Tíminn - 12.02.1978, Side 32
YPIRLIT UM SKYRSLU
VERÐBÓLGUNEFNDAR
Þegar verðbólgunefnd lauk
störfum 8. febrúar fylgdu grein-
argerð hennar sérálit þau.er hér
fara á eftir ásamt bókunum er
nokkrir aöiiar létu gera, og álits-
gerð formanns Vinnuveitenda-
sambands og Stéttarsambands
bænda og ályktun stjórnar þess.
Fara þessi sérálit og greinar-
gerðir hér á eftir.
Álit Jóns Sigurðssonar, Guð-
mundar G. Þórarinssonar, Hall-
dórs Ásgrimssonar, Jóhannesar
Nordal, Jónasar H. Haralz og
Ólafs G. Einarssonar.
Við erum i meginatriðum sam-
mála um tillögur þær og ábend-
ingar um umbætur i stjórn efna-
hagsmála og skipulegt samráð
aðilanna á vinnumarkaðnum og
stjórnvalda, sem stuðlað gæti að
varanlegum árangri i viðureign-
inni við verðbólguna sem settar
eru fram i 4. og 5. kafla skýrsl-
unnar.
Við teljum einnig að brýn þörf
sé fyrir ákveðnar aðgerðir i efna-
hagsmálum þegar i'stað, og jafn-
framt sé mikilvægt að við lausn á
hinum aðsteðjandi efnahags-
vanda séu farnarleiðir, sem leggi
grundvöll að bættri efnahags-
stefnu á næstu árum. í aðalatrið-
um er um tvær leiðir að velja til
lausnar á þessum stundarvanda:
1. Aðfylgja þeirri meginhugmynd
sem sett er fram i Dæmi 2 i 3.
kafla skýrslunnar og lýsa
mætti sem samdráttar-og nið-
urfærsluleið gegn verðbólgu að
afstaðinni óhjákvæmilegri
gengislækkun um nálægt 10%
þegar i stað en gerðir kjara-
samningar haldist óbreyttir.
1. Að fylgja þeirri meginhugmynd
sem sett er fram i Dæmi 5 i 3.
kafla skýrslunnar og lýsa
mætti sem málamiðlunarleið
gegn verðbólgu, að afstaðinni
um það bil 15% gengislækkun
þegar i stað, samhliða nokkurri
skerðingu verðbótaákvæða
giidandi kjarasamninga auk
hliöarráðstafana á sviði rikis-
fjármála og lánamála.
Eins og nú er ástatt i efnahags-
málum teljum við þá meginhug-
mynd sem fólgin er i málamiðl-
unarleiðinni, sem lýster i fimmta
dæminu (nánar tiltekið Dæmi 5b)
i lokagrein 3. kafla sé skárri kost-
ur, þegar tekið er tiliit til sem
flestra markmiða i efnahagsmál-
um. 1 þessu felst fyrst og fremst
ábending um aðalatriði nauðsyn-
legra aðgerða en ekki um fram-
kvæmd þeirra i einstökum grein-
um. 1 þessu efni skiptir miklu
máli að ekki sé gengiö lengra i
mildandi ráðstöfunum á sviði rik-
isfjármála en raunverulegur
grundvöllur er fyrir.
Að öðru leyti visum við til þess
sem segir i niðurlagi 3. kafla.
„að fimmta leiðin komist næst
farsælli lausn, þótt á henni
megi sjá ýmsa agnúa. Aðalatr-
iðið er, að snúizt verði ákveðið
og afdráttarlaust við verð-
bólgu- og jafnvægisvanda þjóð-
arbúsins. Hér er ekki valið
miUi þægilegra kosta, en velja
þarf skjótt og með ákveðnum
hætti milli kostanna fjögurra
þ.e. hvort fara skuli samdrátt-
ar- og niðurfærsluleiðina,
launastöðvunarleiðina eða leið
gengislækkunar með stöðvun
eða skerðingu verðbóta.
