Tíminn - 04.03.1978, Blaðsíða 9
Laugardagur 4. marz 1978
<9
9
Laxá í Þing-
eyjarsýslu
ofan virkjunar
Veiðileyfi má panta dagana 5-til 15. marz
hjá Hólmfriði Jónsdóttur i síma 2-52-64 kl.
5-7.
Ódagsettar tilvisanir fást hjá gjaldkerum
félaganna dagana l.til 31. marz. Forsölu-
verð.
Stangaveiðifélagið Ármenn.
Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar.
Utboð
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i fyrsta
áfanga byggingarframkvæmda við
Hrauneyjafossvirkjun i Tungnaá sem er:
Gröftur og sprengingar fyrir stöðvarhúsi,
þrýstivatnspípum og frárennslisskurði að
hluta, ásamt vatnsvörnum. Áætlaður
gröftur nemur 500.000 rúmmetrum.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,
Reykjavik frá og með mánudeginum 6.
marz 1978 gegn óafturkræfri greiðslu að
fjárhæð kr. 60.000.
Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu
Landsvirkjunar til kl. 14:00 hinn 14. april
1978.
Reykjavik 4. marz 1978
LANDSVIRKJUN
Lionsklúbbur
Kópavogs með
hlutaveltu
Lionsklúbbur Kópavogs heldur
hlutaveltu i Hamraborg li Kópa-
vogi á morgun sunnudag 5. marz
til ágóða fyrir viðbyggingu við
sumardvalarheimilið Kópasel i
Lækjarbotnum. Klúbburinn beitti
sér fyrir byggingu hússins fyrir
nokkrum árum og fjármagnaði
hana að mestu leyti. Kópasel
hefur lengst af verið notað sem
sumardvalarheimili og komið i
góðar þarfir, enda sifellt erfiðara
fyrir fo'lk að koma börnum sinum
fyrir til sumardvalar i sveit, eins
og kunnugt er. Undanfarna vetur
hafa skólanemendur sótt þangað i
æ rikari mælimeð kennurum sin-
um um helgar. Húsið er nú orðið
allt oflitið og byrjuðu Lionsfélag-
ar á viðbyggingu við húsið í
haust.
Fjöldi góðra vinninga verður á
hlutaveltunni, sem hefst klukkan
14. Þar verða engin núll og ekkert
happdrætti, en aðalvinningur er
60 þúsund króna ferðavinningur
eftir eigin vali vinnanda.
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framloiði alls konar verðlaunagripi og
fólagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar
stœrðir verðlaunabikara og verðlauna-
peninga einnig styttur fyrir flestar
greinar íþrótta.
Leitid upplýsinga.
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 8 - Reylcjavík - Sími 22804
Nýkomnar
BOC
urðar
vélar
Þ. ÞORGRIMSSON & CO
'Armúla 16 sími 38640
Bókhaldsvél
Til sölu er ODNER bókhaldsvél.
Upplýsingar hjá skrifstofustjóra i sima 86-
300
onn
Taktu þér hlé frá daglegum
störfum um stund og fáðu þér
mjólkurglas.
Engin fæða uppfyllir betur þau
skilyrði að veita þér flest þau
næringarefni, sem nauðsynleg eru
lífl og heilsu.
Slakaðu á smástunci frá starfi og
streitu dagsins og byggðu þig upp
til nýrra átaka um leið. \
Drekktu mjólk í dag - og Hjóttu
þess.
\ : V
:
Næringargildi í lOOg af mjólk eru u.þ.b.:
Prótín 3,4 g A-vítamín 80 alþjóðl. ein.
3,5 g
olvetni
4,6 g
0,12 g
Fosfor
0.09 g
Járix
0,2 mg
Bi-vítamín
D-vítamín
B -vítairiín
C-vítamíri
Hitaeiningar 63
15 alþjóðl. ein.
3 alþjóðl.
0,2
■e L5