Fréttablaðið - 30.07.2006, Blaðsíða 68
30. júlí 2006 SUNNUDAGUR32
ÚR BÍÓHEIMUM
Hver mælti og í hvaða kvikmynd?
14.00 Arkitektinn sem hvarf – Hver var Eigt-
ved? 15.00 Taka tvö (9:10) 16.00 Kóngur
um stund (6:12) 16.30 Út og suður 17.00
Vesturálman (12:22) 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (13:31) 18.25 Ævintýri
Kötu kanínu (11:13)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours
12.45 Neighbours 13.25 Neighbours 13.45
Neighbours 14.10 Það var lagið (e) 15.10
Curb Your Enthusiasm (6:10) 15.45 Neyðar-
fóstrurnar (1:16) 16.30 Einu sinni var (5:6)
17.00 Veggfóður (6:20) 17.45 Martha
SJÓNVARPIÐ
22.00
SIGUR RÓS
�
Tónleikar
22.00
ELEVENTH HOUR
�
Sakamál
21.00
KILLER INSTINCT
�
Spenna
21.30
C.S.I: NEW YORK
�
Sakamál
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Bubbi byggir
(809:813) 8.11 Geirharður bojng bojng (8:26)
8.32 Hopp og hí Sessamí (12:26) 8.56 Kon-
stanse (6:6) 9.01 Stjáni 9.25 Sígildar teikni-
myndir 9.35 Líló & Stitch (43:49) 9.58 Gælu-
dýr úr geimnum (19:26) 10.20 Latibær 10.45
Gló magnaða (61:65) 11.30 Formúla 1
7.00 Pingu 7.05 Jellies 7.15 Myrkfælnu
draugarnir 7.30 Ruff’s Patch 7.45 Stubbarnir
8.10 Noddy 8.20 Könnuðurinn Dóra 8.45
Kalli og Lóla 9.20 Taz-Mania 1 9.40 Ofur-
hundurinn 10.05 Kalli litli kanína og vinir
hans 10.25 Barnatími Stöðvar 2 10.50 Ævin-
týri Jonna Quests 11.10 Sabrina 11.35 Bratz
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.10 Örlagadagurinn (8:12) (Þegar hann
varð hún) Anna Jonna fæddist sem
drengur í Steingrímsfirði en er nú
verkfræðingur í Reykjavík.
19.40 Jane Hall’s Big Bad Bus Ride (4:6)
20.30 Monk (8:16)
21.15 Cold Case (19:23) (Óupplýst mál)
Bönnuð börnum.
22.00 Eleventh Hour (Á elleftu stundu)
Spánýir breskir sakamálaþættir með
stórleikaranum Patrick Stewart í aðal-
hlutverki. Stewart leikur vísindamann-
inn Ian Hood sem starfar sem sérstak-
ur ráðgjafi stjórnvalda í sífellt erfiðari
baráttu við mögulegan heimsfaraldur
og aðrar ógnir sem stafað geta af nú-
tímavísindum. (2:4) B. börnum.
23.10 Identity (Stranglega bönnuð börnum)
0.40 Poirot – Five Little Pigs 2.15 Proof 3.05
Proof 3.50 Proof 4.40 Proof 5.30 Fréttir
Stöðvar 2 6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
23.45 Meistaramót Íslands í frjálsum íþrótt-
um 0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18.40 Boris Hollensk barnamynd. e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Út og suður (13:17) Gísli Einarsson fer
um landið og heilsar upp á forvitnilegt
fólk.
20.00 Hve glöð er vor æska (2:4) (La Meglio
gioventù) Ítalskur myndaflokkur sem
gerist á fjórum viðburðaríkum áratug-
um í lífi tveggja bræðra frá Róm. Hinn
áhyggjulausi Nicola ferðast um heim-
inn, en ákveður að lokum halda kyrru
fyrir á Ítalíu og gerast geðlæknir. Hinn
ómannblendni Matteo gengur til liðs
við ítölsku lögregluna í vonu um að
leiðrétta ranglæti samfélagsins. Leiðir
þeirra liggja sundur og saman í þeirri
ólgu sem á sér stað á þessum tíma í
ítölsku samfélagi.
21.40 Helgarsportið
22.00 Sigur Rós Tónleikar Sigur Rósar í
beinni útsendingu frá Klambratúni.
