Fréttablaðið - 30.07.2006, Page 62

Fréttablaðið - 30.07.2006, Page 62
Meira á www.kreditkort.is/klubbar James Bond fyrir unglinga Myndin er gerð eftir fyrstu metsölubók Anthony Horowitz um ung- linginn Alex Rider sem uppgötvar að nýlátinn frændi hans var í bresku leyniþjónustunni. Þó hann sé aðeins 14 ára neyðist Alex til að hjálpa leyniþjónustunni við að finna illmenni sem ætlar að beita efnavopnum í Bretlandi. Frábærir leikarar í hörkuspennandi mynd. MasterCard korthafar fá miðann á 600 kr. gegn því að greiða með MasterCard. Tilboðið gildir á meðan myndin er í sýningum. Gamlar stjörnur halda innreið sinni á ný á skjá landsmanna í vetur hjá Ríkissjónvarpinu. Gillian Andersson, sem varð fræg fyrir sjónvarpsþættina X-Files, snýr aftur í breskum þáttum sem nefnast Bleedhouse. Þættirnir hafa vakið mikla athygli erlendis og hefur Gillian meðal annars hlotið verðlaun fyrir leik sinn. Calista Flockhart, sem lék hinn þvengmjóa lögfræðing Ally McBeal í samnefndum lögfræði- þáttum, snýr aftur í dramaþáttun- um Brothers and Sisters. Auk þess mun sjónvarpið halda áfram með Alias, matreiðsluþætti Nigellu Lawson og gamanþættina Scrubs, ásamt spennandi þáttum frá Norðurlöndunum. Fleiri góðir þættir halda áfram hjá Ríkisjónvarpinu en mafíufjöl- skyldan í Sopranos heilsar á ný eftir átta vikur og læknarnir í Bráðavaktinni snúa einnig aftur á skjáinn í tólfta sinn. Forvitnilegt verður að fylgjast með dönsku seríunni Erninum en tveir þættir voru teknir upp í heild sinni hér á landi og verða þeir sýndir í vetur. Gömul andlit snúa aftur CALISTA FLOCKHART Þekkt sem lögfræðing- urinn Ally McBeal en leikur aðalhlutverkið í dramaþáttunum Brothers and Sisters. GILLIAN ANDERSSON Er þekkt úr þáttunum X-Files en leikur nú aðalhlutverkið í bresk- um þáttum sem nefnast Bleedhouse. SOPRANOS Snúa aftur á skjáinn eftir langa bið. Leikkonan unga Lindsey Lohan féll í yfirlið við tökur á nýjustu mynd sinni, „Georgia Rules“, á dögunum. Orsökin mun vera 40 stiga hiti og langur vinnudagur því Lohan var víst búin að vera við vinnu í 12 klukkutíma þennan til- tekna dag. Farið var með hana upp á spítala og henni gefið vatn og næring í æð. Allt fór á hinn besta veg og mætti Lohan í vinnu strax daginn eftir. Þetta ýtir hins vegar undir þær sögusagnir að hún þjá- ist af átröskun en þeim ásökunum hefur hún alltaf neitað. Féll í yfirlið LINDSEY LOHAN Leið út af við tökurnar á nýjustu mynd sinni, „Georgia Rules”. ÞÚ ERT ALDREI OF UNGUR TIL AÐ DEYJA! HÖRKU SPENNUMYND Í ANDA JAMES BOND 50.000 MANNS BYGGÐ Á VINSÆLUSTU BÓK Í HEIMI! Milla Jovovich í mögnuðum Sci-Fi spennutrylli! FRÁ HÖFUNDI BRING IT ON Ef þú ættir fjarstýringu sem gæti stýrt lífi þinu? ADAM SANDLER, KATE BECKINSALE OG CHRISTOPHER WALKEN Í GAMANMYND ÁRSINS Sprenghlægileg grínmynd með Íslandsvininum Rob Scheider úr Deuce Bigalow og John Heder úr Napoleon Dynamite! SILENT HILL kl. 8 og 10.40 B.I. 16 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 8 og 10.40 ULTRAVIOLET kl. 4.50 og 8 B.I. 12 ÁRA OVER THE HEDGE ÍSL. TAL kl. 1, 3 og 5 OVER THE HEDGE ENSKT TAL kl. 1, 3, 5, 7 og 9 SÝND Í LÚXUS ENSKT TAL kl. 1, 3 og 5 STICK IT kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 CLICK kl. 10.10 B.I. 10 ÁRA RAUÐHETTA ÍSL. TAL kl. 1 og 3 ÍSÖLD 2 ÍSL. TAL kl. 1 SILENT HILL kl. 5.20, 8 og 10.40 B.I. 16 ÁRA STORMBREAKER kl. 3, 6 og 8 THE BENCHWARMERS kl. 3, 8 og 10 B.I. 10 ÁRA CLICK kl. 3, 5.30, 8 og 10.10 B.I. 10 ÁRA DA VINCI CODE SÍÐ. SÝNINGAR kl. 5 og 10 B.I. 14 ÁRA ÍSÖLD 2 ÍSL. TAL kl. 3 SILENT HILL kl. 5.45, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA STORMBREAKER kl. 4, 6, 8 og 10 STICK IT kl. 4 !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 ATH : sí ðus tu sýn ing ar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.