Fréttablaðið - 13.07.2006, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 13.07.2006, Blaðsíða 31
 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Arndís Hreiðarsdóttir og Guðrún Lára Alfredsdóttir felldu hugi saman þegar þær spiluðu saman í hljómsveitinni Homos with the Homies fyrir tveimur árum og í kjölfarið hófu þær sambúð á Sólvallagötu. Sumir myndu segja að íbúð þeirra Arndísar og Guðrúnar, eða Dísu og og Nönu eins og þær eru betur þekktar, væri fremur óhefð- bundin, meðal annars þar sem hún er upp- full af hljóðfærum á ólíklegustu stöðum. Í eldhúsinu er til að mynda Yamaha-hljóm- borð, sem stelpurnar segja að skapi rífandi stemningu. Dísa og Nana segja töluverða vinnu hafa farið í íbúðina. „Hún var í slæmu ástandi þegar við fluttum inn,“ segir Dísa og bætir við að allir veggir hafi verið málaðir og skipt um lagnir og gólf á nokkrum stöðum. „Iðnaðarmenn gengu frá lögnunum, gólf- inu og vegg, sem var rifinn til að opna á milli stofanna, en hitt gerðum við mest- megnis sjálfar og lærðum heilmikið af því,“ bætir Nana við. Framhald á síðu 6 Tónleikar í eldhúsinu Dísa varð himinlifandi þegar hún fékk þetta flotta bongó-trommusett í jólagjöf frá foreldrum sínum fyrir nokkrum árum. Hún heldur á údu-trommu frá Indlandi. Skenkurinn til vinstri er ættargripur frá Dísu sem henni þykir mjög vænt um. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓMAR VILHELMSSON Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 3.34 13.33 23.31 Akureyri 2.46 13.18 23.47 GÓÐAN DAG! Í dag er fimmtudagurinn 13. júlí, 194. dagur ársins 2006. Ferskur blómailmur NÝI ILMURINN FRÁ CACHAREL BYGGIR Á ANAIS ANAIS. Margir þekkja ilminn Anais Anais frá Cacharel en nú er kominn nýr ilmur; Anais Anais Eau Légére. Ilmurinn er sem fyrr blómailmur en í Eau Légére er það liljan, jasmín, geitatoppur og blóm appelsínutrés sem fá að njóta sín. Ilmurinn er léttur og ferskur og hentar einstaklega vel í sumarið. Hvort sem sólin skín eða ekki er alltaf gott að hafa sumarilm í vitunum. - lkg Ashlee Simpson er nýtt andlit nærfata- framleiðandans Victoria‘s Sec- ret. Hún mun auglýsa nýja tískulínu sem kallast Pink. Norska listakonan Ingrid Larsen er með sýningu á hálsskarti á Skriðuklaustri. Ný rannsókn þykir sýna að hægt væri að draga úr HIV-smiti í Afr- íku til muna með því að umskera karlmenn. ALLT HITT [ TÍSKA HEIMILI HEILSA ] STERK OG VÖND- UÐ LEIKFÖNG Verslunin Völuskrín á Laugavegi 116 selur leik- föng fyrir börn á aldrinum 0 til 99 ára. HEIMILI 8 HATTAR OG HÖFUÐSKRAUT Við hátíðleg tækifæri getur flottur hattur eða fallegt höfuðskraut fullkomnað útlitið. TÍSKA 4 ���������������� ���� �����
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.