Fréttablaðið - 13.07.2006, Page 31
Heimild: Almanak Háskólans
Smáauglýsingasími
550 5000
Auglýsingasími Allt
550 5880
Þú getur pantað
smáauglýsingar á visir.is
FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL.
Arndís Hreiðarsdóttir og Guðrún
Lára Alfredsdóttir felldu hugi
saman þegar þær spiluðu saman
í hljómsveitinni Homos with the
Homies fyrir tveimur árum og
í kjölfarið hófu þær sambúð á
Sólvallagötu.
Sumir myndu segja að íbúð þeirra Arndísar
og Guðrúnar, eða Dísu og og Nönu eins og
þær eru betur þekktar, væri fremur óhefð-
bundin, meðal annars þar sem hún er upp-
full af hljóðfærum á ólíklegustu stöðum. Í
eldhúsinu er til að mynda Yamaha-hljóm-
borð, sem stelpurnar segja að skapi rífandi
stemningu.
Dísa og Nana segja töluverða vinnu hafa
farið í íbúðina. „Hún var í slæmu ástandi
þegar við fluttum inn,“ segir Dísa og bætir
við að allir veggir hafi verið málaðir og
skipt um lagnir og gólf á nokkrum stöðum.
„Iðnaðarmenn gengu frá lögnunum, gólf-
inu og vegg, sem var rifinn til að opna á
milli stofanna, en hitt gerðum við mest-
megnis sjálfar og lærðum heilmikið af því,“
bætir Nana við. Framhald á síðu 6
Tónleikar í eldhúsinu
Dísa varð himinlifandi þegar hún fékk þetta flotta bongó-trommusett í jólagjöf frá foreldrum sínum fyrir nokkrum árum. Hún heldur á údu-trommu frá Indlandi. Skenkurinn til vinstri er
ættargripur frá Dísu sem henni þykir mjög vænt um. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓMAR VILHELMSSON
Sólarupprás Hádegi Sólarlag
Reykjavík 3.34 13.33 23.31
Akureyri 2.46 13.18 23.47
GÓÐAN DAG!
Í dag er fimmtudagurinn
13. júlí, 194. dagur ársins
2006.
Ferskur blómailmur
NÝI ILMURINN FRÁ CACHAREL BYGGIR
Á ANAIS ANAIS.
Margir þekkja ilminn Anais Anais frá
Cacharel en nú er kominn nýr ilmur;
Anais Anais Eau Légére.
Ilmurinn er sem fyrr blómailmur
en í Eau Légére er það liljan, jasmín,
geitatoppur og blóm appelsínutrés
sem fá að njóta sín.
Ilmurinn er léttur og ferskur og
hentar einstaklega vel í sumarið. Hvort
sem sólin skín eða ekki er alltaf gott að
hafa sumarilm í vitunum. - lkg
Ashlee Simpson er
nýtt andlit nærfata-
framleiðandans
Victoria‘s Sec-
ret. Hún mun
auglýsa nýja
tískulínu sem
kallast Pink.
Norska listakonan
Ingrid Larsen er með
sýningu á hálsskarti á
Skriðuklaustri.
Ný rannsókn þykir
sýna að hægt væri að
draga úr HIV-smiti í Afr-
íku til muna með því að
umskera karlmenn.
ALLT HITT
[ TÍSKA HEIMILI HEILSA ]
STERK OG VÖND-
UÐ LEIKFÖNG
Verslunin Völuskrín á
Laugavegi 116 selur leik-
föng fyrir börn á aldrinum
0 til 99 ára.
HEIMILI 8
HATTAR OG
HÖFUÐSKRAUT
Við hátíðleg tækifæri
getur flottur hattur eða
fallegt höfuðskraut
fullkomnað útlitið.
TÍSKA 4
����������������
����
�����