Tíminn - 04.03.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.03.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 4. marz 1978 19 f lokksstarf ið. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Ágústsson, utanrikisráðherra, verður til viðtals laugar- daginn 4. marz kl. 10-12 að Rauöarárstig 18. Opin stjórnarfundur SUF Samband ungra framsóknarmanna heldur opinn stjórnarfund að Rauðarárstig 18 laugardaginn 11. marz kl. 14.00 Rætt verður um Flokksþing Framsóknarflokksins sem hefst daginn eftir. Ungt fólk sem verður fulltrúar á Fiokksþinginu er sérstaklega hvatt til að fjölmenna á stjórnarfundinn Stjórn SUF Fulltrúaráð Framsóknar- félaganna í Reykjavík Aðalfundur Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna I Reykjavik verður haldinn að Hótel Esju mánudaginn 6. marz kí. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Framsóknarfélag Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavikur heldur fund á Hótel Heklu laug- ardaginn 4. marz kl. 14.00 i Kaffiteriunni. Fundarefni: Kosning fulltrúa á flokksþing. Framsóknarfélag Grindavíkur Þeir félagar i Framsóknarfélagi Grindavikur sem áhuga hafa á að vera á lista i prófkjöri félagsins til bæjarstjórnarkosninga i vor eða hafa ákveðin nöfn i huga til ábendingar.hafi samband við Svavar Svavarsson,Hvassahrauni 9,simi 8211 fyrir 12. marz n.k. Framsóknarfélag Grindavikur Akureyringar Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla i skoðanakönnun um framboð til bæjarstjórnarkosningar, verður f skrifstofu Framsóknarflokksins Hafnarstræti 90 og i skrifstofu Framsóknarflokksins i Reykjavik Rauðarárstig 18 alla virka daga milli kl. 13 og 19. Framsóknarfélag Akureyrar. Rangæingar önnur umferð fjögurra kvölda spilakeppni Framsóknarfélags Arnessýslu verður að Hvoli sunnudaginn 5. marz kl. 21.00 Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun: Sólarlandaferð fyrir tvo. Stjórnin Mýrasýsla Félagsmálanámskeið verður haldið i Snorrabúð Borgarnesi i marz. Námskeiðið tekur 7 kvöld og verður haldið á þriðjudags- og föstudagskvöldum. Þátttaka tilkynnist i sima 7297 eða 7198 eftir kl. 20.00. Framsóknarfélögin i Mýrarsyslu. Flokksþing Flokksþing Framsóknarflokksins hefst i Reykjavik 12. marz n.k. Flokksfélögin eru hvött til að kjósa fulltrúa sem fyrst og tilkynna það flokksskrifstofunni. Nórðurlandskjördæmi vestra Aukakjördæmisþing framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldið i Miðgarði, laugardaginn 4. marz og hefst kl. 2 e.h. Tekin verður ákvöröun um framboðslista Framsóknar- flokksins til alþingiskosninganna i vor. önnur mál. Fulltrúar, mætið vel og stundvislega. St jórnk jördæmissambandsins. F.U.F. Kópavogi Fundur verður haldinn að Neðstutröð 4 fimmtu- daginn 9. marz. Fundarefni: Jóhann H. Jónsson ræðir bæjarmálin og kosning- arnar framundan. önnur mál Ungir framsóknarmenn f Kópavogi eru hvattir til að fjölmenna Stjórnin hljóðvarp Laugardagur 4. mars 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmikl. 11.10.: Dýrin okkar. Stjórnandinn, Jóina Hafsteinsdóttir spjallar um fugla. Ingibjörg Agústs- dóttir segir frá fuglum sem hún á. Lesið úr þjóösögum o.fl. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Sigmar B. Hauksson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 15.00 Miðdegistónleikar a. Trió i C-dúr fyrir tvö óbó og horn op. 87 eftir Ludwig can Beethoven. Péter Pongrácz og Lájos Tóth leika á óbó, Mihály Eisenbacher á horn. b. Sönglög op. 103 eftir Louis Spohr, Anneliese Rothen- berger syngur: Gerd Starke leikur á klarinettu og Gunt- her Weissenborn á pianó. 15.40 Islenskt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Davfð Copperfield” eftir Charles Dickens: Anthony Brown vjó til útvarpsflutnings. (A. útv. 1964). Þýðandi og leik- stjóri: Ævar R. Kvaran. — Fyrsti þáttur. Persónur og leikendur: Davið / Gisli Alfreðsson, Frú Pegothy / Anna Guðmundsdóttir, Herra Pegothy / Valdimar Lárusson, Daviðsem barn / Ævar Kvaran yngri, Emelia litla / Snædis Gunnars- dóttir, Mamma / Kristbjörg Kjeld, Herra Murdstone / Baldvin Halldórsson Ungfrú Murdstone / Sigrún Björns- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vatnajökull Fjórði og siöasti þáttur: Rannsóknir og ferðalög. Umsjón: Tómas Einasson, — Rætt við Helga Björnsson, Sigurð Þórarinsson, Guðmund Jónasson og Pétur Þor- leifsson. Lesari: Valtýr Óskarsson. 