Tíminn - 07.04.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.04.1978, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 7. april 1978 Minningarkort í dag Föstudagur 7. apríl 1978 Lögregla. og slökkvilið Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og • Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Haf narfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki ' næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 7. april til 13. april er i Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. 'Hafnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. "i til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- ,daga er lokaö. Bilanatilkynningar í Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 05. Kílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Reykjavik: Lögreglan simi' 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Frá Átthagafélagi Stranda- manna: Munið spilakvöldið i Domus Medica laugardaginn 8. april kl. 20.30. Siðasta spila- kvöld vetrarins. Sunnudagur 9. apríl ki. 13.00 Seltangar, Hraunsvik, Krísu- vík og viðar. Létt fjöruganga. Farið verður frá Umferðar- miðstöðinni að austanverðu. — Ferðafélag tslands. Laugardagur 8. april kl. 13.00 Vifilsfell „Fjall ársins 1978” (655 m) Gengið frá skarðinu, sem liggur upp i Jósepsdal. Allir sem taka þátt i göngunni fá viðurkenningarskjal. Far- arstjórar: Tómas Einarsson og Böðvar Pétursson. Sunnudagur 9. april kl. 13.00 Selatangar, Hraunsvik, Krísu- vik og viöar. Létt fjöruganga. Ferðirnar eru farnar frá Um- ferðarmiðstöðinni að austan- verðu. — Ferðafélag tslands. Kvennadeiid Skagfiröingafé- iagsins i Reykjavik er með skemmtifundi félagsheimilinu að Siðumúla 35 i kvöld, föstu- dag kl. 20. Heimilt er að taka með sér gesti. Laugardag 8. 4. ki. 13.00 Hellishciöi.Hellukofi, Reykja- fell. Létt ganga. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Sunnudagur 9.4. Kl. 10.30 Esja, genginn Katt- arhryggur á Hátind (909 m) og norður yfir Skálatind. Farar- stj. Kristján M. Baldursson. Kl. 13 Kræklingafjara við Lax- árvog. Steikt á staðnum.Einn- ig komið á Búðasand. Farar- stj. Jón I. Bjarnason. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.I. vestanverðu. — útivist Fyrirlestur i Mir-salnum laugard. 8. april kl. 15.00 Ragnar Björnsson organisti og hljómsveitarstjóri ræðir um tónleikaferðir til Sovét- rikjanna og kynni sin af tónlistarlifi þar. Kvikmynda- sýning. MIR Safnaöarfélag Asprestakalls heldur fund næstkomandi sunnudag að lokinni guðsþjón- ustu sem hefst kl. 14 að Norð- urbrún 1. Unglingakór syngur undir stjórn Aagot Óskars- dóttur, Hinrik Bjarnason framkvæmdarstjóri Æsku- lýðsráðs talar og sýnir lit- skuggamyndir. Kaffidrykkja. Mmningarkort Mcnningar- og minningarsjóðs kvennafast á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. V iðkomus taðir bókabílanna Arbæjarhverfi > Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl. 3.30— 6.00. Breiöholt Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 3.30— 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30— 7.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—2.30, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iðufell miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00 Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miövikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00—4.00, fimmtud. kl. 7.00-9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miöbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. Holt — Hliöar Háteigsvegur 2. þriðjud. kl. 1.30— 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennara- háskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. Laugarás Versl. viðNorðurbrún þriöjud. kl. 4.30—6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00—5.00. .Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Tún. Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00—4.00. Vesturbær Versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-^1.00. Verslanir viö Hjaröarhaga 47 -mánud. kl. 7.00—9.00. FERMINGARGJAFIR lwK,aupfélag Jwangæinga auglýsir: _ Höfum til sölu 75 ha. Massey Ferguson dráttarvél, árg. 1976, einnig nokkrar minni dráttarvélar á ýmsum aldri. / \ | W Höfum einnig til sölu notaðar heybindivél- ar, sjálfhleðsluvagna, sláttuþyrlur, hey- 103 Daviðs-sálmur, þyrlur, múgavélar og fleiri búvélar. Lofa þú Drottin, sála mín. og alt, sem í mér er. hans heilaga nafn ; Upplýsingar gefur Bjarni Helgason, sim- *og glcvin cigi ncinum velgjörðum hans, W ar (99) 5225 og (99) 5121. BIBLIAN Pípulagnir — Ofnar OG Sálmabókin Tek að mér nýlagnir og viðgerðir. Fást í bókaverslunum og Söluumboð fyrir Silrad-panelofna. hjá kristilegu félögunum. Mjög hagstætt verð. