Tíminn - 13.05.1978, Síða 28
28
Laugardagur 13. mal 1978.
Tarkett dúkar
meö millilagi. Sterkt. Auðvelt i hreinsun. — Fyrir: Eld-
■ hús, skóla, rakarastofur, verzlanir, sjúkrahús og m.fl.
BVGGIR *Vf
Grensasvegi 12
Hrossin
hafi
ekki
forgang
Alyktun um
Hólai
Hjaltadal
A eftirfarandi leiö ályktaði
fundur i hreppsnefnd Hólahrepps
fyrir skömmu um „Hólamáliö”.
,,Hrq>psnefnd Hólahrepps lýsir
yfir megnustu óánægju með þa'ö
aö uppbyggingu Hóla i Hjaltadal
eigi aö hefja meö hesthússbygg-
ingu. Nefiidin telur aö staöa
Bændaskóláns á Hólum sé svo
veik um þessar mundir, aö bygg-
ing hesthúss geti leitt til þess aö
Bændaskólinn sem slikur yröi
lagöur niöur. Hreppsnefndin telur
þvi lifshagsmunamál fyrir
Bændaskólann, aö uppbygging
Hóla hefjist meö þvi aö styrkja
hann i sessi sem alhliða kennslu-
stofnun i landbúnaði.
Lýsir einnig fundurinn furöu
sinni á aö fjárveitingum til fram-
kvæmda á Hólum skuli variö til
byggingar yfir aöra stofnun á
staðnum sem er Hrossakynbóta-
bú rikisins.
Auglýsing um
framboðsfrest í
Verð vinnu-
véla áttfaldazt
Reykjavík
Framboðslistum við Alþingiskosningarn-
ar, sem fram eiga að fara 25. júni 1978,
skal skilað til oddvita yfírkjörstjórnar Páls
Lindal, Bergstaðastræti 81, eigi siðar en
miðvikudaginn 24. maí n.k. A framboðs-
si: lista skal skilgreina umboðsmenn lista,
sem hlut á að máli.
í yfirkjörstjórn Reykjavikur
Páll Lindal
Sigurður Baldursson, Jón A. ólafsson,
Guðjón Styrkársson, Hjörtur Torfason.
ensk gólf teppi
frá Gilt Edge og CMC
Vió bjóóum fjölbreytt úrval gólfteppa
frá Gilt Edge og CMC til afgreióslu strax;
og einnig má panta eftir myndalista
meó stuttum afgreióslufresti.
Festió ekki kaup á gólfteppum, án þess
aó kynna yóur þessi gæóateppi -
______SkeHánJ
GÓLFTEPPADEILIM SMIÐJUVEGI6
frá þvi 1970
Aðalfundur Félags vinnuvéla-
eigenda var haldinn á Hótel Esju
þann 29. apf-il sl. Auk venjulegra
aðalfundarstarfa voru ýmis al-
menn hagsmunamál félags-
manna reifuð, svo sem skortur á
stofnlánum til kaupa á vinnuvél-
um og mismunun, sem á sér stað
á þeim vettvangi, svo og hinn ill-
ræmdi 44% söluskattur, sem
lagður er á vinnuvélar. Varöandi
lánamál t.d. var á þaö bent, að
vinnuvélar hafa um þaö bil átt-
faldazt i verði frá árinu 1970, sem
þýðir að hafi vinnuvél verið keypt
fyrir 4 milljónir þá, kostar sams
konar vél i dag um 32 milljónir.
Félag vinnuvélaeigenda var
stofnaö 7. des. 1953 og veröur þvi
25ársá þessuári.Stjórn félagsins
var öll endurkosin og er hún
þannig skipuö: Formaður Jón G.
Halldórsson, öli Pálsson, Stein-
grlmur Jónasson, Marinó P.
Sigurpálsson og Guðni Sigfússon.
SMPAUTGtRO RlhlSINS
M.s. Esja
fer frá Reykjavik miöviku-
daginn 17. þ.m. vestur um
land tii isafjarðar og tekur
vörur á eftirtaldar hafnir:
Patreksfjörö, (Tálknafjörö
og Bildudal um Patreks-
fjörö), Þingeyri, Flateyri,
Súgandafjörö, Bolungarvik
og isafjörö.
