Fréttablaðið - 13.07.2006, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 13.07.2006, Blaðsíða 10
10 13. júlí 2006 FIMMTUDAGUR SJÁVARÚTVEGUR Heildarafli yfir- standandi fiskveiðiárs var kominn í 1.110.764 lestir 30. júní síðastlið- inn en á sama tíma í fyrra var aflinn 1.590.193 lestir. Aflinn er því tæplega 480 þúsund lestum minni, samanborið við síðasta fiskveiðiár. Minni afli uppsjávar- tegunda, og þá einkum loðnu, skýrir að mestu þennan samdrátt. Heildarmagn botnfiskafla er svip- að á milli ára en meira hefur veiðst af úthafskarfa en í fyrra en minna af þorski og ýsu. Heildaraflinn í júní var 133.615 lestir samkvæmt bráðabirgða- tölum Fiskistofu. Það er um það bil 22 þúsund lesta minni afli en í júní í fyrra þegar aflinn var 155.385 lestir. Samdrátturinn á milli ára skýrist af minni síldar- og kolmunnaafla en afli á norsk- íslensku síldinni dróst saman um sautján þúsund tonn. Botnfisk- aflinn í júní var 39.267 lestir, 9.844 lestum minni en í júní í fyrra. Þar munar mikið um 2.628 tonna sam- drátt í þorskafla. Ýsu- og ufsaafli jókst hinsvegar nokkuð en mest aukning var í veiði á úthafskarfa sem fór úr 3.544 lestum í júnímán- uði í fyrra í 8.787 lestir í ár. Hagstofa Íslands greinir frá að aflaverðmæti síðasta árs var svipað og árið 2004 eða tæpir 68 milljarðar króna. Stærstum hluta fiskaflans var landað og úr honum unnið á Austurlandi en úr verðmætasta aflanum var helst unnið á höfuð- borgarsvæðinu. Þorskur var helst unninn í salt árið 2005 og ýsa fryst að mestu leyti í landi. Síld er fryst í síauknum mæli, annað hvort á landi eða á sjó. svavar@frettabladid.is Hagstæðustu kaupin Hinn eini sanni íslenski DALA FETA nú fáanlegur á TVENNUTILBOÐI í næstu verslun. Einnig með tómötum og olífum! H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 6 1 4 2 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L YF 33 40 7 0 7/ 20 06 www.lyfja.is „Ég geri meira fyrir mig og mína á sumrin“ Weleda - lífrænar snyrtivörur Mælanleg minnkun á cellolite á húðinni á 28 dögum. Niðurstaða úr faglegri rannsókn.*Kids Hágæða húð- og hárvörur fyrir börn. Garðatorgi - Grindavík - Keflavík - Lágmúla - Laugavegi - Setbergi - Smáralind - Smáratorgi - Spönginni - Egilsstöðum - Höfn - Fáskrúðsfirði - Seyðisfirði - Neskaupstað Eskifirði - Reyðarfirði - Ísafirði - Bolungarvík - Patreksfirði - Borgarnesi - Grundarfirði - Stykkishólmi - Búðardal - Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn - Þórshöfn - Sauðárkróki Blönduósi - Hvammstanga - Skagaströnd - Selfossi - Laugarási NeoStrata sólarvörn SPF 29 Ilmefnalaus og vatnsþolin sólarvörn gegn UVA og UVB geislum. Heldur sólarvarnarstuðlinum SPF 29 eftir allt að 40 mínútur í vatni. Má bera á börn frá 6 mánaða aldri. * Gildir á meðan birgðir endast. 2.728,- kr.* Cellolite olía með nuddbursta Verð áður 3.410 kr. verð nú 2.163,- kr.* Cellolite olía Verð áður 2.704 kr. verð nú BJÖRG Í BÚ Fiskafli á Íslandsmiðum dregst saman á milli ára. FRÉTTABLAÐIÐ/SVÞ Afli dregst mikið saman á milli ára Heildarafli þessa fiskveiðiárs er um hálfri millj- ón lestum minni en á sama tíma í fyrra. AFLAHEIMILDASTAÐA 30. JÚNÍ 2006 Tegund Aflamark alls Afli Eftirstöðvar Þorskur 167.870 147.271 20.599 Ýsa 90.347 69.746 20.601 Karfi 61.505 47.585 13.920 Langa 4.230 4.039 191 Keila 3.410 3.778 -368 Steinbítur 12.019 12.201 -182 Grálúða 16.143 9.978 6.165 Sumargotssíld 110.924 103.029 7.895 Loðna 194.027 193.538 489 Humar (skott) 564 489 75 Aflamarksstaða almanaksárstegundanna kolmunna, úthafskarfa og norsk-íslensku síldarinnar, er ekki meðtalin. Enn meira úrval af margskonar gjafavöru sem prýðir heimilið Gjafavara Onde matar – og kaffistell Franskt gæða postulín ÞJÓFNAÐUR „Það hefur enginn haft samband við mig ennþá,“ segir Nói Benediktsson, sem lenti í því á laugardaginn að hluta búslóðar hans var stolið á meðan hann stóð í flutningum úr íbúð sinni. Fjallað var um málið í Fréttablaðinu í gær. „Ég vona að það kvikni á perunni hjá einhverjum þegar hann les um þetta, en það hefur ekkert spurst til hlutanna ennþá.“ Meðal þeirra hluta sem hurfu voru tveir stólar, sófaborð, bókahilla og borðtölva. Þeir sem telja sig vita um málið eru beðnir um að hafa samband við lögregluna. - sþs Búslóðaþjófnaður í Breiðholti: Enginn haft samband enn BORGARMÁL Borgarstjórn Reykja- víkur hefur efnt til átaks til hreins- unar borgarinnar og stendur það í sumar og næstu tvö sumur. Var átakið kynnt á fundi með íbúum í Breiðholti í gærkvöldi en fer form- lega af stað með hreinsunardegi í Breiðholti laugardaginn 22. júlí. „Við ætlum að hreinsa til í öllum hverfum borgarinnar og byrjum á Breiðholtinu, þar sem fimmtungur borgarbúa býr. Þar ætlum við að fegra hverfið eins mikið og mögu- legt er á einum degi, með því að fá Breiðhyltinga í lið með okkur. Allir sem vettlingi geta valdið taka upp hanskann og hreinsa til,“ segir Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfisráðs Reykja- víkurborgar. Sams konar átak verður gert í öllum hverfum borg- arinnar. Í átakinu er lögð áhersla á að virkja almenning og fyrirtæki til þess að hreinsa og hugsa vel um umhverfi sitt. „Við ætlum að tyrfa knatt- spyrnuvelli, skipta um grindverk, hreinsa veggjakrot, skipta út göml- um leiktækjum og svo mætti lengi telja. Við borgarfulltrúarnir og borgarstjóri verðum þarna og tökum til hendinni. Breiðholtið er yndislegt hverfi sem því miður hefur ekki fengið næga athygli undanfarin ár,“ segir Gísli og bætir við að auk þessa átaks sé mikið lagt upp úr hreinsun allrar borgarinnar í sumar. - öhö Borgarstjórn Reykjavíkur efnir til hreinsunarátaks: Íbúarnir taki upp hanskann VINNUSKÓLAKRAKKAR Hafa snyrt borgina í sumar og fá nú að líkindum mikinn liðsauka. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H R Ö N N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.