Tíminn - 04.03.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 04.03.1978, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 4. marz 1978 Stöður í Tanzanía Danska utanrikisráðuneytið hefir óskað eftir þvi að auglýstar yrðu á Norðurlönd- um 4 stöður við norræna samvinnuverk- efnið i Tanzania. Þar af eru: Ein yfirmannsstaða (project coordinator) ein framkvæmdastjórastaöa (administrative officer) ein ráðunautarstaða við bókhald og stjórnun, ein ráðunautarstaða um starfsmannahald og starfsmenntun. Góð enskukunnátta er áskilin. Nánari upplýsingar um þessar stöður svo og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Að- stoðar íslands við þróunarlöndin, Borgar- túni 7 (jarðhæð) sem opin verður mánu- daga og miðvikudaga kl. 14.00-16.00. Um- sóknarfrestur er til 15. marz n.k. Söluskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir van- greiddum söluskatti 4. ársfjórðungs 1977. svo og viðbótum söluskatts vegna fyrri tímabila sem á hafa verið lagðar i Kópa- vogskaupstað. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnu- rekstrar þeirra söluskattsgreiðenda sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt 4. ársfjórðungs 1977 eða vegna eldri tima- bila. Verður stöðvun framkvæmd að liðn- um 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöidum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, timabundnu vörugjaldi v/jan.-sept. 1977, skipulagsgjaldi af ný- byggingum, söluskatti fyrir október, nóvember og desember 1977 svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta- vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1977, gjaldföllnum þungaskatti af disilbifreiðum samkvæmt ökumælum, al- mennum og sérstökum útflutningsgjöld- um, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið i Reykjavik 27. febrúar 1978 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreiðar og ógangfærar bifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 7. marz, kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. l.KIKFÍ'.l A( 1 KEYKJAVlKlIR 3* 1-66-20 SKJALDHAMRAR t kvöld. Uppselt. SKALD-RÓSA Sunnudag. Uppselt Föstudag kl. 20.30 REFIRNIR Eftir: Lillian Hellman. Þýðing: Sverrir Ilólniars- son. Leikmynd: Jón Þórisson. Leikstjóri: Steindór Hjör- ieifsson. Frumsýning: Miðvikudag. Uppselt. önnur sýning fimmtudag kl. 20.30 Grá kort gilda. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING I AUSTURBÆJARBtÓI t KVÖLD KL. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-23.30. Simi 1-13-84. Genisis á hljómleikum Ný mynd um hina frábæru hljómsveit, ásamt trommu- leikaranum Bill Bruford, (Yes). Myndin er tekin i Panavision með Stereophonic hljómi á tónleikum i London. Sýnd kl. 5, 6, 7, 8, 9, 10 og 11. Athugiö sýningartimann. Verð kr. 300.- 3* 3-20-75 S KI PAUTCi€RÐ RIKISINS M.s. Baldur fer frá Reykjavik miðviku- daginn 8. þ.m. til Patreks- fjarðar og Breiðaf jarða- hafna. Vörumóttaka: mánudag, þriðjudag og til hádegis miðvikudag. M.s. Esja fer frá Reykjavfk fimmtu- daginn ð.þ.m. vestúr um land I hringferð og tekur vör- ur á eftirtaldar hafnir: ísafjörð, Akureyri, Húsavik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð, Borgarfjörð Eystri. Seyðis- fjörð, Neskaupstaö, Eski- fjörö, Reyðarfjörð, Stöðvar- fjörð, Breiðdalsvik, Djúpa- vog og Hornafjörö. Vörumóttaka: mánudag, þriðjudag og mið- vikudag. Búslóð til sölu Vegna flutninga er lltil bú- slóð til sölu strax. Orrustan viö Arnhem A Bridge too far Stórfengleg bandarisk stór- mynd er fjallar um mann- skæðustu orrustu siðari heimsstyrjaldarinnar þegar Bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Pana- vision. Heill stjörnufans leikur I myndinni. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. WESTWASWON Villta vestriö sigrað Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú með islenzkum texta. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkaö verð. Svifdrekasveitin Æsispennandi ný, bandarisk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdreka- sveit. Aðalhlutverk: James Co- burn, Susannah Yorkog Ro- bert Culp. *S 1-89-36 Odessaskjölin ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerisk- ensk stórmynd i litum og Cinema Scope, samkvæmt samnefndri sögu eftir Fred- rick Forsyth sem út hefur komið i islenzkri þýðingu. Leikstjóri: Ronald Neame. Aöalhlutverk: Jon Voight, Maximilian Schell, Mary Tamm, Maria Schell. Bönnuð innan 14 ára. Athugiö breyttan sýningar- tima. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. lonabíö 3*3-11-82 Gauragangur í gaggó Það var siðasta skólaskyldu- árið ...siðasta tækifærið til aö sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aðalhlutverk: Robert Carra- dine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maðurinn á þakinu Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð ný, sænsk kvikmynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö, en hþn hefur veriö aö undan- förnu miödegissaga útvarps- ins. Þessi kvikmyndvar sýnd við metaðsókn s.l. vetur á Norðurlöndum. SALA VARNALIÐSEIGNA Upplýsingar i sima J 2-72-82 L Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan .14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.