Tíminn - 07.04.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.04.1978, Blaðsíða 19
Föstudagur 7. april 1978 19 !■■■■■! 5 Steinunn er ji illsigranleg Hlaut langbezta tímann j á svigmóti ÍR í Steinunn Sæmundsdóttir úr Ármanni virðist vera ;■ iilsigranleg fyrir aðrar íslenzkar skíðakonur, hún sigraði með miklum yf irburðum á svigmóti IR sem ;! fram fór um síðustu helgi. Mótið fór fram við slæm '; skilyrði, í rigningu og þoku. I; Úrslit á mótinu urðu annars þessi: Karlar: 1. Guðmundur Söderin. Árm. 2. Tómas Jónsson Árm. 3. Valur Jónatansson ísaf. 4. Guðjón I. Sverrisson Árm. 5. Helgi Geirharðsson Árm. Konur: 1. Steinunn Sæmundsdóttir Árm 2. Halldóra Björnsdóttir, Árm. 3. Nína Helgadóttir ÍR 4. Svava Viggósdóttir KR Stúlkur 13-15 ára 1. Ásdís Alf reðsdóttir Árm. 2. Þórunn Egilsdóttir Árm. 3. Bryndís Pétursdóttir Árm. 4. Guðrún Björnsdóttir Vík. 5. Inga H. Traustadóttir Árm. Drengir 13-15 ára: 1. Haukur Bjarnason KR 2. Þórður Björnsson Vík. 3. Ólafur Birgisson KR 4. Kristján Jóhannsson KR Drengir 15-16 ára: 1. Hjörtur HjartarsonlR 2. Stefán Jóhannsson [R 3. Sigurður Jónsson KR 4. Einar Bjarnason (R 5. Björgúlf ur Ölafsson IR Drengir 11-12 ára: 1. Haukur Þorsteinsson Árm. 2. Ásmundur Helgason IR 3. Baldvin Valdimarsson Árm. 4. Kristján Þ. Sveinsson ÍR 5. Gunnar Valdimarsson Árm. Stúlkur 11-12 ára: 1. Þórdis Jónsdóttir KR 2. Tinna Traustadóttir Árm. 3. Dýrleif Guðmundsdóttir Á 4. Rósalind Sveinsdóttir KR 5. Helga Stefánsdóttir ÍR Drengir lOára og yngri: 1. Sveinn Rúnarsson KR 2. Guðmundur Pálmason Árm. 3. Sigurjón Sigurðsson Árm. 4. Gunnar Ólafsson Vík 5. Kristján Valdimarsson ÍR Stúlkur 10 ára og yngri: 1. Bryndis Ýr Viggósdóttir KR 2. Kristín ólafsdóttir KR 3. Sigrún Kolsöe KR 4. Auður Jóhannsdóttir KR 5. Inga Lára Þórisdóttir IR sek. 89,38 90,06 91,01 91,05 91,84 sek. 99,04 107,00 108,39 110,51 sek. 75.31 86.31 87,16 87,69 89.77 sek. 80,03 83,76 84,26 84.78 sek. 117,18 118,12 122,01 125,50 135,13 sek. 53.6 54.6 55.3 56.4 57.6 sek. 48.9 49.5 53.3 56.9 57.5 sek. 61,8 63.9 64,0 64.4 65.1 sek. 59.1 62.5 67.6 68,5 77,4 Kristinn Ólafs- son maðurinn á bak við sigur HK — HK sigraði Þrótt í gærkvöldi HK sigraði Þrótt með 22 mörkum gegn 21 i fyrri leik liðanna, um réttinn til að Sumar- dagsmót TBR Sumardagsmót TBR, veröur haldið i TBR húsinu fimmtudag- inn 20. april n.k. og hefst kl. 14. Keppt verður i eftirtöldum flokk- um: Piltar — stúlkur f. 1960-1961. Drengir — telpur f. 1962-1963 Sveinar — meyjar f. 1964-1965 Hnokkar — tátur f. 1966 og siðar. Þátttökutilkynningum skal skilað til TBR fyrir 15. april n.k. leika við næstneðsta lið 1. deildar. Leikurinn var mjög jafn, en Þróttarar voru mun frískari í fyrri hálfleik. Karl Jóhannsson gerði fyrsta mark leiksins, en siðan skiptust liðin á að skora og um miðjan fyrri hálfleik var staðan jöfn 8- 8. i hálfleik var staðan 13- 12 fyrir Þrótti. Áframhald var á í seinni hálfleik og undir lokin var komin mikil harka i leik- inn, en HK reyndist sterk- ari á endasprettinum og sigruðu 22-21. Bezti