Tíminn - 13.05.1978, Qupperneq 22
22.
Lauga-rdagur 13. n>ai 1978.
Reykjavik: Lögreglan simi'
11166, slökkviliðiB *>g sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöið og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lög'reglan"
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
' — TT“ ------------5
Lögregla og slökkvilið
k______________' ■
" Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og ;
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar: >;
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 12. til 18. mai er i Háa-
ieitis Apóteki og Vesturbæjar
Apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
'Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
■kl. 15 til 17.
Kdpavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
,daga er lokaö.
r —u >
Bilanalilkynningarj
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi '86577. ,
Simabilanir simi 0 5.
Biianavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
2759.Krossgáta
Lárétt
1) Fuglinn. 5) Vatn. 7) Vond.
9) Gagn 11) Komast 12) Kvað.
13) Hávaða. 15) Hlé. 16) Eyði.
18) Hraustra.
Lóðrétt
1) Galgopi. 2) Hár. 3) Skrúfa.
4) Fljót. 6) Kona. 8) Lukka.
10) Styrktarspýta. 14) Fiskur.
15) Tjara. 17) Mynni.
Ráðning á gátu No. 2758
Lárétt
1) Ummáls. 5) Emm. 7) Dýr.
9) Nál. 11) II. 12) Ra. 13) Nit.
15) Vin. 16) Aka. 18) Skáldi.
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
> ~ J
Mæörafélagiö veröur með
kökubasar (til styrktar
Katrinarsjóði) i Langagerði 1
laugardaginn 13. mai kl. 2.
Félagskonur og aðrir, sem
vilja styrkja sjóðinn^eru vin-
samlega beðnir að koma kök-
um ILangagerði 1 fyrir hádegi
á laugardag.
Hvitasunnudagur 14. mai kl.
13.00
Bláfjallahellar. Hafið góð ljós
meðferðis. Fararstjóri:
Sigurður Kristinsson.
Annar i hvitasunnu 15. mai ki.
13.00
1. Jósepsdaiur —ólafsskarð —
Eldborgir. Létt ganga.
Fararstjóri: Hjálmar Guð-
mundsson.
2. Vifilsfell 5. ferö. Fjall ársins
1978. Fararstjóri: Kristinn
Zophoniasson Verðkr. 1000 gr.
v/bilinn. Gengið úr skarðinu
við Jósepsdal. Einnig getur
göngufólk komið á eigin bilum
og bæst i hópinn við fjalls-
ræturnar oggreiða þá kr. 200 i
þátttökugjald. Allir fá viður-
kenningarskjal að göngu lok-
inni.
Ferðirnar er farnar frá
Umferðamiðstöðinni að aust-
an verðu. Fritt fyrir börn i
fylgd með foreldrum sinum.
Ferðafélag Islands.
Ferðafélag íslands kynnir
Vifilsfelliðá þessu ári. í vor
verður gengið á fjallið sam-
kvæmt þessari áætlun.
Mánudagur 15. mai kl. 13.00
Sunnudagur 21. mai kl. 13.00
Laugardagur 27. mai kl. 13.00
Sunnudagur 4. júni kl. 13.00
Laugardagur 10. júni kl. 13.00
Sunnudagur 18. júni kl. 13.00
Laugardagur 24. júni kl. 13.00
Laugardagur 1. júli kl. 13.00
Sunnudagur 2. júli kl. 13.00
Útsýnið af fjallinu er frá-
bært yfir Flóann,Sundin og ná-
grenni Reykjavikur. Gengið
verður á fjallið úr skarðinu i
mynni Jósefsdals og til baka á
sama stað. Farið verður írá
Umferðarmiðstöðinni i hóp-
ferðabil.
Vorfagnaður Átthagasamtaka
Héraösmanna verður i kvöld
föstudaginn 12. mai i Domus
Medica, húsið opnað kl. 8,30.
Stjórn Atthagasamtakanna.
Lóðrétt
1) Undinn. 2) Mer. 3) Am. 4)
LMN. 6) Blandi. 8) Ýli. 10)
Ari. 14) Tak. 15) Val. 17) Ká.
................ \
Láugard. 13/5 kl. 13
Vífilsfell (655 m) létt fjall-
gangameð Einari Þ. Guðjohn-
sen. Verð 1000 kr.
Sunnud. 14/5 kl. 13
Asfjall Astjörn og viðar létt
ganga sunnan Hafnarfjarðar
Verð 1000 kr.
