Fréttablaðið - 09.07.2006, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 09.07.2006, Blaðsíða 28
ATVINNA 8 9. júlí 2006 SUNNUDAGUR Með vísan til laga nr. 18/1997, um endurskoðendur, verða próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa haldin í október 2006 sem hér segir: Próf í endurskoðun mánudaginn 9. október Próf í reikningsskilafræðum miðvikudaginn 11. október Próf í skattskilum föstudaginn 13. október Próf í gerð reikningsskila mánudaginn 16. október Prófin verða haldin í Háskólanum í Reykjavík og hefjast kl. 9 hvern prófdag. Væntanlegir prófmenn skulu fyrir 1. september nk. tilkynna prófnefnd hvaða próf þeir hyggjast þreyta. Tilkynningar send- ist formanni prófnefndar, Árna Tómassyni, Hraunbraut 20, 200 Kópavogi. Tilkynningu skulu fylgja nafn prófmanns, heimilisfang, tölvu- póstfang og staðfesting um að fullnægt sé skilyrðum 4. og 5. tölul. 1. mgr. 2. gr. laga um endurskoðendur, ásamt kvittun fyrir greiðslu prófgjalds að fjárhæð kr. 30.000,- fyrir hvert próf sbr. 4. mgr. 3. gr. laga nr. 18/1997, um endurskoðendur. Greiða skal prófgjald hjá Fjársýslu ríkisins, Sölvhólsgötu 7. Prófnefndin mun boða til fundar með prófmönnum í sept- ember nk. Reykjavík, 1. júlí 2006 Prófnefnd löggiltra endurskoðenda Auglýsing um próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa Starfsmaður mánaðarins óskast! Vaktstjóri Almenn afgreiðsla Útimaður Líður þér best utandyra og lætur veðrið aldrei stoppa þig? Þá ertu hinn fullkomni útimaður. F í t o n / S Í A Olíufélagi› ehf. er kraftmiki› fljónustufyrirtæki. Hlutverk fless er a› sjá fólki og fyrirtækjum fyrir orku, rekstrarvörum og flægindum me› ánægju vi›skiptavina a› lei›arljósi. ESSO skólinn veitir starfsmönnum nau›synlega starfsfljálfun en mikil áhersla er lög› á endurmenntun til a› auka samkeppnishæfni fyrirtækisins. Starfsmannafélag Olíufélagsins er kröftugt og lifandi. Tilgangur félagsins er að standa fyrir fjölþættri félagsstarfsemi svo sem að standa fyrir skemmtunum, fræðslu, íþróttaiðkun, ferðalögum auk þess að byggja og reka orlofshús. Nánari uppl‡singar um ESSO á www.esso.is. Olíufélagið ehf. vill ráða framúrskarandi fólk, konur og karla, til framtíðarstarfa á þjónustustöðvum félagsins á höfuðborgarsvæðinu. Leitað er að hörkuduglegu fólki með lipra þjónustulund sem langar að starfa í skemmtilegu umhverfi. Krefjandi og skemmtilegt starf í hressum hópi starfsmanna. Umsækjendur þurfa að hafa stjórnunarhæfileika og vera liprir í samskiptum. Starfið felst í almennum afgreiðslu- og þjónustustörfum og hentar þeim sem eru jákvæðir og hafa gaman af samskiptum við fólk. Einnig er leitað að duglegu og samviskusömu starfsfólki í hlutastörf á þjónustustöðvarnar. Umsóknir má nálgast á vefsíðu Olíufélagsins www.esso.is. Nánari upplýsingar eru veittar hjá starfsþróunardeild í síma 560 3300. Þeir sem vilja kom- ast í nám í tamning- um verða að þreyta inntökupróf í hesta- mennsku. Starfið Tamningamaður sinnir margvíslegum störfum tengdum hestum og hesta- mennsku, við tamningar, þjálfun og reiðkennslu. Önnur störf eru aðallega í atvinnurekstri tengdum hestamennsku og hrossa- rækt, svo sem hrossabú- skap, hestaleigu, hesta- ferðum og við tamningastöðvar. Um námið Inntökuskilyrði í Hóla- skóla eru 65 einingar úr framhaldsskóla. Lág- marksaldur er 18 ár. Ef umsækjandi fullnægir ekki áðurnefndum skil- yrðum er skólayfirvöld- um heimilt að taka tillit til aldurs og reynslu af hestamennsku. Allir umsækjendur þurfa að þreyta inntökupróf í reið- mennsku og standast þar lágmarkskröfur til þess að eiga kost á inngöngu í skólann. Námið er tveggja ára 75 eininga sérhæft diplómanám. Námið er bæði verklegt og bóklegt. Hvoru ári fyrir sig er hægt að ljúka með útskrift og prófgráðu. Fyrra árið er 45 ein- inga hagnýtt starfsnám sem lýkur með prófgráð- unni hestafræðingur og leiðbeinandi. Seinna árið er 30 eininga sérhæft diplómanám sem lýkur með prófgráðunni tamn- ingamaður. Á fyrsta ári er mark- mið námsins að nemand- inn öðlist góða þekkingu á grunnfögum búfræðinnar á sviði jarðræktar, búfjár- ræktar og bústjórnar. Sér- stök áhersla er lögð á að veita nemendum hagnýta þekkingu sem nær yfir vítt svið hrossaræktar og hestamennsku. Nemand- inn öðlast verklega færni við meðferð hrossa, grunnreiðmennsku og þjálfun gangtegunda. Á öðru ári er markmið námsins að nemandinn öðlist ítarlegri fræðilega þekkingu, verklega færni og sjálfstæði í vinnu- brögðum til frumtamn- inga og framhaldsþjálf- unar og einnig til að standa fyrir fjölþættum rekstri á sviði hesta- mennsku og hrossarækt- ar svo sem rekstri tamn- ingastöðva. Helstu námsgreinar Á fyrra ári: Reiðmennska, kennslu- fræði og reiðkennsla, erfð- ir og kynbætur hrossa, bóklegt og verklegt nám í fóðrun og hirðingu, hóf- hirða og járningar, atferl- is- og tamningafræði, heilsufræði hrossa, líf- færa- og lífeðlisfræði, hesthússaðstaða og umhverfi, saga hestsins, tölvufræði og rekstrar- hagfræði. Á seinna ári: Reiðmennska og þjálfun, þjálfunarfræði, frum- tamningar, járningar og fyrirtækjarekstur, þjálf- unarfræði og fyrirtækja- rekstur. Framhaldsmenntun Að námi loknu er mögu- leiki á 15 eininga diplóma- námi til þjálfara og reið- kennara. Síðan er hægt að stunda nám til BSc gráðu við Landbúnaðarháskól- ann að Hvanneyri. (upplýsingar fengnar á www.idan.is) HVERNIG VERÐUR MAÐUR... TAMNINGAMAÐUR? Tamninganám er tveggja ára diplómanám. Lágmárksaldur er 18 ár. FRÉTTABLAÐIÐ/STEEFÁN Tamningamenn fást við ýmis störf sem lúta að hestamennsku, eins og reiðkennslu, járningar og auðvitað tamningar. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Lífið snýst um hesta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.