18.30 Fréttir NFS
19.10 Seinfeld (5:22) (The Bris)
19.35 Seinfeld (6:22) (The Lip Reader)
20.00 Pípóla (3:8) (e)
20.30 Bernie Mac (16:22) (e) (Who’s That
Lady?) Þriðja þáttaröðin um grínistann
Bernie Mac og fjölskylduhagi hans.
21.00 Killer Instinct (9:13) (e) (Shake Rattle
& Roll) Hörkuspennandi þættir um
lögreglumenn í San Francisco og bar-
áttu þeirra gegn hættulegustu glæpa-
mönnum borgarinnar. Bönnuð börn-
um.
21.50 Ghost Whisperer (2:22) (e) Melinda
Gordon er ekki eins og flestir aðrir en
hún hefur þá einstöku hæfileika að ná
sambandi við þá látnu. SÞað er engin
önnur en Jennifer Love Hewitt sem
fer með hlutverk Melindu.
22.40 Falcon Beach (8:27) (e) (Local Heroes)
18.30 Völli Snær – lokaþáttur (e) Undrakokk-
urinn Völundur er áhorfendum Skjás
Eins ekki að öllu ókunnugur og sumar
sýnir Skjár Einn glænýja þáttaröð um
eldamennsku Völundar.
19.00 Beverly Hills 90210
19.45 Melrose Place
20.30 Point Pleasant Það hitnar í kolunum í
skógarpartýinu þegar Judy hittir álit-
legan gæja.
21.30 C.S.I: New York Mac og Danny eru
að rannsaka hálf étið lík manns sem
finnst í dýragarði í Bronx.
22.30 Sleeper Cell Farik og llija taka á móti
stórhættulegri efnasendingu sem þeir
ætla að nota til að ráðast á Los Ang-
eles. Á meðan Darwyn og félagar
hans velja verslunarmiðstöð sem
skotmark. Yfirmaður Darwyns hjá FBI
vill fá skýringu á hvarfi Bobbys.
13.30 Whose Wedding is it Anyway? (e)
14.15 Beautiful People (e) 15.00 The O.C.
(e) 16.00 America’s Next Top Model V (e)
17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Borg-
in mín (e)
6.00 Moonlight Mile 8.00 Men With Brooms
10.00 What a Girl Wants 12.00 De-Lovely
14.05 Moonlight Mile 16.00 Men With
Brooms 18.00 What a Girl Wants 20.00 De-
Lovely (Dá-samlegt) Stjörnum prýdd stór-
mynd um líf og ástir tónskáldsins Coles
Porters, sem naut sannarlega hins ljúfa lífs í
Hollywood. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Jon-
athan Pryce, Ashley Judd. 2004. Leyfð öllum
aldurshópum. 22.05 The Others (Hinir) Um-
töluð spennumynd. Grace Stewart býr með
tveimur börnum sínum í virðulegu húsi í Jers-
ey í Bandaríkjunum og bíður heimkomu eig-
inmannsins úr seinna stríðinu. Andrúmsloftið
í húsinu er sérkennilegt og þar veldur mestu
að börnin er með sjaldgæfan sjúkdóm. Aðal-
hlutverk: Nicole Kidman, Fionnula Flanagan,
Alakina Mann. 2001. Bönnuð börnum. 0.00
Deathlands 2.00 Blind Horizon (Stranglega
bönnuð börnum) 4.00 The Others (Bönnuð
börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News Weekend 13.00 THS Elizabeth
Hurley 14.00 THS Tyra Banks 15.00 THS
Supermodels: Beyond Skin Deep 17.00 Child Star
Confidential 17.30 Number One Single 18.00 10
Ways 18.30 Gone Bad 19.00 THS Naomi Camp-
bell 20.00 Rich Kids: Cattle Drive 21.00 Girls of
the Playboy Mansion 21.30 Girls of the Playboy
Mansion 22.00 Sexiest Celebrity Blondes 23.00
10 Ways 23.30 Gone Bad 0.00 101 Most
Awesome Moments in Entertainment 1.00 101
Most Awesome Moments in Entertainment
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
STÖÐ 2 BÍÓ
Dagskrá allan sólarhringinn.