20.05 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur Jóhann Hjálmarsson stjórnar þættinum. 21.00 Walter Klien leikur á pianósmálög eftir Mozart. 21.20 Tveir á tali Valgeir Sigurðsson ræðir viö Helga Gislason, bónda i Skógar- gerði i Fellum. 21.45 Divertimenti fyrir tvö barytón-selló og selló eftir Haydn Janos Liebner leikur á öll hljóðfærin. 22.00 Cr dagbók Högna Jón- mundar Knútur R. Magnússon lýkur lestri úr bókinni „Holdið er veikt” eftir Harald A. Sigurðsson. 22.20 Lestur Passiusálma Geir Waage guðfræöinemi les 34. sálm. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 4. mars 1978 16.30 íþróttirUmsjónarmaður Bjarni Felixson. 17.45 Skiðaæfingar(L) Þýskur myndaflokkur. 2. þáttur. Þýðandi Eirikur Haralds- son. 18.15 On WeGoEnskukennsla. Atjándi þáttur endursýnd- ur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur s jónvarpsmyndaflokkur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Menntaskólar mætast (L) 1 þessum þætti eigast við Menntaskólinn i Kópa- vogi og Menntaskólinn á Laugarvatni. Á milli spurn- inga leikur Finnur Kristins- son á gitar, og Vilberg Vigg- ósson leikur á pianó. Dóm- ari Guðmundur Gunnars- son. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 Dave AUen lætur móðan mása (L) Breskur gaman- þáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.40 Kaldi Luke (Cool Hand Luke) Bandarisk biómynd frá árinu 1967. Leikstjóri Stuart Rosenberg. Aðalhlut- verk Paul Newman, George Kennedy og Dennis Hooper. Luke Jackson er dæmdur til tveggja ára þrælkunarvinnu fyrir óspektir á almanna- færi. Hann storkar fanga- vörðunum og nýtur brátt mikils álits hinna fanganna. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.40 Dagskrárlok Framsóknarfélag Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavíkur hldur fund að Hótel Esju fimmtudaginn 9. marz kl. 20.30 Fundarefni: Efnahagsmál. Frummælandi Halldór Asgrimsson alþingismaöur. Hafnarfjörður Afmælisfagnaður Framsóknarfélaganna i Hafnarfiröi verður haldinn föstudaginn 10. marz i Iðnaðarmannahúsinu og hefst með borðhaldi k. 20.00 Þátttaka tilkynnist sem fyrst i sima 51931 eða 53601. 1 Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimilismu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 5. marz og hefst hún kl. 16.00. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Árnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals i Félagslundi I Gaulveröabæjarhreppi þriöju- daginn 7. marz kl. 21.00. Rangæingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason veröa til viðtals i skólanum á Hvolsvelli fimmtudaginn 9. marz kt. 21.00. Sjö um- sækjendur um stöðu f ræðslustj ór a tlögbirtingablaði nr. 3/1978 var auglýst laus til umsóknar staða fræðslustjóra i Norðurlandsum- dæmi eystra, með umsóknar- fresti til 1. febrúar 1978,umsækj- endur um stöðuna voru þessir: Bjarni Kristjánsson, yfirkenn- ari, Edda Eir íksdóttir, skóla- stjóri, Kári Arnórsson, skóla- stjóri, Indriði Úlfsson, skóia- stjóri, Kristinn G. Jóhannsson, skólastjóri, Sturla Kristjánsson, skólasálfræðingur og Sigurður H. Þorsteinsson skólastjóri. Samkvæmt tillögu Fræðsluráðs Norðurlandsumdæmis eystra hefur menntamálaráðuneytið sett Sturlu Kristjánsson, skólasál- fræðing, fræðslustjóra um eins árs skeið frá 20. febrúar 1978 aö telja. O Atvinnuleysi algjört óefni er komið. Að tilhlutan samstarfsnefndar sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa að undanförnu farið fram vfðfcæikar «rið ræður við þingmenn Reyknesinga, um þennan mikla vanda. íbúar Suðurnesja vona að þing- mönnum megi i sameiningu tak- ast að finna viðhlitandi lausn þessa vanda. Takist það hins veg- ar ekki er fyrirsjáanlegt stórfellt atvinnuleysi á Suðurnesjum, ásamt þvi aö hinn mikli þáttur sjávarútvegs Suðurnesjamanna i gjaldeyrisöflun þjóðarinnar mun, að verulegu leyti, bresta.” (Fréttatilkynning Otvegsmanna- félags Suðurnesja.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.