Tíminn - 13.05.1978, Page 27
Laugardagur 13. maí 1978.
27
Vaða Listahátíðarmenn
reyk?
Nú mun ákveðið að popp
hljómsveitin Smokie sé
væntanleg á Listahátið í
sumar. Þykir undirrituðum
rétt að koma þeirri spurn-
ingu á framfæri, hvort ekki
verði að gera einhverjar
lágmarkskröfur til þeirra
hljómsveita sem fengnar
eru hingað á Listahátíð, eða
halda forráðamenn Lista-
hátíðar, að það sem Smokie
hafa upp á að bjóða, sé list?
Ef svo er ekki, hljóta for-
ráðamenn Listahátíðar að
vaða reyk er þeir hlutast til
um að fá þessa tilteknu
hljómsveit hingað til lands.
—ESE
liljómsveitin Smokie — Njóta mikilla vinsælda f Þýzkalandi, en þar
hefur ekki þurft aö sýna mikiö annaö en „fögur smetti” til þess aö
komast á toppinn.
—ESE
This Year's Model - Elvis
Costello The Attractions RAD 2/
FALKINN
,This Year’s model”
Elvis
Costello and The Attractions, er ein boy you’re touching
I’ll be at the keyhole outside your Margir texta C-ostellos fjalla um
bedroom door. kynlifiö i textum sem þessum og
You think that I don’t know the öörum álika ismeygilegum og
mest auglýsta hljómplata, sem
nokkur „new wave” listamaöur be watching.
hefur sent frá sér til þessa.
Arangurinn er i fullu samræmi viö
auglýsinguna, þvi aö „This year’s
niodel” hefur nú um nokkurt skeiö
veriö á lista yfir söluhæstu plötur i
Bretlandi og þó viöar væri leitaö.
En i sjálfu sér nægir auglýsingin
ekki ein til þessaöum metsöluplötu
sé að ræöa, hæfileikar veröa aö
vera fyrir hendi og af þeim hefur
Elvis Costello gnótt.
This Year’s model er önnur stóra
plata Costello og er frami hans
undraverður. Á plötunni er hvert
lagið ööru betra og textar góöir.
Hljóöfæraleikur er góöur og söngur
sömuleiðis. Þá er stjórn upptöku I
höndum Nick Lowe og hann er
þekktur fyrir allt annaö en hand-
vömm.
Tónlistin á This year’s model
spannar öll sviö rokktónlistarinnar
allt frá Buddy Holly til þess sem 10
cc eru aö gera. Costello leggur
mikið upp úr textum og eru margir
þeirra mjög góöir, eins og eftirfar-
andi linur bera vitni:
Later in the evening, when
arrangements are made.
þannig er This yer’s model —
But I’ll be at the video and I will tsmeygilega góö.
-ESE
★ ★ ★ ★ +
Please don’t touch - Steve Haekett
CHR1176/
FÁLKINN
Steve Hackett fyrrum gitarleik-
ari hljómsveitarinnar Genesis lét
svo um mælt er hann yfirgaf hljóm-
sveitina, að hann væri hreinlega
orðinn leiöur á hvernig Genesis
heppnaöist allt. Hann langaði til aö
reyna sig viö eitthvaö nýtt og koma
eigin verkum á framfæri. Siöan
hefur Genesis gefiö út hljómplötu
sem „heppnaðist” rétt eins og allar
hinar þrátt fyrir aö .. þá voru aö-
eins eftir þrir.. Og nú hefur Hackett
lika gefiö út hljómplötu, „Please
don’t touch”, og sannar meö henni
aö ákvöröun hans hefur án efa ver-
iö rétt. Hackett kemst vægast sagt
mjög vel frá þessari plötu. Of-
metnaöur hans er ckki meiri en
svo, aö þar sem hann treystir öör-
um betur en sjálfum sér fær hann
aöstoð. Útkoman er mjög góö
plata, fjölbreytileg en þó nægilega
heilsteypt. Lögin eru flest mjög
góö, sum verulega skemmtileg,
önnur skemmtilega athyglisverö.
KEJ
Sinfóníuhljómsveit íslands
Tón/eikar
i Háskólabiói fimmtudaginn 18. mai kl.
20.30.
Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN
Einleikari EMIL GILELS
Efnisskrá: Sjostakovitsj — Sinfónia nr. 12
Grieg — Pianókonsert
Aðgöngumiðar i bókabúð Lárusar Blöndal Skólavöröustig
og Eymundsson Austurstræti.
Aðalfundur
Sölusambands islenzkra fiskframleiðenda
verður haldinn i hliðarsal Hótel Sögu
fimmtudaginn 8. júni n.k. og hefst kl. 10
árdegis.
Dagskrá samkvæmt félagslögum
Lagabreytingar.
Stjórn Sölusambands islenzkra fiskfram-
leiðenda
Leiguíbúðir á
Hjónagörðum
Félagsstofnun stúdenta auglýsir lausar til
leigu fyrir stúdenta við nám i Háskóla ís-
lands og annað námsfólk 2ja herbergja
ibúðir í Hjónagörðum við Suðurgötu.
íbúðirnar eru lausar frá 1. júli, 1. ágúst og
1. september.
Leiga á mánuði er nú kr. 21.500, en mun
hækka 1. sept. Kostnaður vegna hita, raf-
magns og ræstingar er ekki innifalinn.
Leiga og áætlaður kostnaður vegna hita,
rafmagns og ræstingar greiðist fyrirfram
einn mánuð i senn.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu Félagsstofnunar stúdenta, sem jafn-
framt veitir frekari upplýsingar. Um-
sóknarfrestur er til 4. júni n.k.
Félagsstofnun stúdenta,
Stúdentaheimilinu v/Hringbraut,
simi 16482.
Garðyrkjuráðunautur
Samband sunnlenzkra kvenna og samtök
sunnlenzkra sveitafélaga hafa ráðið til
starfa garðyrkjufræðing i sumar.
Mun hann aðstoða ibúa þéttbýlis sveita-
félaga með skipulag á lóðum og veita al-
mennar upplýsingar til ibúa varðandi
garðrækt.
Einnig mun hann halda fundi með ibúum á
hverjum stað og verða fundirnir auglýstir
sérstaklega siðar.
íbúar eru beðnir að hafa samband við
eftirtalda aðila ef þeir óska eftir þessari
þjónustu:
Vik i Mýrdal:
Sigriður Sigurgisladóttir, simi 7118
Hvolsvöllur:
Rannveig Baldvinsdóttir, simi 5134
Hella:
Anna Bjarnason, simi 5889
Selfoss:
Hildur Ingvarsdóttir, simi 1545
Eyrarbakki:
Guðfinna Sveinsdóttir, simi 3139
Stokkseyri:
Margrét Frimannsdóttir, simi 3244
Hveragerði:
Gréta Úrban, simi 4338
Þorlákshöfn:
Edda Pálsdóttir, simi 3767.