Tíminn - 13.05.1978, Síða 4

Tíminn - 13.05.1978, Síða 4
4 Laugardagur 13. mai 1978 i spegli timans Farah Fawcett- Majors á ferð í Englandi Farah hefur verið kölluð ýms- um fallegum viðurnefnum á leiklistarferli sinum t.d. „Gull- stúlkan” (vegna ofsalegra laúna hennar) eða „Engillinn” (vegna leiks hennar i „Charlie’s Angels” sem er frægur framhaldsþáttur i sjón- varpi i Bandarikjunum) Blaða- mennirnir sem voru á Heathrowflugvelli við komu hennar til Englands nýlega voru hálfvonsviknir þegar þeir sáu hana. Einn þeirra skrifaði um hana á þá leiö að hún hafi verið ógreidd og klædd i púkalegt pils og peysu og þar á ofan i marglitt ullarvesti utanyfir. Hún var svo sannarlega ekki að punta sig fyrir enska vorinu sagði i grein- inni. Liklega hefur Farah haldiö að enn væri hér vetur, sagöi brezki blaðamaðurinn. Farah var á ferð i Englandi til þess að koma fram i London á skemmtun þar sem átti að hylla Mountbatten jarl. — Hún sagði við komuna að hún vonaðist lika fastlega til þess að hitta Karl Bretaprins við það tækifæri þvi að hún hefði kynnzt honum þegar hann var á ferðalagi i Bandarikjunum og kom til Hollywood sl. okt. nann 'væri sérlega glæsilegur og skemmtilegur ungur maður. Tveim dögur siðar birtist svo mynd af þeim saman leikkon- unni og Karli pins og vonandi hefur Farah ekki orðið fyrir vonbrigðum viö endurfundina að minnsta kosti er hún hin ánægðasta á svipinn er prinsinn heilsar upp á hana eftir sýning- una i Palladium i London en þar kom Farah m.a. fram með Johnny Mathis og Bob Newhart. ♦ ••• ««•« ♦ ♦♦• ♦ ••« ♦ ♦♦* ♦ ♦♦♦ • ♦•«< ♦ ••• ♦ ♦♦• ♦ ♦•♦

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.