samt hvað mínir foreldrar
voru opnari fyrir öllu en kannski
aðrir foreldrar. Ég gat alltaf sagt
þeim allt, hvort sem það var
slæmt eða gott. Móðir mín er
kletturinn minn og styður alltaf
við bakið á mér. Pabbi er hetjan
mín, ég ber svakalega virðingu
fyrir honum. Krummi bróðir er
einn af mínum bestu vinum, við
.rarubívt ajggenie gosnie mure
Mjög andlega tengd.“
Ástfangin og sæl
„Ég og kærasti minn byrjum
fyrst saman 1994, við kynntumst
á skemmtistað sem hét Tunglið.
Við vorum bara unglingar og
urðum hrikalega ástfangin.
Alveg ást við fyrstu sýn, bæði
með afl itað hár, í baggy-bux-
um og Adidas-strigaskóm. Við
vorum saman lengi en hættum
stundum saman einsog geng-
ur og gerist þegar maður fer í
samband svona ungur. En við
gátum aldrei verið í sundur
og byrjuðum og hættum
saman nokkrum sinnum.
Þangað til að ég fl utti
heim frá Los Angel-
es, þá hittumst við á djamminu
fyrir slysni og vissum bæði að það
var ekkert hægt að stöðva þessa
miklu ást sem var okkar á milli.
Þetta var 2002 og við höfum búið
saman síðan. Okkar samband er
alveg einstakt.“
Við kveðjum Svölu sem er
á fullu að semja og syngja og
semja tónlist. „Við stefnum á að
gefa út plötu í vetur. Annars tek
ég bara einn dag í einu og klára
það sem liggur fyrir.“
Hvert var fyrsta verkefnið
þitt?
„Ég söng bakraddir inná
HLH jólaplötu í lagi með Ómari
Ragnarssyni sem heitir „Ég ætla
að skreyta jólatré“. Þarna byrjaði
minn jólalagaferill. Ég var aðeins 7
ára gömul,“ segir hún og skellihlær
þegar hún rifjar upp hvernig það var
og bætir við: „Mér finnst það mjög
fyndið og sætt að muna eftir mér pínku -
lítilli með risastór heyrnartól í stúdíói að
syngja bakraddir. Góðar minningar.“
Hvað tekstu á við þessa dagana?
„Ég var að syngja í þremur lögum með
hljómsveit sem heitir Dr. Mister og Mr.
Handsome. Þetta er frábært band sem
er að fara að gefa út sína fyrstu plötu
núna í sumar. Þeir gerðu remix af gamla
laginu „Was that all it was“ sem ég gerði
með Scope 1994. Ég söng það aftur
og þeir gerðu nýja útsetningu á því,“
segir hún og það er greinilegt að
söngurinn er ástríða í lífi hennar.
„Mínar rætur liggja í danstón -
list því þar byrjaði ég fyrst að
syngja og semja mína eigin
músík. Hef alltaf hlust -
að og keypt mikið af
danstónlist síðan ég
var 14 ára gömul og
núna í dag finnst
mér virkilega
Engilbert athafnamaður
seldi hjónunum húsið sitt
.rinójllim731riryf
Ung á uppleið
Ingibjörg Þorvaldsdóttir er
aðeins 29 ára gömul en hef -
ur rekið og átt tískuverslun -
ina Oasis í 4 ár. Verslanirnar á
Íslandi seldi hún nýlega Baugi.
„Ég var búin að vera fjögur ár í
framhaldsskóla, tvö ár í Versló
og tvö í MK. Ég hafði unnið í
tískuverslun lengi og var mjög
áhugasöm um þennan bransa.
Fyrir fjórum árum bauðst mér
síðan þetta frábæra tækifæri
sem ég varð að grípa,“ sagði
Ingibjörg í viðtali við Helgarblað
DV fyrir rúmu ári síðan.
Með annan fótinn í
Danmörku
„Það skiptir öllu máli fyrir
reksturinn að vera með gott
starfsfólk og ég hef alla tíð
verið heppin með það. Ég legg
mesta áherslu á góða þjónustu
og ferskleika og hef ávallt gert.
Það er nauðsynlegt til að hlut -
irnir gangi eins vel og raun ber
vitni. Við erum að færa út kvíarn -
ar og ég mun vera með annan
fótinn í Danmörku á næstunni,“
segir Ingibjörg í viðtalinu við DV
þegar hún var um það bil að
opna fyrstu Oasis-verslanirnar
í Kaupmannahöfn.
