Tíminn - 13.05.1978, Qupperneq 23
Laugardagur 13. mai 1978.
23
Gefin hafa verið saman i hjóna-
band Jane Marie Pind og Ari
Skúlason. Heimili þeirra verður
að Hrauntungu 87, Kópavogi.
(STUDIO Guðmundar, Einholti
2).
I Háteigskirkju hafa verið gefin
saman i hjónaband af séra Arn-
grimi Jónssyni ungf rú Aðalheiður
Högnadóttir og Guðmundur Ein-
arsSon.Heimili þeirra verður á
Isafirði. (STUDIO Guðmundar,
Einholti2).
»Þeir skera svampinn alveg eins og
maður vill og sauma utan um hann líka, ef
maður bara vill.«v^?
rjm »Já, Lystadún svampdýnur...«
»Hættu nú aö tala, elskan mín>
efni til að spá í
LYSTADÚNVERKSMIÐJAN DUGGUVOGI 8 SÍMI 846 55
Gefin hafa verið I hjónaband af I Bústaðakirkju hafa verið gefin
séra Hjalta Hugasyni ungfrú Vig- saman i hjónaband af séra Ólafi
dls Eyjólfsdóttir og Sigurjón Skúlasyni ungfrú Guðrún T.
Kárason. (STUDIO Guðmundar, Glsladóttir og Pálmi Bragason.
Einholti 2). Heimili þeirra verður aö Asgarði
161. (STUDIO Guðmundar, Ein-
holti 2).
I Laugarneskirkju hafa verið 1 Grindavikurkirkju hafa verið
gefin saman I hjónaband af séra gefin saman í hjónaband af séra
Garðari Þorsteinssyni ungfrú Jóni Arna Sigurðssyni ungfrú
Viktoria Dagbjartsdóttir og Kristin ólafsdóttir og Jón Sig-
Július Þ. Júliusson. (STUDIO urðsson. (STUDIO Guðmundar,
Guðmundar, Einholti 2). Einholti 2).
Málfrlöur Vilbergsdóttir og Þrá- I Bústaðakirkju hafa verið gefin
mn Hjálmarsson voru nýlega gef- 'saman I hjónaband af séra Garð-
in saman i hjónaband af sr. Guð- ari Svavarssyni ungfrú Eyrún
mundi Þorsteinssyni i Arbæjar- Ásta Bergsdóttir og ólafur Jón
kirkju. Heimili ungu hjónanna er Guðjónssön: Heimili þeirra verð-
að Kletti i Geiradal. ur Spóahólum 20, Rvk
(Ljósm. MATS Laugavegi 178) (STUDIO Guðmundar, Einholti
2.)
\br í Reykjavík
Við bjóðum landsmenn velkomna til Reykjavíkur. Vekjum athygli á
þeim sérstöku vorkjörum, sem við bjóðum nú á gistingu.
Leitið upplýsinga, - hafið samband við okkur, eða umboðsskrifstofur
Flugleiða um land allt.
HOTEL
LOFTLEÍÐIR
Reykjavíkurflugvelli. Sími 22322
Suðurlandsbraut 2. Sími 82200