Fréttablaðið - 30.07.2006, Síða 19

Fréttablaðið - 30.07.2006, Síða 19
ER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINS Kynnisferðir ehf. óska eftir að ráða starfsmenn nú þegar til afgreiðslu, sölu og upplýsingagjafar í starfsstöð félagsins í Umferðarmiðstöðinni á BSÍ og á fleiri starfsstöðvum. Hæfniskröfur: • Góð, almenn þekking um Ísland • Erlend tungumál, a.m.k. enska, helst fleiri mál • Tölvukunnátta, allar bókanir eru rafrænar • Þægileg framkoma, símavæn rödd og aðlögnar hæfileikar • Lipurð og umburðarlyndi í samskiptum við aðra Um er að ræða fulla framtíðarvinnu eða hlutavinnu, unnið er á vöktum. Umsóknir sendast til starfsmannastjóra Kynnisferða, Vesturvör 6, 200 Kópavogi eða á netfangið sigridur@re.is sem allra fyrst. Starfslýsing er send til þeirra sem þess óska. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Pólsku- og íslenskumælandi Ráðningarþjónustan óskar eftir pólsku- og íslenskumælandi starfskrafti í hlutastarf á skrifstofu sína. Starfslýsing: • Þýða texta af pólsku yfir á íslensku og öfugt • Símsvörun og upplýsingagjöf til umsækjenda Hæfniskröfur: • Skrifa og tala pólsku • Skilja og tala íslensku • Hæfni í mannlegum samskiptum • Áhugi á velferðarmálum útlendinga • Þekking á íslenskum vinnumarkaði kostur Áhugasamir eru beðnir um að fylla út umsókn á www.radning.is. Umsjón með starfinu hefur Sonja M. Scott, sonja@radning.is. Ráðningarþjónustan er framsækið fyrirtæki á sviði ráðninga. Við bjóðum upp á þjónustu fyrir fyrirtæki á öllu landinu, allt frá þeim minnstu til þeirra stærstu. Við höfum á að skipa mjög hæfu starfsfólki sem hefur að leiðarljósi að veita faglega og persónulega þjónustu. EKKI ALLTAF AÐ GERA ÞAÐ SAMA Oscar Bjarnason er grafískur hönnuður og líkar starfið vel BLS. 8 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.