Tíminn - 13.05.1978, Page 8

Tíminn - 13.05.1978, Page 8
8 Sunnudagur 7. mai 1978. Kort Samúels Eggertssonar 1912 Skálholt S/S Ingólfur Daviðsson: 220 Byggt og búið í gamla daga Bregöum okkur til sævar og litum á skipamyndir. Fyrst kort Samúels Eggerlssonar frá 1912. Hann hlaut heiðursskjal fyrir skrautr itun og teikningu 1911. A árunum 1911-1930 teiknaði hann og gaf út 30 mismunandi tegundir bréfspjalda og stærri kort, flest varöandi sögu Islands og landafræði. Sjá nánar i „Hver er maðurinn” 1944. Þá sjáum við danska strandferða- skipið Skálholt, er ég man vel eftir sem unglingur. Það sigldi fyrir Norðurlandi en Hólar fyrir sunnan! Olav Gulbrandson 1903 stendur á kortinu, en það var út- gefið i Kaupmannahöfn (O. Pet- ersen) Kortið með fyrstu stjórn Eim- skipafélags Islands skýrir sig Gu.nw'V n’i t) í'.GíoeS* | qjaUkeri «14.1 e lOra.Eimsktpa fjel.lslands. Fyrsta stjórn Eimskipafélags islands Gullfoss fyrsta skip Eimskipafélags islands sjálft. 17/1. 1914. tltg. B. Magnússon &Co. Fyrsta skipið, gamli Gullfoss, var lengi stolt félagsins og happafleyta. Útg. kortsins P.L. A korti sem Helgi Arnason gaf út, sjást tvö fyrstu skip félags- ins Gullfoss og Goöafoss eldri. Oft sigldum við „gömlu” Hafnarstúdentar milli landa á gamla Gullfossi o.fl. Fossum fyrirhálft fargjald — auðvitað á öðru farrými. Var oft glatt á hjalla, vixlararnir Móses og Aron buðu jafnan þjónustu sina i Leith, ærlegheita karlar. Stundum birtist Þórbergur skyndilega, varpaði aö okkur brandara, og var rokinn burt eins og eldibrandur, áður en nokkur gatsvarað! „Jóseppur” blessaður bryti um borð var okkur jafnan þægilegur. Nú eiga tslendingar heilan flota farmskipa, sem sigla bæði austur og vesturyfir Atlantshaf, til Miðjarðarhafslanda og með ströndum fram. Ruglingur hefur orðið á númerum þáttanna. „Púkinn” breyttinr. 217 og 218 i 224 og 225. Þessi þáttur er númer 220. Sullfms og Soðafom, Heill ogr saéH úr hafi Sigldu sólarvelg! • heiil Þer fylgi jafna. slgndur drottins nafni Vertu giftugjafl ötuit djarft aö ej'gí guils, i milli stafna. undir na-fni kafnir. (S.SJ. EIfar blossa og auðnu hnoss yfir lossi daga og nætur, garfan liossi, Goðat'oss, Ké'fi þér kossa Hanar-dretur. (J.til.J. Gullfoss og Goðafoss

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.