Tíminn - 04.03.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.03.1978, Blaðsíða 11
Laugardagur 4. marz 1978 11 mætingu starfsmanna hjá stofn- unum rikisins. í könnun fjár- málaráðuneytisins kemur fram, að hjá 86 stofnunum rikisins hafi allir starfsmenn mætt og allir starfsmenn Rikisendurskoðunar og Fjárlaga- og hagsýslustofnun- ar hafi mætt. Þá kemur fram i könnuninni, að i öðrum stofnun- um rikisins alls 40 að tölu hafi mæting verið allt frá 13% — 99%. 1 skólum mun þátttaka i verkfallinu hafa verið nokkuð mikil, þó að ekki séu enn fyrir hendi upplýsingar um störf grunnskólanna i Reykjavik, Reykjanesumdæmi, Norður- landsumdæmi, en úr Surður- landsumdæmi höfðu ráðuneytinu borizt þær fréttir, að i meirihluta skóla hafi starf verið með eðlileg- um hætti. Brot á lögum um stétt- arfélög. Blaðinu hefur borizt fréttatil- kynning Vinnuveitendasam- bandsins, þar sem segir m.a. að Vinnuveitendasambandið mót- mæli harðlega samningsrofum og ólögmætum verkföllum ýmissa verkalýðsfélaga og lýsir fullri ábyrgð á hendur þeim stéttarfélögúm sem að sliku standa. „Verkföllin eru ekki ein- ungis gróf og skaðabótaskyld samningsrof gagnvart þeim sem þaubitna á, heldur eru þau einnig brot á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, sem banna verkföll, um við þær upplýsingar að hjá Meistarasambandi byggingar- manna hefðu múrarar og pipu- lagningarmenn allir mætt til vinnu, en hjá trésmiðúm hefði eitthvað verið um fjarvistir. Þá kom einnig fram að minna hafði verið um fjarvistir hjá verka- mönnum en iðnaðarmönnum. Guðjón Tómasson framkvæmda- stjóri Sambands málm- og skipa smiðja saði að eftir þvi sem næst yrði komizt hefði u.þ.b. helming- ur starfsmanna þar lagt niður vinnu. Fáir hefðu mætt hjá stóru verksmiðjunum i Reykjavik og á Akureyri, en i mörgúm minni verksmiðjum og fyrirtækjum hefðu margir'éða allir mætt. Ekkert flogið Innanlandsflug lá alveg niöri báða dagana vegna verkfallsins en á miðvikudag höfðu tvær vélar Loftleiða viðkomu á leið milli Luxemborgar og Vestúrheims. Millilandaflug var með eðlilegum hætti á fimmtudag, vegna þess að verkfall á Suðurnesjum var ein- göngu fyrri daginn. Hjá skipa- Ælögum i Reykjavik lá vöruaf- greiðsla alveg niðri, og tafði það nokkur skip. Hjá LIC fengum við þær upplýsingar að ekki hafi orðiðnein vanhöld á útgerð skipa. 80% starfsfólks iðnfyrir- tækja mættu til starfa. Félag islenzkra iðnrekenda lét gera könnun á mætingu starfs- fengum við þær upplýsingar að svo virðist sem úti á landi hafi orðið litil sem engin röskun á at- vinnulifi vegna vinnustöðvunar. A Sauðárkróki- var engin vinnu- stöðvun en á Neskaupstað var verkfallið algert báða dagana, sömuleiðis á Hellissandi. Þátt- taka i vinnustöðvuninni var al- menn i Stykkishólmi og allgóð i Grundarfirði, en i Ólafsvik var sums staðar unnið, segir i frétta- tilkynningu ASI. A Isafirði var þátttaka i verk- fallinu sama og engin og þrátt fyrir að verkalýðsfélagið Baldur hefði hvatt menn til þátttöku i verkfallinu, mættu menn i félag- inu til vinnu, sagði fréttaritari Timans á Isafirði. önnur félög innan Alþýðusamds Vestfjarða lögðust gegn þvi að félagar þeirra tæku þátt i vinnustöðvun- inni. Á Akranesi og i Borgarnesi var þátttaka nokkuð almenn og i Borgarnesi lagði verzlunarfólk einnig niður vinnu. Vinna