Móttaka
alla virka daga nema
laugardag til 16. þ.m.
M.s. Hekla
fer frá Reykjavik föstudag-
inn 19. þ.m. austur um land
til Vopnafjaröar og tekur
vörur á eftirtaldar hafnir:
Vestmannaeyjar,Hornafjörö,
Djúpavog, Breiödalsvik,
Stöövarfjörö, Fáskrúösfjörö,
Reyöarfjörö, Eskifjörö, Nes-
kaupstaö, Seyöisfjörö,
Borgarfjörö-eystri og
Vopnafjörö.
Móttaka
alla virka daga nema
laugardag til 18. þ.m.
RÍKISSPÍTALAftNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
LÆKNARITARI óskast nú þegar á
Hátúnsdeild. Hálft eða fullt starf
eftir atvikum. Stúdentspróf eða
hliðstæð menntun áskilin, ásamt
góðri vélritunarkunnáttu.
Umsóknir sendist til starfsmanna-
stjóra, sem veitir nánari upplýs-
ingar i sima 29000.
KLEPPSSPÍTALINN
LÆKNAFULLTRGI óskast nú þeg-
ar á spitalann. Stúdentspróf eða
hliðstæð menntun áskilin, ásamt
góðri vélritunarkunnáttu.
Umsóknir berist til læknafulltrúa
spítalans, sem veitir nánari upplýs-
ingar i sima 38160.
Reykjavik, 14. mai 1978
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000
Vinnuvélar til sölu
KRANABILAN:
ALLEN 18 tonna árg. ’68 og ’70
ALLEN 15 tonna árg. ’64
GLUSSABÓMUKRANI 30 tonna árg. '73
BYGGINGARKRANAR:
Ýmsar geröir og Stæröir á mjög hagstæöum veröum.
HJÓLA- OG BELTAGRÖFUR:
Fjölbreytt úrval á hagstæöu - veröi.
SÉRÞJÓNUSTA — VARAHLUTIR
Hraöafgreiösla varahluta I allar geröir vinnuvéla
Utvegum og seljum allar geröir vinnuvéla
Hafiö samband og leitiö nánari upplýsinga.
RAGNAR BERNBURG — vélasala,
Laugavegi 22, simi 27020, kvöldsimi 82933.
+
Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi
Guðmundur Löve
veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 16.
mai kl. 15.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á Minningarsjóö Ör-
yrkjabandalagsins. RannveigLöve
SigrúnLöve LeóE.Löve
Jóhann ólafsson Eygló Guömundsdóttir
Karl Löve Jóhannssón ' Guömundur Löve
Elin Jóhannsdóttir Yrsa Björt Löve
Ólafur Jóhannsson AskeilYngvi Löve
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinsemd viö
andlát og útför konu minnar og móöur okkar
Ástu Dórotheu Jónasdóttur
Eyri, Eskifiröi.
Ari Hallgrimsson
Haligrimur Arason, Lina Bjarnadóttir,
Klara Aradóttir, Frank Locklear
og barnabörn
Innilegar þakkir færum viö öllum þeim er sýndu okkur
samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar,
tengdamóöur og ömmu
Vilborgar Júliönu Guðmundsdóttur
frá Seyöisfiröi
Óskar Magnússon, Sigriöur Halidórsdóttir,
Viihelmina Magnúsdóttir, Guömundur Guömundsson,
Oddný M. Waage, Kjartan Waage,
Guöný Magnúsdóttir, Vilberg Vilbergsson
Gunnar Magnússon, Gísifna Þórarinsdóttir,
Ólafur Magnússon, Fríöa Valdimarsdóttir,
Helga Magnúsdóttir, Guömundur Hermanns,
Ottó M. Þorgilsson, Svandis Gunnarsdóttir,
Hrefna Magnúsdóttir, Hannes Jónsson
og barnabörn