23.30 X-Files (e) 0.20 Jake in Progress
(10:13) 0.45 Smallville (11:22) (e) 1.30
Sirkus RVK (e)
23.15 Crimes and Misdemeanors 0.55 C.S.I.
(e) 1.50 The L Word (e) 2.40 Beverly Hills
90210 (e) 3.25 Melrose Place (e) 4.10
Óstöðvandi tónlist
�
�
�
�
19.10
ÖRLAGADAGURINN
�
Reynslusögur
12.00 Hádegisfréttir/Íþróttafréttir/Veðurfrétt-
ir/Leiðarar dagblaða 12.25 Pressan 14.00
Fréttir 14.10 Ísland í dag – brot af besta efni
liðinnar viku 15.00 Vikuskammturinn 16.00
Fréttir 16.10 Pressan 17.45 Hádegið E 18.00
Veðurfréttir og íþróttir
10.00 Fréttir 10.10 Ísland í dag – brot af
besta efni liðinnar viku 11.00 Vikuskammtur-
inn
18.30 Kvöldfréttir
19.10 Örlagadagurinn (8:12) (Þegar hann
varð hún) Anna Jonna fæddist sem
drengur í Steingrímsfirði en er nú
verkfræðingur í Reykjavík. Anna Jonna
greinir Sirrý frá erfiðum æskuárum
þegar fólk sá hana ekki eins og hún
raunverulega var og löngu og erfiðu
ferlinu við að leiðrétta kynið.
19.45 Hádegisviðtalið (frá föstudegi)
20.00 Pressan Viðtalsþáttur í umsjá Róberts
Marshalls þar sem tekin verða fyrir
heitustu málefni vikunnar úr frétta-
heiminum og fjölmiðlum.
21.35 Vikuskammturinn Samantekt með
áhugaverðasta efni NFS frá vikunni
sem er að líða.
22.30 Kvöldfréttir
�
23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin í h
68-69 (24-27) Dagskrá 28.7.2006 13:43 Page 2
Svar: Doktor Benjamin Stone úr kvikmyndinni Doc Holly-
wood frá árinu 1991.
„No, I am just talking about dinner. Wear make-up,
put on a dress. Panties are optional.“
John Paul Cusack er fæddur í Illinois í Bandaríkj-
unum árið 1966. Fjölskylda hans er írsk-kaþólsk
og eru faðir Johns og systkini hans fjögur, Ann,
Bill, Joan og Susie, öll leikarar.
Leiklistarferill Johns hófst snemma og þegar
hann var tólf ára gamall hafði hann leikið í
fjölda auglýsinga og leikrita. John lék í fyrstu
kvikmynd sinni, Class, 17 ára gamall. Eftir næstu
mynd hans, Sixteen Candles, var John orðinn
að unglingastjörnu. Í kjölfarið gerðist hann
meðlimur Brat Pack-gengisins og lék í ýmsum
unglingamyndum.
Í seinni tíð hefur John oft leikið taugaveikl-
aðar persónur með flókið sálarlíf, nokkurs konar
andhetjur. Hann hefur mikið leikið með fjöl-
skyldu sinni, sér í lagi eldri systurinni Joan, og besta
vini sínum, Jeremy Piven.
Árið 1997 lék John í gamanmyndinni Grosse
Pointe Blank (sem hann var einnig handritshöfund-
ur og framleiðandi að) og hasarmyndinni Con Air.
Báðar myndirnir urðu mjög vinsælar og gerðu hann
að stórleikara. John hélt þó áfram að fara óhefð-
bundnar leiðir og leika í myndum svo sem Being
John Malkovich og High Fidelity. Meðal mynda sem
John hefur hafnað eru Indecent Proposal, Crash og
Apollo 13.
John hefur átt í þónokkrum ástarsamböndum,
þar á meðal með fyrirsætunni Neve Campell. Hann
hefur alltaf verndað einkalíf sitt vel og segir að það
versta sem hent geti leikara sé að verða stjarna.
Í TÆKINU: JOHN CUSACK LEIKUR Í IDENTITY Á STÖÐ 2 KLUKKAN 23.10
Fer óhefðbundnar leiðir
Þrjár bestu
myndir John:
Identity - 2003 High Fidelity - 2000 Grosse Pointe Blank - 1997
Í LAUGARDALSHÖLL 12. ÁGÚST 2006
Miðasala stendur yfir í verslunum Skífunnar,
BT á Akureyri, Selfossi, Egilsstöðum og á midi.is