Vandinn er sá að kjósa þá leið,
sem viðunandi árangur næst
eftir frá efnahagslegu sjónar-
miði án þess að valda svo kröft-
ugu afturkasti i næstu kjara-
samningum að upp sé vakin
enn á ný kröpp verðbólgualda.
Það er skammgóður vermir að
draga snögglega úr verðbólgu-
hraðanum á árinu 1978, ef af
aðgerðum til viðnáms gegn
verðbólgu að þessu sinni hlýzt
enn aukin verðbólga siðar.”
Sameiginlegt álit Full-
trúa ASÍ, BSRB og full-
trúa þriggja flokka i
verðbólgunefnd.
I þeim tillögum sem nefndar-
formaður hefur lagt fram i
verðbólgunefnd, er gert ráð
fyrir beinni riftun kjara-
samninga og verulegri al-
mennri kjaraskerðingu. Við
undirritaöir 5 nefndarmenn:
Ásmundur Stefánsson, fulltrúi
ASÍ, Gylfi Þ. Gfslason, fulltrúi
þingflokks Alþýðuflokksins,
Karvel Pálmason, fulltrúi
þingflokks Frjálslyndra og
vinstri manna, Kristján Thor-
lacius fuiltrúi BSRB og LUðvik
Jósepsson, fulltrúi þingflokks
Alþýðubandalagsins, lýsum
okkur andviga slikum aðgerð-
um og teljum okkur ekki fært
að standa að nefndarálitinu.
Frá undirskrift samninga
ASl-félaganna og atvinnurek-
enda eru nú einungis liðnir
rUmir 7 mánuðir og rétt rUm-
lega 3 mánuðir frá undirskrift
aðalkjarasamnings BSRB og
f jármálaráðherra. í þessu
sambandi má minna á, að i
haustspá Þjóðhagsstofnunar og
yfirliti stofnunarinnar um þró-
un og horfur efnahagsmála i
janúarlok á þessu ári er aukn-
ing þjóðartekna talin rúmlega
7% árið 1977, en Þjóðhagsstofn-
un spáði um 5% i áætlun sinni
sl. vor. Sá rammi sem stjórn-
völd hafa miðað við, hefur
þannig reynzt rýmri en áður
var gert ráð fyrir. Sú rikis-
stjórn sem sjálf hefur undirrit-
að kjarasamninga fyrir þrem
mánuðum og afgreitt fjárlög
fyrir rUmummánuði, stefnirnU
að riftun samninga.
Stefna verður að samfelldum
aðgerðum, sem miða að endur-
skipulagningu efnahagslifsins,
þannig að markmiðunum stöð-
ugu verðlagi, vaxandi kaup-
mætti og fullri atvinnu sé náð
til lengri tima. Þvi er brýnt að
þær aðgerðir sem nU verður
gripið til, torveldi ekki fram-
búðarlausn þessara mála, eins
og fram lagðar tillögur gera
ráð fyrir. Það er skoðun okkar
að þann vanda sem við er að
etja, megi leysa án þess aðrifta
samningum eða skerða almenn
launakjör. Þá ber að itreka að
grundvallarforsenda þess að sú
vfðtæka samstaða sem nauð-
synleg er, ef lausnin á að koma
að varanlegu gagni, er fyrir-
fram rofin með aðgerðum af
þvi tagi sem nú eru boðuð.
Það er algjört grundvallaratr-
iði að samningar sem varða
kaup og kjör séu haldnir eins og
aðrar fjárskuldbindingar i
þjóðfélaginu. Um leið og við
leggjum fram meðfylgjandi
verðlækkunartillögu, leggjum
við áherzlu á að unnið verði að
þvi m.a. að jafna sveiflurnar i
efnahagslifinu, koma skipulagi
á fjárfestingarmálin, hrinda
fram Urbótum i skipan fjár-
mála rikis og sveitarfélaga og
bæta fyrirkomulag verðlags-
eftirlits. Skammtimalausnin
verður aðleggja grunn að lang-
timalausn. SU tillaga sem við
leggjum hérfram stefnir að þvi
að hægja á verðbólgunni, án
þess að til atvinnuleysis þurfi
aðkoma.þótt ljóst sé að hér er
ekki um að ræða nema skref i
átt að lausn málsins til fram-
búöar.