félaga verkalýðsfélagsins lá niðri á Siglufirði, þó var i samráði við verkalýðsfélagið haldið áfram vinnu við viðgerðir á skemmdun er urðu i snjóflóðinu á hitaveitu staðárins. Á Akureyri var þátttaka i verk- fallsaðgerðum á þeim svæðum sem tilheyra Verkalýðsfélaginu Einingu á Akureyri milli 70 og 80%. Mjög fáir af félagsmönnum i Iðju lögðu niðúr vinnu og var t.d. full vinna i verksmiðjum SIS á er ekki saman um ágæti þatttöku sem gerð eru til að þvinga stjórn- völd til tiltekinna athafna eða at- hafnaléysis.” Vinnustöðvun alger i Reykjavik ,,A Reykjavikursvæðinu hefur vinnustöðvun báða verkfallsdag- ana verið sem næst alger á svæði þeirra félaga sem tekið hafa þátt i aðgerðunum”, segir i fréttatil- kynningu Alþýðusa mbands Islands um mótmælaaðgerðir launafólks viöa um land. Hjá Vinnuveitendasambandinu feng- fólks i iðnfyrirtækjum 1. og 2. marz. Könnunin tók til 30 iðnfyr- irtækja af um 200 og leiddi i ljós, að meðaltal ólöglegra fjarvista var20 af hundraði starfsmanna. Þá segir orörétt i fréttatilkynn- ingu iFII: , „Er þvi sýnt að hinar ólöglegu aöferðir hafa mistekizt og aðeins einn af hverjum fimm starfsmönnum hlýtt kalli um þátttöku i ólöglegum verkfallsað- gerðum. Litii þátttaka úti á landi Hjá Vinnuveitendasambandinu Akureyri. Þátttaka fólks i vinnustöðvun- inni á Seyðisfirði var óveruleg og á Höfn var verkfallið ekki mjög almennt og stöðvaðist ekkert fyr- irtæki af þessum sökum að sögn fréttaritara Timans þar. i Þorlákshöfn og á Stokkseyri i Þórl-ákshöfn og á Stokkseyri hafi verkfallið verið algert annan daginn en unnið seinni daginn. Á Selfossi hafi langflestir verið i verkfalli, I Keflavik hafi verkfall- ið verið viölækten á Ejýrarbakka hafi ekki veriö tekið þátt I verk- fallsaðgeröum. ’* Fundurinn á Lækjartorgi á miðvikudag. Timamynd Gunnar. nustöðvun RYMINGARSALA á gólfteppum og bútum AFSLATTUR Við erum aðeins X að rýma fyrir nýjum \ birgðum / Stendur i nokkra daga TÉPPfíLfíND \ Grensásvegi 13 Símar 83577 og 83430 Styrkir til framhaldsnáms iðnaðarmanna erlendis. Menntamálaráöuneytið veitir styrki tii iðnaðarmanna sem stunda framhaldsnám erlendis, eftir þvi sem fé er veitt i þessu skyni i fjárlögum ár hvert. Styrkir verða fyrst og fremst veittir þeim.sem ekki eiga kost á styrkjum eða námslánum úr lánasjóði islenskra námsmanna eða öðrum sambærilegum styrkjum og/eða lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á að veita viðbótarstyrki til þeirra er stunda viðurkennt tækninám ef fé er fyrir hendi. Styrkirnireru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er unnt að stunda hér á landi. Skal námið stundaö við viðurkennda fræöslustofnun og eigi standa skemur en tvo mánuði nema um sé að ræöa námsferð sem ráðuneytið telur hafa sérstaka þýöingu. Styrkir greiðast ekki fyrr en skilað hefur veriö vottorði frá viökomandi fræðslustofnun um aö nám sé hafið. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. april næstkomandi. Umsóknareyöublöð fást i ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið 27. febrúar 1978 Jörð til sölu Tilboð óskast i jörðina Sölvanes i Skaga- firði. Skipti i fasteign i Reykjavik koma til greina. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar veitir Pétur Viglundsson simi um Mælifell.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.