Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.07.2006, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 20.07.2006, Qupperneq 62
 20. júlí 2006 FIMMTUDAGUR42 Með tilkomu langþráðrar sólar og hlýinda þessa vikuna er tilvalið að sýna landsmönnum að sundfatnaður er kominn á annað stig en bara gamla góða Speedo-sundskýlan eða sundbolurinn. Í vikunni var sund- fatasýning í höfuðborg sumars og sólar, Miami í Bandaríkjunum, og vakti hönnuðurinn Norma Kamali þar mesta athygli. Er hún talin hafa tekið sundbolina á annað stig með þessari nýju línu sinni og má eiginlega segja að hún hafi tekið hið upprunalega sundbola- sniði og fleygt því út um gluggann. Hún notaði mest svartan, gulllitaðan, rauðan og hvítan í sýn- ingunni og voru sundbolirnir hver öðrum frumlegri í sniðinu. Sumir voru eins og fallegir sumartoppar sem myndu meira að segja sóma sér vel við gallabuxur eða pils. Eitt er þó víst, að ef maður mundi mæta í einum svona sundbol í Laugardals- laugina mundu þó nokkrir reka upp stór augu. - áp Sundfatnaður nútímans NORMA KAMALI Mikið var um dýrðir þegar hún sýndi sundfatalínu sína í Miami. GULL Þessi rosalegi sundbolur mundi vekja athygli í heita pottinum í Laugardalslaug en hann minnir þó nokkuð á dressið sem hún Silvía Nótt var í í Eurovision-keppninni. KAMALI Flottur svartur sundbolur með lakkáferð og glæsilegar legghlífar í stíl. HVÍTUR Hvítt er alltaf flottur litur á sundfatn- aði enda virðist húðin brúnni í samanburði við hvíta litinn. Glæsilegt snið. FALLEGA RAUÐUR Þessi flotti sundbolur mundi sóma sér vel við gallabuxur enda einstaklega klæðilegt snið. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES ROSALEGUR Flottur sundbolur með einum hlýra og gegnsæjum stykkjum inni á milli. KJÓLL Flottur stuttur og léttur kjóll til að nota á ströndinni. HÆTTULEGUR Þessi sundbolur er ekki fyrir hvern sem er en fyrirsætan ber hann vel. BIKINÍ Ekki var mikið um bikiní í sýningunni en hér er eitt flott með óvenjulega háum buxum. „FIFTIES“ Flottur gull- litaður sundbolur með rykkingum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.