Auk þessara fjárlagaaðgerða
verði verzlunarálagning lækkuð
um 10%, þannig að áhrif verð-
iækkunaraðgerðanna á fram-
færsluvisitöluna verði sem hér
segir:
Lækkun verzlunarálagningar 1
1/2%
Auknar niðurgreiðslur 3%
Niðurfelling vörugjalds 1 1/2%
Lækkun alls 7%
Samkomulag 5 fulltrúa i' verð-
bólgunefnd erþannig byggtá þvi
grundvallaratriði að ekki verði
hróílað við kjarasamningum, fuli
atvinna haldist og dregið veröi úr
verðbólgu með verðlækkunarað-
gerðum.
Um hinn sérstaka vanda út-
flutningsatvinnuveganna gerum
við ekki tillögur hér, þar sem ljóst
er að gengislækkun er þegar á-
kveðin. Sú ákvörðun knýr enn á
um að gengið sé til verðlækkunar-
aðgerða af þvi tagi, sem hér er
gerð tillaga um.
Ásmundur Stefánsson
Gylfi Þ. Gislason
Karvel Pálmason
Kristján Thorlacius
Lúðvik Jósepsson
Við, sem erum fulltrúar ASl og
BSRB tökum fram að samtök
okkar eru reiðubUin að eiga við-
ræður við rikisstjórnina á grund-
velli þessara tillagna.
Asmundur Stefánsson
Kristján Thorlacius
Gylfi Þ. Gislason tekur eftirfar-
andi fram:
Éger i meginatriðum sammála
þeim hugmyndum sem settar eru
fram i 4. og 5. kafla skýrslunnar
varðandi umbætur i stjórn efna-
hagsmála og skipulegt samráð
aðilanna á vinnumarkaðinum og
stjórnvalda sem stuðlað gæti að
varanlegum árangri i viðureign-
inni við verðbólguna.
Varðandi hugmyndir þær, sem
settar eru fram i 3. kafla um
efnahagsráðstafanir nú, er ég að-
ili að framangreindum tillögum,
og tel rikisstjórnina eiga þegar i
staðað taka upp viðræður við að-
ila vinnumarkaðsins og bænda-
samtakanna á þeim grundvelli.
Ef ekki næst samstaða um
þessar ráðstafanir en i ljós kæmi
að rikisstjórnin vildi virða gerða
kjarasamninga m.a. með þvi
að draga úr rekstrarútgjöld-
um rikisins og opinberum fram-
kvæmdum eins og gert er ráð fyr-
ir i dæmi 2 i 3. kafla, og ef bænda-
samtökin gætu ekki fallizt á lækk-
un útflutningsbóta, mæli ég með
þvi, að framkvæmdar verði þær
aðgerðir sem felast i dæmi 2, með
þeirri breytingu að i stað tekju-
skattshækkunar og Utsvarshækk-
unar komi heimild til sveitarfé-
laga til þess að hækka aðstöðu-
gjald á atvinnurekstur, enda gætu
þaudregið Ur framkvæmdum sin-
um, ef þau telja hækkun aðstöðu-
gjaldanna varhugaverða.
Gylfi Þ. Gislason
Til viðbótar þeim yfirlýsingum
og tillögum, sem ég stend að, á-
samt fjórum öðrum nefndar-
mönnum i verðbólgunefnd, vil ég
taka fram eftirfarandi:
Ein af meginorsökum hinnar
hröðu verðbóíguaukningar á sið-
ari árum er, að minum dómi, ó-
hagkvæm og skipulagslaus fjár-
festing á vegum hins opinbera og
annarra aðila i þjóðfélaginu.
Þessari öru fjárfestingu hefur
fylgt óhófleg og stórvarasöm
skuldasöfnun erlendis.