Mánud. 15/5 kl. 13
Esja gengið á Þverfellshorn
og Kerhólakamb (851 m)
Komið i kalknámið og leitað
„gullkorna”. Þeir sem ekki
viljafara á f jallið ganga niður
Gljúfurdal. Verð 1500 kr. Fritt
f. börn m. fullorðnum. Farið
frá BSl bensinsölu. útivist
Kökubasar — kökubasar.Til
styrktar Finnlandsför kórs
Langholtskirkju á norrænt
tónlistarmót i sumar, verður
efnt til kökusölu i Safnaðar-
heimilinu við Sólheima
laugardaginn 13. mai kl. 2.
Velunnurum kórsins er bent á
að kökum er veitt móttaka frá
kl. 5 til 7 föstudag og 10 til 14
laugardag. Nefndin.
\
r----------;;----------i7i
Minningarkort
- -Z
Hjálparsjóöur Steinddrs frá
Gröf.
Minningarkort Hjálparsjóðs
Steindórs Björnssonar frá
Gröf eru afgreidd i Bókabúð
Æskunnar, Laugavegi 56, og
hjáKristrúnu Steindórsdóttur,
Laugarnesvegi 102.
Minningakort Styrktar- og
minningarsjóðs Samtaka
astma- og ofnæmissjúklinga
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu samtakanna Suður-
götu 10 s. 22153, og skrifstofu
SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi simi
40633, hjá Magnúsi, s. 75606,
hjá Ingibjörgu, s. 27441, j^ölu-
búðinniá Vifiísstöðum s. 42800
-ig hjá Gestheiði s. 42691. j.v
Minningarkort
HALLGRÍMSKIRKJU í
REYKJAVÍK fást i
Blómaverzluninni Domus
Medica, Egilsgötu 3,
KIRKJUFELLI, verzl.,
Ingólfsstræti 6, verzlun
HALLDÓRU ÓLAFSDÓTT-
UR, Greítisgötu 26, ERNI &
ÖRLYGI hf Vesturgötu 42,
BISKUPSSTOFU, Klappar-
stig 27 og i
HALLGRIMSKIRKJU hjá
Bibliufélaginú og hjá kikju-
verðinum.
‘Minningarkort sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stoó-
um: 1 Reykjavfk, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-,
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði.
Blómaskála Páls Michelsen.
Hrunamannahr., simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Kvenfélag Hreyfils. Minning-
arkortin fást á eftirtöldum
stöðum: A skrifstofu Hreyfils,
simi 85521, hjá Sveinu Lárus-
dóttur Fellsmúla 22, simi
36418, Rósu Sveinbjarnardótt-
ur, Dalalandi 8, simi 33065,
Elsu Aðalsteinsdóttur, Staða-
bakka 26, simi 37554 og hjá
Sigriði Sigurbjörnsdóttur,
Stifluseli 14, simi 72276.
----------------------
Tilkynningar
>,________l_____________
Fundartimar AA. Fundartlm-
ar AA deildanna i Reykjavlk
eru sem hér segir: Tjarnar-
götu 3c, mánudaga, þriöju-
daga, miðvikudaga, fimmtu-
daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll
kvöld. Safnaöarheimilinu
Langholtskirkju föstudaga kl.
9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h.
'Simavaktir hjá ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á
mánudögum kl. 15-16 og
fímmtudögum kl. 17-18 slmi
19282. I Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir I Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar
alla laugardaga kl. 2.
krossgáta dagsins
" David Graham Phillips: J 197
SÚSANNA LENOX
t s— --- ^
l Jón Helgason
sem hann var að segja henni um þetta frábæra leikrit sitt, myndi
honum hafa fundizt andlegt volæði og niðuriæging kvenþjóðarinnar
ennþá hlægilegri og fáránlegri en nokkurn tima áöur þvi aö I þetta
skipti vildi svo til, að Súsanna var að hugsa um ný föt. Hann myndi
hafa hlegiö upp i geðið á þeim, sem hefði leyft sér að segja, að þessi
nýju föt væru fullt eins mikiivægur liður I framtlöaráætlun Súsönnu
og ekki siður verður nákvæmrar ihugunar en sjálft leikritið hans.
Og þó hefði þetta ekki verið annað en það, sem satt var.