Jón Arnar, maður Ingibjargar,
er landsþekktur sjónvarpskokk -
ur og var lengi með þættina
„Heima er best“ ásamt Rúnari
félaga sínum en saman reka
þeir Kokkana, veislueldhús.
Jón Arnar hefur síðustu ár verið
í fríi frá Kokkunum og einbeitt
sér að því að styðja Ingibjörgu í
verslunarrekstrinum en sú vinna
hefur nú skilað sér margfalt til
baka eftir að Baugur keypti af
þeim búðirnar.
Klárir krakkar
Ingibjörg og Jón Arnar áttu
fyrir glæsilegt einbýlishús á
Ásenda í Bústaðarhverfi en það
hús er nú til sölu. Framtíðin er
björt hjá þessu unga fólki sem
hefur náð góðum árangri í við -
skiptum sem hafa fært þeim
umtalsverðar tekjur. Heimildar-
maður Hér og nú taldi sölu -
hagnað af verslunum Oasis á
Íslandi hlaupa á nokkur hundr -
uð milljónum.
14
YNDISLEGUR D
U nnur Berglind Guðmunds-dóttir, dóttir mín, kom sér-staklega heim frá Afríku
til að vera veislustjóri hjá bróður
sínum,“ segir Henný Hermanns-
dóttir aðspurð hvernig dagurinn
hefði verið þegar sonur hennar,
Árni Henry, sem starfar sem sölu-
ráðgjafi hjá Intrum, giftist Jórunni
Jónsdóttur, starfsmanni hjá KB
banka.
Yndislegur dagur
„Dagurinn var æðislegur. Kol-
brún Ósk Óskarsdóttir, móðir Jór-
unnar, sá um alla handavinnuna,
blúndurnar og slaufurnar á horn-
unum á borðunum í veislunni.
Hún dundaði við þetta allt eftir
ósk dóttur sinnar. Hringaberinn
var sonur þeirra, Alexander Svav-
ar (5). Athöfnin var yndisleg og
allt fór þetta vel af stað og endaði
með balli langt fram eftir nóttu.“
Góður dagur Dóttir Hennýjar, Unnur Berglind Guð-
mundsdóttir (28) strútabóndakona í Afríku, og hjónin
Baldvin Berndsen og Henný Hermanns.
Hamingjusöm Sonur Hennýjar, Árni Henry, og Jór-
unn giftu sig með pompi og prakt í Bústaðarkirkju
og veislan var síðan haldin í félagsheimili Þróttar í
Laugardalnum.
15
AGUR SEM END
Undurfalleg á brúðkaupsdegi
sonarins Eins og menn muna sigraði
Henný í keppninni Miss Young Inter-
national árið 1970 þá 18 ára að aldri.
Mæður brúðhjónanna
Henný Hermannsdóttir og
Kolbrún Ósk Óskarsdóttir.
RÁS 1 FM 92,4/93,5
RÁS 2 FM 90,1/99,9
AÐRAR STÖÐVAR
breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Hengirúm og
himinblámi 15.03 Hið ómótstæðilega bragð
16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöld-
fréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Litla flugan 19.40
Laufskálinn 20.20 Óvissuferð – allir velkomnir
21.10 Íslenskar afþreyingarbókmenntir 21.55
Orð kvöldsins 22.15 Kvöldsagan: Drekar og
smáfuglar 23.10 Til allra átta
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Poppland 16.10 Síðdegisútvarpið
18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25
Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Á
vellinum 22.10 Rokkland 0.10 Popp og ról
FM 90,9 TALSTÖÐIN
FM 99,4 ÚTVARP SAGA
FM 95,7 FM957 / Topp tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt Bylgjan / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 97,7 X-ið / Enginn viðbjóður
6.30 Morguntónar 7.05 Morgunvaktin 9.05
Laufskálinn 9.45 Morgunleikfimi 10.13 Nor-
rænt 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00
Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 13.00 Vítt og
6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar
2 9.05 Brot úr degi
»
BYLGJAN FM 98,9
7.00 Ísland í bítið 9.00 Ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
13.00 Rúnar Róberts 16.00 Reykjavík Síðdegis
18.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.30 Bjarni
Ólafur / Ívar Halldórs 1.00 Ragnhildur Magnús-
dóttir
18.50
SVÍÞJÓÐ – ENGLAND
�
HM 2006
7.15 HM 2006 9.00 HM 2006 10.45 HM
2006
23.45 HM 2006 1.30 HM 2006
18.50 HM 2006 (Svíþjóð – England) Bein
útsending frá leik Svía og Englendinga
í B-riðli á HM í Þýskalandi. Sannkall-
aður stórleikur á milli þjóða sem
þekkjast mjög vel á knattspyrnuvellin-
um.