Ég tel að jafnframt þvi sem
gerðar eru ráðstafanir til lagfær-
ingar á skipulagi fjárféstinga-
mála til lengri tima, sé rétt að
hefjast handa þegar á þessu ári
og hægja nokkuð á fjárfestingu,
sem unnt er að fresta, jafnvel þó
þörf sé.
Kristján Thorlacius
Lagt fram i verðbólgu-
nefnd
8. febrúar 1978.
Mér er ljóst, að þörf er marg-
vfslegra skammtimaráðstafana i
efnahagsmálum vegna erfiðrar
stöðu atvinnuveganna nú. Stjórn-
völd hafa þegar tekið ýmsar mik-
ilvægar og stefnumarkandi á-
kvarðanir, sem að þessu lúta, og
tel ég því óhjákvæmilegt, að þau
ljúki nauðsynlegum aðgerðum
með vali þeirra leiða, sem bezt
teljast fallnar til og falla að þvi,
sem þegar hefur komið til fram-
kvæmda.
Ég tel ýmislegt af þvi, sem
fram kemur i 4. og 5. kafla fyrir-
liggjandi draga að skýrslu „verð-
bólgunefndar” geta orðið til mik-
ils gagns og til bóta i meðferð
efnahagsmála en ég tel starf
nefndarinnar, að þvi er snertir
langtimamarkmið, ekki komið á
það stig, að hún hafi lokið verk-
efni sinu.
Reykjavik, 8.2.1978
Jón H. Bergs
Ég undirritaður tel nauðsynlegt
og óhjákvæmilegt að gerðar verði
efnahagsráðstafanir til að draga
Ur verðbólgu og tryggja rekstur
atvinnuveganna og atvinnuöryggi
launþega.
1 trausti þess að tekið verði tillit
til ábendinga stjórnar Stéttar-
samband bænda um þetta efni,
sem hérfylgja með, mæli ég með
ráðstöfunum þeim, sem gert er
ráð fyrir i dæmi 5 i tillögum for-
manns nefndarinnar, með frávik-
um þeim er felast i áðurnefndum
fyrirvara og viðbótarráðstöfun-
VERÐLÆKKUNARLEIÐ
Fjáröflun:
1.10% hækkun á skatti félaga auk 5% skyldusparnaðar 900m.kr.
2. Veltugjald á sama skattstofn og aðstöðugj. 4300 m.kr.
3. Lækkun rekstursgjalda rikisins 1500m.kr.
4. Útflutningsuppbætur, sem færastá niðurgreiðsl. 1000 m.kr.
5. Áhrif aðgerðanna á rikissj. 2000 m.kr.
6. Hækkun tekna rikisins
v/betriinnheimtu söluskatts 1000 m.kr.
v/breyt-á tekjusk.
7. Sala spariskirteina 2000 m.kr.
Alls 12.700 m.kr.
Ráðstöfun:
1. Vörugjald fellur niður 6800 m.kr.
2. Niðurgreiðslur auknar 3200 m.kr.
3. Leiðrétting á forsendum fjárlaga (en skv.
upplýsingum Þjóðhagsstofnunar er óhjákvæmi-
legt að afla þessara tekna, þar sem fjárlaga-
forsendur hafa reynzt rangar) 2100 m. kr.
Alls: 12.100 m.kr.
Sunnudagur 12. febrúar 1978
um fyrir landbúnaðinn svo hagur
hans verði tryggður.
Reykjavik, 8/2 1978
Gunnar Guðbjartsson
Stjórn Stéttarsambands bænda
teiur nauðsyniegt að gerðar verði
efnahagsráðstafanir bæði til að
draga úr verðbólgu og eins og
ekki siður til að tryggja rekstur
atvinnuveganna og atvinnuöryggi
i landinu.
Stjórn Ste'ttarsambands getur
þvi eftir atvikum fallizt á 10-15%
gengisfellingu nú, enda verði
gerðar hliðarráðstafanir til að
milda áhrif gengisfellingar á kjör
þeirra iægstlaunuðu, svo sem
bænda.