maður- inn í leiknum var HK maðurinn Kristinn Ólafs- son og gerði hann þýðingarmikil mörk í lok- in. Markhæstir hjá HK voru Kristinn með 5, Karl og Björn Blöndal með 4 hvor, en hjá Þrótti, Sigurður Sveins 8 og Konráð með 5. Slakir dómarar voru Gunnlaugur Hjálmarsson og Jón Friðsteinsson. — RP Sýníng Eiríks Smiths í Gallerí Háhól — listaviðburður á Akureyri Fyrirtækj akeppni í handbolta Handknattleikssamband Islands gengst fyrir fyrir- tækjakeppni í handbolta á næstunni. Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku í keppninni, þurfa að senda þátttökutilkynningar ásamt 25 þúsund króna þátt- tökugjaldi til skrifstofu HSÍ fyrir 14. april n.k. Ff — Sýning, sem telja verður með meiri háttar listaviðburðum á Akureyri, stendur nú yfir i Galleri Háhól, en þar sýnir Eirikur Smith listmálari 40 verk, 10 vatnslitamyndir og 30 oliumál- verk, litil og stór. Að sögn Óla Jó- hannssonar, forstööumanns Galleri Háhóls, eru flesta myndir Eiriks unnar á árinu 1977-1978 og þá sérstaklega fyrir þessa sýn- ingu. Sýningin verður opin til 16. april nk. og eru opnunartimar frá kl. 20-22 virka daga og 15-22 um helgar. |lllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllll= 1 ÁLAFOSS- I IHLAUP I = _ Alafosshlaupið sem UMF S = Afturelding gengst fyrir s = árlega, verður háð n.k. = = laugardag kl. 14.00. §j Hlaupið hefst á (Jlfars- h == fellsvegi og endar við nýju s = verksmiðjuna á Alafossi. §j f= Flokksskipting er þannig: = = Stúlkur fæddar’65 og siðar j§ p hlaupa 1800 m. Konur = = fæddar ’64 og fyrr hlaupa = E 2800 m. Drengir fæddir ’65 = = og si'ðar hlaupa 1800 m. §§ §j Piltar fæddir ’61-’64 hlaupa = = 2800 m. Karlar fæddir ’60 = = og fyrr hlaupa um 6000 m. i Ferðadiskótekin Disa og Maria Fjölbreytt danstónlist Góð reynsla — Hljómgæði Hagstætt verð. Leitið upplýsinga — Simar 50513 — 53910 — 52971. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla TRUCKS Höfum til sölu: Teqund: Arg. Verð í bús. Ch. Nova 2 d. '73 1.900 Mazda 929 4d. '76 2.500 Pontiac Ventura '72 1.850 Volvo244 DL '76 3.400 Opel Manta '77 2.900 Scoutll D.L. siálfsk. skuldabr . 'Z6 5.500 M. Benzdisel * '74 3.200 M. Benz250sjálfsk. m/vökvast. '69 1.900 Chevrolet Nova '73 1.750 G.M.C. Rally Wagon '77 5.600 Ch. Nova Custom ‘78 4.300 Chevrolet Monza '76 2.900 Skoda Pardus '76 1.050 Skoda 110 L '77 950 Mazda 929 2iadvra '75 2.200 Mercury Comet '74 2.080 Mercury Cougar XR7 '74 3.000 Scout llócyl beinsk. '74 2.400 Vauxhall Chevette '76 2.100 Chevrolet Impala statjon '73 2.500 Chevrolet Nova '74 1.900 Saab96 '74 1.500 Vauxhall Viva '75 1.300 Scout Traveller '77 5.500 Scout V8 sjálfsk. m/vökvast. '74 2.900 Ch. Nova Concours 2ja d. '76 3.950 Ch. Blazer Chyenne '76 5.500 Ch. Nova Concours 4 d '77 4.000 ChevroletMalibu '74 2.7001 Opel Caravan '72 1.750 Opel Record '71 900 Chevrolet Nova sjálfsk. '74 2.200 Mazda 929,2jadyra '76 2,600 Scout 11 V8 beinskiptur '74 3.200 Sambánd Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMI 381

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.