Súsanna hefði gert sér það ljóst, að hún átti fyrir höndum skjótan
þroska, og henni duldist ekki á hverju hún átti að byrja. Hún sá, að
fötin eru konunni jafn mikilvægt atriði og aðlaöandi sýningargluggi
er manni, sem verzlar með fallega muni. Hún vissi, að hún var
langt frá þvi marki, sem hún ætlaði að ná — þjóöfélagsstööu, þar
sem hún væri ekki fyrst og fremst kona, heldur maður. Föt gátu
ekki aðeins gert hana girnilegri I augum karlmanna, heldur það,
sem meira var um vert: látið fólk taka meira tillit til hennar og óska
hennar. Hún fann, að Brent, jafnvei Brent sjáifur, myndi lita hana
öðrum augum, ef hún kastaöi þessum fötum, sem minntu mest á
miðstéttarkonu, er vinna varð fyrir sér, og kom til hans búin að
hætti yfirstéttarkvenna. Það voru reyndar litlar likur tii þess, að
hún gæti haldiö áhuga hans vakandi, þvi að sjálf gat hún ekki öðru
trúað en hann gerði sér allt of bjartar vonir um hana. En hvernig
sem færiivarþó skynsamlegast af henni að gera allt, sem hún gat, til
þess að viöhalda trú hans og trausti. Hún varð þess vegna að kaupa
ný föt, áður en fundum þeirra bæri næst saman — föt, sem gerðu
honum ljúfara að snæða með henni kvöldverð. Auðvitað myndi það
ekki raska hugarró hans, þótt hún kæmi I einhverjum tötrum — þvi
að hann var ekki neinn hégómamaður. En samt sem áður myndi
hann virða það, ef hún kæmi til móts við hann i klæöum, sem hæfðu
konu af sömu stigum og hann. — Hann er maöur, þótt hann sé snill-
ingur, sagði hún við sjálfa sig.
Hversu mikilvægt atriöi sem þetta var, reiknaðist henni þó svo til,
að hún mætti ekki fórna nema tuttugu og fimm dölum fyrir fötin.
Hún varð að leggja eitthvað af vikukaupinu til hliðar. Brent gat sagt
henni upp hvenær sem var, og hún mátti þá ekki vera svo illa stæð,
aö hún yrði tafarlaust að velja á milli þess hlutskiptis að veröa am-
bátt Spensers eða hins hættulega og viöbjóðslega frels-is, sem
skækjurnar á götunum njóta. Það var auðvitað hræðileg sóun að
fieygja tuttugu og fimm dölum fyrir ein föt. Hún hugsaði þvi um
málið frá ýmsum hliðum, en afréðloks að hætta á þetta.
Siöari hluta dagsins var hún lengi á reiki I borgarhverfunum, þar
sem yfirstéttarfólkið er á ferli, og fór inn iýmis beztu veitingahúsin.
Hún var nefnilega að leita sér að fyrirmynd, þvi að auövitað áttu
nýju fötin að vera eins og tizkan bauð. Hún var of greind og of
smekkgóð til þess að láta sér detta i hug að reyna eitthvaö alveg
nýtt. Hún vissi, að greind kona lætur sér ekki til hugar koma að
skapa tizku, heidur notar hina breytilegu og duttlungafuliu tizku til
þess að skapa sér viðeigandi stil i klæðaburði. Hún vissi, hvaða
snörur hún varð að forðast á þessu sviöi. Hún ætlaði ekki að gefa
sjálfri sér of iausan tauminn.
Hún fann, aö það var eins og einhver eðlisávisun segöi henni, hvað
væri gott og ósvikiö. Hún þekkti það við fyrstu sýn. Og án þessarar
eðlisávisunar getur enginn stigið eitt einasta spor á þessum vett-
vangi. Hún haföi fyrir löngu lært að gera greinarmun á vörum, sem
á boðstólum voru og flestar voru iélegar og ljótar, og velja úr það
fáa, sem stóðst strangast mat. A þessum örlagarika degi kom hún
loks auga á konu, sem var óvenjulega smekklega búin. En þó voru
föt hennar svo einföld i sniðum, að hún treysti sér til þess að muna
þaö i aðaldráttum. Hún gekk spölkorn á eftir henni langa stund,
flýtti sér svo fram fyrir han og sneri siðan við til þess að sjá hana
framan frá.' Þetta gerði hún hvað eftir annað. Þaö leið ekki á löngu,
unz konan varð þess vör, hvað vakti fyrir þessari ókunnu stúlku I
blússunni og stutta piisinu. En þetta var góðsön kona, sem brosti
bara framan i Súsönnu, er launaði henni aftur með brosi, sem hún
hefur sennilega ekki gleymt fyrst um sinn.
Morguninn eftir fór Súsanna út að kaupa. Hún hafði hugsaö sér að
kaupa fingert, fjólublátt efni, sem vissum litblæ sló á. Hún sá sjálfa
sig i anda i kjól úr þessu efni og með baröabreiöan hatt meö slæðu
og siikifjólur festar i siæöuna.
Súsanna vissi það sjálf, aö hún var glæsilega stúlka. Hún vissi,
hvers konarklæðnaður myndi bezt samhæfast biáum augum hennar
,,Svona eru stelpur. Hún er að
fara heim i bað og þaö var ekki
einu sinni kallaö á liana!
DENNI
DÆMALAUSI