Tíminn - 04.03.1978, Blaðsíða 20
?*■ 18-300
Auglýsingadeild
Tímans.
aii '
Okukennsla
Greiðslukjör
Gunnar
Jónasson
Sími
Sýrð éik
er sigild
eign
HU
TRÉSMIDJAN MBIÐUR
SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822
Siglufjörður:
Hitaveitan
tengd í
öskrandi
stórhríð
FI — Tenging hitaveitunnar á
Siglufirði hefur gengið vel að sögn
Snorra Bj. Sigurðssonar, sem nú
Tölvan í
verkfall
M.Ó./Norðfirði. Verkfall virðist
hafa verið viðtækt hér á Norð-
firði. Kennsla og fiskvinnsla lá
niðri og enginn mætti til vinnu á
bæjarstjóraskrifstofunni nema
Logi bæjarstjóri. Ætlaði hann
sem og aðrir harðir húsbændur
aö reka til vinnu þann eina starfs-
kraft.sem þar varog fórað mata
tölvubæjarins. En tölvan er stétt-
holl sem aðrir Norðfirðingar og
afsagði að skila nokkru verki.
gegnir störfum bæjarstjðra þar i
bæ. Langflest hús eru nú þegar
tengd og fólk hefur viðast hvar
endurheimt iangþráð heitt vatn.
Mjög vont veður var sl. miðviku-
dag, þegar unnið var að þvi að
reisa hitaveituhúsið og lá öskr-
andi stórhrið yfir Skútudalnum.
Snorri var aö þvi spurður, hvort
hin unga hitaveita, — en hita-
veitan i Skútudal er tveggja ára
gömul, hefði ekki brugðizt Sigl-
firðingum all harkalega. Svaraði
hann þvi til, að þetta slys hefði
auðvitað verið mikið áfall, sem
gæti endurtekið sig, og fullkomin
reynsla væri ekki á hitaveituna
kominenn. Siglfirðingar væru þó
bjartsýnir og myndu ótrauðir
halda áfram að hitaveituvæðast,
en tæplega þriðjungur húsa býr
enn við oliukyndingu.
Siglfirðingar endurheimtu hitaveitu sina að fullu i gær. Nú er bara eftir að sjá, hvort hún stenzt fleiri
snjóflóð.
Hugmynd um samtök leigjenda
Hei — Vinnan 1. tölublaö þessa
árgangs, er nýlega komin út.
Meðal efnis i blaðinu má nefna
grein um námskeiðahald á veg-
um MFA. Þá er viðtal við Jón frá
Pálmholti um nauðsyn þess að
stofna samtök leigjenda. Jón tel-
ur að þarna hafi verkalýðs-
hreyfingin brugðizt hlutverki
sinu. Þeir, sem þurfa að leigja
húsnæði, eru yfirleitt láglauna-
fólk, og sé húsaleigan sá þáttur er
langmestu varðar um kjör þess.
Verkalýðshreyfingin væri rétti
bakhjarlinn fyrir silk samtök og
aðalverkefni þeirra ætti að vera
að knýja fram lagasetningu um
húsaleigu svipað og gerist á
Norðurlöndum. Réttlætismál
væri að húsaleiga væri frádrátt-
arhæf frá skatti, þvi nú væri
raunar um tvisköttum að ræða,
þar sem bæði leigjandi og og hús-
eigandi greiddu skatt af húsa-
leiguupphæðinni. Einnig má
nefna það mikla öryggisleysi er
leigjendur byggju við.
t blaðinu eru jafnframt grein
um heyrnarskaða af völdum há-
vaða á vinnustöðum, viðtal við
bankastjóra Alþýðubankans og
ýmislegt fleira efni.
Mikil
ófærð
fyrir
austan
fjall
Stjas Vorsabæ 3. marz — Snjó-
koma og skafrenningur hefur
verið hér flesta daga að undan-
förnu og flestir vegir illfærir
vegna snjóa. í gær féll kennsla
niöur í Gaulverjabæjarhreppi
sökum ófærðar, og blllinn, sem
flyturunglingana héðan úr sveit-
inni i gagnfræðaskólann á Sel-
fossi, komst ekki leiðar sinnar
siðdegis I gær og gistu ungling-
arnir á Selfossi s.l. nótt.
t dag eru snjóruðningstæki aö
ryðja mjólkurbilunum leið þar
sem fannfergið er mest, en einna
verst hefur færðin verið á Fljóts-
hólavegi meðfram sjónum að
undanförnu.
