Tíminn - 07.04.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.04.1978, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 7. aprll 1978 Sumarstörf Félagsmálastofnunin i Kópavogi óskar að ráða fólk til eftirtalinna starfa i sumar. 1. Iþróttavellir, aðstoðarfólk. 2. íþróttir og útilif, iþróttakennarar. 3. Skólagarðar, verkstjóri. 4. Starfsleikvellir, leiðbeinendur. 5. Sumarbúðir, forstöðumaður, starfs- maður i eldhús og starfsfólk i barnagæzlu. 6. Vinnuskóli, verkstjórar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á félagsmálastofnuninni, Álfhólsveg 32, simi 4-15-70 og þar eru veittar nánari upp- lýsingar. Umsóknarfrestur er til 21. april n.k. Félagsmálastjórinn i Kópavogi. Kópamgskaupslaitur W Vallarstjóri Staða vallarstjóra er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. april n.k. og skal umsóknum skilað til undirritaðs sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Laun samkvæmt kjarasamningum starfs- mannafélags Kópavogskaupstaðar. Um- sóknum skal skilað á þar til gerð eyðublöð sem liggja frammi á félagsmálastofnun- inni, Álfhólsveg 32, simi 4-15-70. Félagsmálastjórinn i Kópavogi. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og nokkrar ógangfærar bifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 10. april kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrif- stofu vorri kl. 5. SALA VARNARLIÐSEIGNA Innilegar þakkir færi ég ykkur öllum, sem sýnduö mér vinsemd á áttræöis afmæli minu þann 23. marz s.l. Katrin Valdimarsdóttir Kleppsvegi 46 Innilegar þakkir til allra sem heiöruöu mig meö gjöfum, heillaóskum og heimsóknum á 90 ára afmæli mlnu 24. mars s.l. Guö blessi ykkur öll. Benedikt Björnsson Miö-Kárastööum. J —-Sr BSRB greiðir úr verkfallssjóði vegna verkfaUa 1. og 2. marz SKJ — Sameiginlgur fundur maöur, Hildur Einarsdóttir, Eirlksdóttir og Ingibjörg Helga- stjórnar BSRB og formanna aö- Bjarni ölafsson, Sigurveig Hanna dóttir. ildarfélaga BSRB, er haldinn var I slöasta mánuði samþykkti aö þeir starfsmenn, sem beitir voru launafrádrætti vegna mótmæla- aðgerða 1. og 2. marz, skuli eiga rétt á greiðslu úr verkfallssjóöi BSRB. Greiðslan verður 5 þúsund til þeirra umsækjenda, er oröiö hafa fyrir 8% refsifrádrætti af mánaöarlaunum og kr. 10 þúsund vegna 16% frádráttar. Eru tölur þessar miöaðar viö félagsmenn i fullu starfi. lálálsIálslslálsIalalsIsBIsBIglalgB Meö því að gefa félagsmönnum kost á þessum greiöslum vill BSRB leggja áherzlu á mótmæli gegn kjaraskerðingu launafólks. Starfsmönnum rlkis og bæja var refsaö með sérstökum launafrá- drættiumfram aðra, þ.e.a.s. meö refsifrádrætti launa sem svaraöi yfirvinnukaupi. Othlutun úr verk- fallssjóði er aö þessu sinni meö einföldu sniöi, félagsmönnum er gefinn kostur á ákveðinni upphæö og hvorki miðað við tekjur né fjöl- skylduaðstæður. Þeir félagar I aöildarfélögum BSRB, sem ætla að sækja úr greiöslu úr sjóðnum, þurfa aö leggja fram umsókn á skrifstofu BSRB, Grettisgötu 89. Þeir, sem geta komið þvl viö, komi á skrif-, stofuna og leggi fram launaseöla. Félagsmenn er vinna hluta úr degi eiga kost á hlutfallsgreiöslu. Ákveðið hefur verið að efna til fjársöfnunar I verkfallssjóö BSRB og eru söfnunarlistar hjá öllum aðildarfélögum bandalags- ins og trúnaðarmönnum á vinnu- stööum. Einnig má afhenda söfn- unarfé á skrifstofu BSRB og greiöa þaö inn á ávísanareikning nr. 53000 I Múlaútibúi Landsbank- ans. I stjórn verkfallssjóös eiga sæti, Kristín Tryggvadóttir, for- 574 HYDRO Eigum til afgreiðslu með mjög stuttum fyrirvara International 574 Hydro traktor, sem er 78 ha, vökvaskiptur með hljóðein- angruðu húsi, vökvastýri og bezta fáan- lega búnaði. Begin flokkastjórn. „Þvilik byrjun” sagöi i kommúnistablaöinu L’Humanite I gær „Nýja stjórnin er alveg eins og sú síðasta.” Forsetanum virðist veröa litið ágengt i að bæta samkomulagið milli stjórnar og stjórnaránd- stöðu. Hann lagði meöal annars til, aö tveir af sex þingforsetum yrðu valdir úr röðum stjórnar- andstæðinga, en slikt hefur ekki gerzt i tuttugu ára sögu fimmta lýðveldisins i Frakklandi. Gaull- istar, sem mynda stærsta þing- flokkinn, lögöust eindregiö gegn þessari ráðagerð, og svo fór aö allir þingforsetarnir sex komu úr hópi Mið- og hægriflokkanna sem nú halda um stjórnartaumana undir forsæti Raymond Barre. Votlendi inguna var Mývatns- og Laxár- svæðið tilkynnt sem svæði er hefur alþjóðlegt gildi og sett á sérstaka skrá samkvæmt sam- þykktinni. Samþykkt þersi var gerð á ráðstefnu um vernd votlendis og votlendisfugla, sém haldin var i Ramsar árið 1971 og er hún ávöxtur af miklu undirbúnings- starfi margra þjóða i þvi skyni að skrásetja og vernda merk- ustu votlendi i hverju landi”. í samþykktinni eru votlendi skilgreind og ákvæði eru um að hvert aðildarriki skuli tiltaka votlendi innan lögsögu sinnar og ber að taka tillit til mikilvægis votlenda á sviði vistfræði, grasafræði, dýrafræði, vatnallf- fræði eða vatnafræði. Kveðið er á um samstarf þjóða á milli um verndarabgerðir, rannsóknir og miðlun upplýsinga. Náttúruverndarþing 1972 ályktaði að skora á rikisstjórn- ina að beita sér fyrir aðild ís- lands að samþykktinni. Náttúruverndarráð og ýmis náttúruverndarsamtök hafa siðan unnið að stefnumótun á þessu sviði með friðun svæða, upplýsingasöfnun og útgáfu fræðsluefnis. Aðilar að samþykktinni eru 20 talsins. Athugið: Aðeins til fáar vélar á mjög góðu verði! Snmband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 [sIsíSIsSIaQIsiIalalsIslsIalliIsIsIsSilBls Þarf t þú að mála eða dúkleggja? Sé svo — þá er úrvalið hjá okkur SÍÐUMÚLA 15 - SÍMI 33070 nýjar bækur daglega Bökaverzlun Snæbjamar HAFNARSTRÆTI 4 OG HAFNARSTRÆTI 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.