21.00 4 4 2 (4 4 2) HM uppgjör dagsins í
umsjá Þorsteins J. og Heimis Karlsson-
ar. Þeim til halds og trausts eru
íþróttafréttamenn Sýnar og fleiri sér-
fræðingar.
22.00 HM 2006 (Paragvæ – Trínidad og Tó-
bagó) Útsending frá leik Paragvæ og
Trínidad í B-riðli á HM 2006. Tekst
Dwight Yorke að leiða Trínidada upp
úr riðlakeppninni?
12.30 4 4 2 13.30 HM stúdíó 13.50 HM
2006 16.00 HM stúdíó 16.10 HM 2006
18.00 HM stúdíó
�
44-45 (32-33) TV 19.6.2006 15:41 Page 3
ÞRIÐJUDAGUR 20. júní 2006 37
Í kvöld ræðir Ásgrímur Sverrisson við
Ásdísi Thoroddsen kvikmyndaleik-
stjóra. Ásdís nam kvikmyndaleikstjórn
við Deutsche Film und Fernsehaka-
demie í Berlín en fyrsta bíómynd
hennar heitir Ingaló og er frá árinu
1992. Myndin vakti athygli á erlendum
vettvangi og var meðal annars sýnd
á kvikmyndahátíðinni í Cannes, þar
sem hún var tilnefnd til Camera d´or
verðlaunanna sem veitt eru fyrstu
myndum leikstjóra. Önnur mynd
Ásdísar er Draumadísir frá árinu 1996.
Ásdís gerði sjónvarpsmyndina Óskir Skara árið 1992 og var einnig meðal þeirra
tíu leikstjóra sem árið 2003 gerðu stuttar myndir innblásnar af verkum Halldórs
Laxness. Ásdís lék annað aðalhlutverkið í kvikmyndinni Skilaboð til Söndru eftir
Kristínu Pálsdóttur, sem frumsýnd var 1983 og hefur að auki unnið margskonar
önnur störf á vettvangi kvikmyndagerðar.
Taka tvö Sjónvarpið kl. 21.05
Tilnefnd til verðlauna á Cannes
■ A-riðill.
Ekvador-Þýskaland kl. 14 1 - 2
Þessi leikur verður jafnari en flestir búast við. Enginn ætti að vanmeta Ekvador, sem varð í þriðja sæti í Suður-Ameríku og lagði
m.a. heimsmeistara Brasilíu að velli. Ég var líklega eini Íslendingurinn sem spáði Ekvador sigri gegn Pólverjum, enda þekkist
samba-taktur ekki í Varsjá! Þjóðverjar á heimavelli eru hins vegar skeinuhættir og vinna naumlega 2-1.
■ A-riðill.
Kosta Ríka-Pólland kl. 14 1 - 2
Kosta Ríka spriklaði skemmtilega í opnunarleiknum með antilópuna Wanshope í aðalhlutverki, en lík-
lega munu pólskir námukarlar og súkkulaðisætir Prins-Póló strákar hafa betur í þessum leik, segjum
bara 2-1, en hvorugt þessara liða kemst áfram.
■ B-riðilll.
Paragvæ-Trínidad og Tóbagó kl. 19 3 - 1
Paragvæ er eitt þessara suður-amerísku liða, sem kunna fótbolta. Dwight Yorke og félagar ráða ekki við
hraðann og Yorke brosir út að eyrum, kærir sig kollóttan, en lið hans setur skemmtilegan svip á keppn-
ina og veitti Svíum ærlega ráðningu.
■ B-riðill.
Svíþjóð-England kl. 19 1 - 1
Þessi riðill hefur boðið upp á leiðinlegustu knattspyrnuna til þessa og það breytist ekkert í
lokaleikjum riðilsins. Svíum hefur oft gengið vel á móti Englendingum, en líkleg niðurstaða er lítt
spennandi jafntefli í þófkenndum leik. Englendingar komast áfram, en verða að bæta leik sinn
verulega til að vænta árangurs. Á HM þarf liðsheild, ekki þekkta einstaklinga!
HM Í ÞÝSKALANDI SPARKSÉRFRÆÐINGAR SÝNAR SPÁ Í LEIKI DAGSINS
Hermann Gunnarsson