Rukkunarheftin
Blaöburðarfólk er beðið
að sækja rukkunar-
heftin sem fyrst á af-
greiðslu Tímans að
Siðumúla 15 (2. hæð).
Athugið að Tíminn er
fluttur úr Aðalstræti i
Siðumúla 15. — Sími 86-
300.
Oheppnin eltir
togarann Font
— hefur bilað tvisvar eftir að
allsherj arviðgerð lauk
Orkuverið við Kröflu
Framleidslugeta
Kröflu nú sjö
megavött
FI — Sex megavatta raf-
straumur fer nú eftir Kröflulinu
til Akureyrar og verður til-
raunarekstrinum haldið áfram
fram á vor að sögn Einars
Tjörva Eliassonar yfirverk-
fræðings Kröflunefndar. Full
framl^iðslugeta Kröflu nú er sjö
megavött, en ekki er keyrt á
fullu vegna vetrarveðráttu.
Fjörar holur eru nú tengdar i
virkjuninni, holur 6, 7, 9 og 11.
Sex og sjö eru frekar lélegar, 11
er viðkvæm, en 9 er góð og
stöðug að sögn Einars.
Akurnesingar fá nýjan
skuttogara
— afhentur í næstu viku
ESE— 1 næstu viku afhendir
Slippstöðin á Akureyri, útgerðar-
félagi Suðurlands á Akranesi,
nýjan skuttogara, sem Slipp-
stöðin hefur lokið smiði á. Hinn
nýi togari heitir óskar Magnús-
son AK 177. Togarinn mun geta
stundað tog og nótaveiöar jöfnum
höndum og mun hann fara I sina
fyrstu veiðiferð beint frá
Akureyri.
ESE — Eins og flestum er
kunnugt er ekki langt siðan alls-
her jarviðgerð á togaranum Fonti
frá Þórshöfn lauk i Hafnarfirði
en þar hafði togarinn legið siðan i
fyrrahaust. Eftir að viðgerð lauk
var fyrirhugað að Fontur færi til
veiöa, en siðan hefur togarinn
bilað tvisvar og liggur nú i heimá-
höfn með bilaða vindu.
Sú spurning hlýtur að vakna, á
hvern hátt útgerðaraðilar á Þórs-
höfn muni bregðast við þessum
sifelldu óhöppum, þvi að togarinn
er undirstaða atvinnulifs á Þórs-
höfn og i nærliggjandi byggðar-
lögum.
Ljóst er að gifúrlegum fjár-
munum hefur verið varið til við-
gerða á Fonti, auk þess óbeina
tjóns sem hlotizt hefur sökum
skortsá hráefni til vinnslu i landi.
Blaðið hafði samband við
Bjarna Aðalgeirsson sveitar-
stjóra á Þórshöfn og spurði hann
á hvern hátt þessum nýju erfið-
leikum yrði mætt. Bjarni sagði að
engar yfirlýsingar yrðu gefnar út
um þetta mál fyrr en togarinn
væri farinn aftur til veiða.
Mj ólkurframleiðendum hefur
fækkað um f jórðung á áratug
Undanfarin ár hefur islenzk-
um m jólkurframleiðendum
stöðugt fækkað. Meðalinnlegg
þeirra hefur þó aukizt það
mikið, að heildarframleiðslan
hefur nær staðið i stað, að
undanskildu s.l. ári, en þá jókst
framleiðslan verulega.
Frá árinu 1968 til 1976 fækkaði
mjólkurframleiðendum úr 3.780
i 2.759 eöa um 27%. Meöalárs-
innlegg jókst á sama tima úr
25.966 ltr. i 39.415 ltr. eöa um
rúman þriðjung.
Eflaust má rekja þessa
þróun að nokkru til tankvæðing-
arinnar — að margir minni
mjólkurframleiðendur hafi
ákveðið að hætta kúabúskap,
helduren að fjárfesta I mjólkur-
tank, en þeir stærri hafi séð sér
hag I þvi að auka við sig.
Má gera ráð fyrir aö nær 90%
mjólkurmagnsins 1976 hafi
komið frá tankvæddum býlum.