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Puðbranbsstofu Stefán H. Jónsson Hallgrímskirkja Reykjavik pipulagningameistari, simi 4-25-78 sími 17805 opiÖ3-5e.h. i David Graham Phillips: J 170 SUSANNA LENOX C Jón Helgason .ð' Hann fálmaöi tii hennar, Hún færöi hönd slna aö hendi hans. Svo tókust þau I hendur. — Ég laug aö þér áöan, þegar ég sagöi, hvar ég heföi fengiö peningana. Ég vann ekki fyrir þeim. Ég betlaöi. Viö vorum þrir — allir úr kránni, sem þeir kaiia Ugluhreiðriö — hinir tveir frá Yale — annar þeirra var áöur fyrr dómari. Viö vorum búnir aö betla I heila viku. Og eftir nokkra daga ætluöum viö — aö ræna. Svo — sá ég þig — þarna I Venusi — danskrá, sem þeir reka fyrir gamlar kerlingar. — Þú ert komin hingaö min vegna. Viltu taka mig meö þér héöan? Viltu foröa mér frá þvi ælenda þarna I Venusi? — Ég get ekki forðaö neinutn frá neinu. Ég er ekki til neins nýtur. Ég hef aldrei veriö þaö — og ég hef alltaf vitaö þaö sjálfur. Veik- lyndur — hégómiegur. En þú! Ef þú heföir ekki veriö kona — svona blið og Ihugul — þá heföir þú aldrei oröiö svona ilia úti. — Nei, ég er skræfa, sagöi Súsanna. — En ef ég næ mér einhvern tima upp, skal ég ekki fara svona i annaö sinn. Ég skal berjast til þrautar og ekki vera annar eins kjáni ög mér var kennt aö véra I bernsku. — Vertu ekki svona beisk, Súsanna. — Er þetta ekki satt? — Jú, en ég get ekki hlustaö á konu segja þetta .... Ég sagöi áö- an.að þú heföir ekki breytzt. En þegar ég virti þig betur fyrir mér, sá ég, aö þú haföir breytzt. Þaö er komiö eitthvaö hræöilegt I augun á þér — bæöi hræöilegt og hrifandi. Reyndar var einhver neisti af þessu i þeim, þegar þú varst barn — þégar ég sá þig fyrst. — Daginn eftir, aö þeir giftu mig, sagöi hún og leit undan. — Ég tók lika eftir þessu þá, hélt hann áfram. — En nú er þaö svo átakaniegt, Sanna — þegar þú situr svona hreyfingarlaus. — Ég hef vaðiö eld, og allt hefur brunniö, sem brunniö gat, sagöi hún. — Ég hef veriö aö hugsa um þaö, hvort þaö, sem eftir er, sé ekki nógu sterkt til þess aö gera eitthvaö meö þvl. Ég held þaö sé — ef þú vilt leggja mér liö. — Leggja þér liö? Hvernig ætti ég aö geta lagt nokkrum liö? Þú mátt ekki hæöast aö mér, Sanna. — Ég þekki aðeins sjálfa mig, sagöihún bliölega. — Ég er ekki til neins nýtur — þaö er of seint. Ég er búinn aö missa kjarkinn. Hann fór aösnökta. — Taugarnar eru bilaðar, sagöi hann. — Þú mátt samt ekki halda, aö ég sé nein vesaldarherfa .... Jú, þaö er ég annars. Sanna! Ég heföi átt aö vera kvenmaöur, en þú karlmaöur. Ég er svo veikur — veikur — veikur. Hún slökkti Ijósiö, iaut niöur aö honum, kyssti hann á enniö og klappaöi honum. — Viö skulum gera hvaö viö getum, hvislaöi hún. Hann faömaöi hana aö sér. — Ætli þaö væri til nokkurs? sagöi hann. — Nei — þaö er þýöingarlaust. — Viö skulum ekki gera okkur neinar gyllivonir, sagöi hún. — Viö skuium bara gera hvaö viö getum. — Hvaö — til dæmis? — Þú þekkir menn, sem ráöa yfir leikhúsum. Þú gætir skrifaö smáleikrit — uppkast — og viö gætum leikiö þaö I einhverju af þess- um tiu-senta-leikhúsum. — Þaö væri kannski ekki óhugsandi, sagöi hann og hýrnaöi viö. — Smá-gamanleik — fimmtán til tuttugu minútna sýning. Og hann fór aö hugsa um atburö, er leikurinn gæti snúizt um og datt strax i hug efniö — raunar ekki spánýtt: afbrýðisemi tveggja elskenda. — Ég ætla aö láta hann gerast hjá finu fólki og I auömannahverfi. Lág- stéttunum þykir ekki matur I neinu, sem ekki gerist meöal heldra fólksins. Hann sagöi henni aöaidrættina, hún bar fram ýmsar breytingartillögur. Þannig bollalögöu þau, unzt birta tók af degi og bæöi sofnuöu, hún hálfsitjandi, hann meö höfuðiö i keltu hennar. Hún vaknaöi viö þaö, aö henni fannst hún vera aö kafna i sælu. Hún rauk upp og datt eldsvoöi I hug I svefnrofunum. En svo varö henni litið á Roderick, og þá skildi hún, hver orsökin mundi vera. Andlit hans var eldrautt, og hann tautaöi sundurlausar setningar. Hann var sýnilega meö mikinn sótthita. Þetta fyrirbæri haföi hún séö I fyrsta sinn, er hún og næturvörðurinn brutust inn I herbergi Buriinghams I Valhnotugistihúsinu I Cinncinnati. Siöan haföi hún oft séö fárveikt fólk. Enda þótt hún heföi aldrei veikzt sjálf, haföi hún alltaf veriö umkringd af sjúkdómum, og hitasótt slik sem þessi var einmitt algengust allra veikinda.Þaö var uppreisn illa leikins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.