Fréttablaðið - 13.07.2006, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 13.07.2006, Blaðsíða 32
[ ] Dýrustu og íburðarmestu kjól- ar í heimi voru sýndir í París í síðustu viku þar sem „haute couture“ línur stærstu tísku- húsanna fyrir næsta haust og vetur prýddu sýningarpallana í tískuhöfuðborginni. Það var mikið um dýrðir þegar meistarinn sjálfur John Galliano opnaði þriggja daga tískuveisluna á miðvikudaginn í síðustu viku með hönnun sinni fyrir Christian Dior. Galliano brást ekki bogalistin frekar en fyrri daginn og kynnti línu sem var undir miklum áhrif- um af hinum myrku miðöldum. Sumir kjólanna jöðruðu við að vera búningar í leiksýningu þar sem fígúrur á borð við hafmeyjur, hirðfífl og riddara stigu á stokk. Samt sem áður fór Galliano ekki alveg yfir strikið og komust nokkr- ir kjólarnir mjög nálægt því að sóma sér vel á rauða dreglinum. Valentino brást ekki aðdáend- um sínum, en hann er þekktur fyrir að klæða allar helstu stjörn- urnar vestan hafs þegar mikið stendur til. Hann klikkar aldrei á flottum smáatriðum og kvenlegri hönnun og notaði rússnesk munst- ur á skemmtilegan hátt. Bóleró- jakkar kórónuðu flotta kokkteil- kjóla og var litapalletan mjög ljós - kampavínsgult, drapplitað, grátt, gyllt og svart. Karl Lagerfeld hjá Chanel var með smá uppsteyt og poppaði ann- ars hefðbundna Chanel-hönnun með stígvélum sem minntu helst á gallabuxur. Hjá Lacroix var einn- ig eitthvað um nýjungar þar sem efnum, litum og áferð var blandað saman á ýmsa vegu. Fyrst og fremst voru þessir þrír dagar algjör veisla fyrir augað og því ættu myndirnar að segja miklu meira en nokkur orð fá lýst. lilja@frettabladid.is Ein af fjölmörgum fígúrum sem prýddu pallana í sýningu John Galliano. Gjörsamlega geðveikur kjóll hjá John Galliano fyrir Dior. MYNDIR/GETTY IMAGES Kvenlegt og glæsilegt frá Giorgio Armani. Tískuveisla fyrir augað Valentino er ekki vinsæll meðal stjarnanna fyrir ekki neitt og sýnir hér að hann er einn sá fremsti í bransanum. Þessi kjóll frá Chanel á eflaust eftir að sjást á rauða dreglinum í nánustu framtíð. Lag eftir lag af fallegum efnum var áber- andi hjá Christian Lacroix. Drungaleg stemning hjá Givenchy. Gullið fer aldrei úr tísku. Dásamlega klassískt. Trind handsnyrtivörur alltaf no. 1 Nú Nýtt Nail Antibite til að For Girls Only Traveling set Hætta að naga neglur. Aðeins fyrir stelpur ferða sett 20%-50% Hlíðarsmára 11 • Kóp • S: 517 6460 Opið mán. - fös. 11-18, lau. 11-15 • www.belladonna.is Núna er hægt að gera frábær kaup (st. 38-60) Þú verður að eignast Skóverslun, Rauðarárstíg 14, 101 Reykjavík. trippen.is Flottir leðurjakkar á góðu verði Smáralind, sími 5288800, www.drangey.is Laugavegi 67 Sími: 551 8228 LUCKY WANG NYC Allur barnafatnaður á 50% afslætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.