Lögð er áherzla á eftirtalin atr-
iði •
1. 'Ekki verði lagðar hömlur á
hækkun búvöruverðs til
bænda vegna hækkaðs verðs
aðfanga,svo sem kjarnfóðurs,
áburðar o.fl.
2. Sérstök áherzla er lögð á
lækkun útsöluverðs á búvör-
um með þvi að söluskattur af
kindakjöti verði felldur niður
eða hann verði endurgreiddur
og niðurgreiðslur auknar.
3. Verði lagðar hömlur á kaup-
gjaldshækkanir mismunandi
eftir launafjárhæð, komi skýrt
fram hvort miðað er við tima-
kaup dagvinnu, timakaup
miðað við tiltekinn vinnutima
eða heildarfjárhæð mánaðar-
launa án tiilits til timafjölda
sem unninn er.
4. Stjórn Stéttarsambandsins
telur vaxtahækkun umfram
það sem orðið er varasama
fyrir atvinnuvegi landsmanna
og getur ekki mælt með þeirri
leið né heldur verulegum
samdrætti lánsf jár i krónutölu
frá siðasta ári hjá stofnlána-
sjóöum atvinnuveganna.
Stjórnin leggur áherzlu á lög-
festingu frumvarps um breyt-
ingu á lögum um Stofnlána-
deild landbúnaðarins sem nú
er hjá rikisstjórn.
5. Lögð er áherzla á nauðsyn
þess að gæta aðhalds i rikis-
rekstri og þá helzt á þann veg
að dregið verði úr útgjöldum
við rekstur einstakra rikis-
stofnana og banka með bættu
skipulagi og aukinni vinnu-
hagræðingu. Ekki er mælt
með samdrætti i samgöngu-
máium. Talið er rétt að at-
huga möguleika á að fresta
nýjum virkjunarframkvæmd-
um.
Mælt er með þvi að draga úr
erlendum lántökum svo sem
frekast er fært.
6. Ýmis atriði um stjórn fjár-
festingarmála og fjármála-
stjórn eru i skýrslu formanns-
ins með þeim hætti að stjórn
Stéttarsambands bænd getur
ekki fallizt á þau. Mjög er ó-
ljóst hvað átt er við með arð-
semismati framkvæmda og
einkum þegar langtimasjón-
armið eru höfð i huga, vegna
sibreytilegra aðstæðna i
framleiðslu og markaðsþróun.
Eftir atvikum er unnt að fall-
ast á rýmkun bindiskyldu
sparifjármyndun yfir ákveðið
mark, enda verði ekki horfið
frá þvi að Seðlabankinn veiti
afurðalánin til atvinnuveg-
anna og þau aukin frá þvi sem
nú er.
7. Stjórn Stéttarsambands
bænda telur að skilgreina
þurfi skýrt hvaða félög eru
skattskyld og skyldug til að
binda fé í sparnaði sbr. tillögu
formanns nefndarinnar um
það efni. Hún telur ekki rétt að
stótarfélög né menningarfé-
lög eigi né geti fallið undir
þann flokk. Þar er t.d. átt vð
ungmennafélög, kvenfélög,
búnaðarfélög, búnaðar- og
ræktunarsambönd og stéttar-
félög hvers konar.
8. Nauðsynlegt er að gerðar
verði sérstakar ráðstafanir til
aðstoðar skuldugum bændum,
svo þeir ekki verði neyddir til
að hætta búrekstri, ef þrengt
er að kjörum allra þegna með
efnahagsráðstöfunum þeim
sem framundan eru. Þetta er
sérstök nauðsyn þar sem fjár-
magnskostnaður i búvöru-
verði er alls ófullnægjandi.
9. Gengismunur af landbúnaðar-
vörum falli til landbúnaðarins
svo sem venja hefur verið.
10. Rétt þykir að vekja athygli á
þeim mun sem nú er á tolla og
söluskattsgreiðslum af vélum