Tíminn - 13.05.1978, Page 34

Tíminn - 13.05.1978, Page 34
34 Laugardagur 13. maí 1978. Utboð Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans i Breið- holti óskar eftir tilboðum i lokafrágang annarrar og þriðju hæðar d-álmu við Fjöl- brautaskólann i Breiðholti. Útboðsgögn verða afhent á teiknistofunni Ark-Hönn s.f., Óðinsgötu 7, gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 11, mánudaginn 29. mai n.k., en þá verða þau öþnuð. Utboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis Hitaveitu Akureyr- ar, 6. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88 b, Akureyri frá og með þriðjudeginum 16. mai 1978, gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Akureyr- arbæjar Geislagötu 9, Akureyri, föstu- daginn 26. mai 1978, kl. 11 f.h. Hitaveita Akureyrar Tækniskóli íslands áætlar þessar námsbrautir skólaárið 78/79: Menntun tæknifræðinga eftir raungreina- deildarpróf eða stúdentspróf tekur i bygg- ingum u.þ.b. 3 1/2 ár. í rafmagni og vélum tekur námið eitt ár heima og tvö erlendis. Gerðar eru kröfur um verkkunnáttu. Menntun tækna i byggingum, rafmagni og vélum fer fram á einu og hálfu ári eftir eins árs undirbúningsnám. Gerðar eru kröfur um verkkunnáttu. Menntun meinatækna fer fram á tveim árum eftir stúdentspróf eða 'raungreina- deildarpróf. Námið tekur eitt venjulegt skólaár og að þvi loknu starfsþjálfun með fræðilegu ivafi. Menntun útgerðartækna er með megin- áherslu á viðskiptamál. Hraðferð fyrir stúdenta tekur eitt ár. Eðlilegur námstimi fyrir stýrimenn 3. stigs er eitt og hálft ár og námstimi fyrir aðra fer eftir undirbún- ingsmenntun þeirra. Almennt undirbúningsnám. Lesið er til raungreinadeildarprófs á tveim árum. Áður þarf að vera lokið almennu námi (i tungumálum, stærðfr., eðlisfr. og efnafr.) sem fram fer i iðnskóla eða er sambæri- legt. Þessi menntun fer einnig fram i Iðn- skólanum á Akureyri, Þórunnarstræti, simi (96)21663 og i Iðnskólanum á Isafirði, Suðurgötu, Simi (94)3815. Undirbúni'ngsnám frá öðrum skólum er metið sérstaklega. Skólaárið stendur frá 1. sept. til 31. mai. Umsóknir ber að skrifa á eyðublöð, sem skólinn gefur út. Eigi siðar en 10. júni þurfa umsóknir að hafa borizt skólanum og verður þeim svarað fyrir 15. júni. Eyðublöðin fást póstsend ef þess er óskað. Simi (91)84933, kl. 8-16. Starfræksla allra námsbrauta er bundin fyrirvara um þátttöku og húsrými. Iðnsveinar ganga fyrir eftir þvi sem við á. Tækniskóli íslands Höfðabakka 9, Reykjavik Rektor. Kirkjan Guðsþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi um Hvitasunn- una, 14. og 15. mai 1978. Árbæjarprestakall: Hvita- sunnudagur: Hátiðaguðsþjón- usta i Safnarðarheimili Ar- bæjarsóknar kl. 11 árd. (ath. breyttan messutima). Séra Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Hvitasunnu- dagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. Breiðholtsprestakall: Hvita- sunnudagur: Messa i Breið- holtsskóla kl. 11 i umsjá séra^ Hreins Hjartarsonar. Sóknar- prestur. Bústaðakirkja: Hvitasunnu- dagur: Guðsþjónusta kl. 2. Annar i Hvitasunnu: Guðs- þjónusta kl. 2 Organleikari við messurnar: Guðni Þ. Guð- mundsson. Séra Ólafur Skúla- son. Dómkirkjan: Hvitasunnudag- ur kl. 11: Hátiðamessa. Séra Þórir Stephensen. Kl. 2: Há- tiðamessa. Séra Hjalti Guð- mundsson. Annar i Hvita- sunnu. Kl. 11: Hátiðamessa. Séra Hjalti Guðmundsson. Einsöngvarakórinn syngur við messurnar. Landakotsspitali: kl. 10 Messa. Séra Hjalti Guð- mundsson. Fclla- og Ilólaprestakall: Hvitasunnudagur: Hátiða- guðsþjónusta i safnaðarheim- ilinu að Keilufelli 1 kl. 2 siðd. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Hvitasunnu- dagur: Hátiðamessa kl. 11. Annar i Hvitasunnu: Messa á Grensásdeild Borgarspitalans kl. 10:30. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Hallgriinskirkja: Hvitasunnu- dagur: Hátiðamessa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson Hátiðamessa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson. Landspitalinn: Messa kl. 10. Séra Karl Sigurbjörnsson. Annar i Hvitasunnu: Messa kl. 11. Séra Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Hvitasunnu- dagur: Messa kl. 11 árd. Séra Arngrimur Jónsson. Annar i Hvitasunnu: Messa kl. 11 árd. Séra Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja: Hvitasunnu- dagur: Hátiðaguðsþjónusta kl. 2. Annar i Hvitasunnu: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Langholtsprcstakall: Hvita- sunnudagur kl. 2 hátíðaguðs- þjónusta. I stól: Gunnlaugur Snævarr, kennari. Garðar Cortes flytur hátiðatónið meö kór kirkjunnar. Við orgelið: Jón Stefánsson. Sig. Haukur Guöjónsson. Annar dagur hvitasunnu kl. 10:30 barna- samkoma. Séra Arelius Niels- son. Kl. 2 guðsþjónusta. t stól: Sig. Haukur Guðjónsson. Við orgelið: Jón Stefánsson. Laugarnesprestakall: Hvita- sunnudagur: Guðsþjónusta að Hátúni 10 b (Landspitaladeild- um) kl. 10. Hátiðaguðsþjón- usta i kirkjunni kl. 11. Sóknar- prestur. Neskirkja: Hvitasunnudagur: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Annar i Hvitasunnu. Hátiðaguðs- þjónusta kl. 2 e.h. Séra Guð- mundur Öskar Ólafsson. Frikirkjan Reykjavik: Hvita- sunnudagur. Hátiðamessa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Seltjarnarnessókn: Hátiðaguðsþjónusta á hvita- sunnudag kl. 11. árdegis i Fé- lagsheimilinu. Séra Frank M. Halldórsson. Eyrarbakkakirkja: Hvita- sunnudagur, guðsþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Guðs- þjónusta annan i hvltasunnu kl. 2 s.d. Sóknarprestur. Gaulverjabæj arkirkja: Hvitasunnudag guðsþjónusta ferming kl. 2 s.d. Barnaguðs- þjónustan fellur niður. Sóknarprestur. Hallgrimskirkja Saurbæ: Messa hvitasunnudag kl. 14. Ferming og altarisganga. Séra Jón Einarsson Leirárkb-kja: Messa hvita- sunnudag kl. 11 árd. Séra Jón Einarsson Innrahólmskirkja: Messa annan ihvitasunnu kl. 14. Séra Jón Einarsson. Hafnarfjarðarkirkja: Hvita- sunnudagur hátiðaguðs- þjónusta kl. 11. Séra Sigurður H. Guðmundsson. Hátiðaguðs- þjónusta kl. 2. Séra Gunnþór Ingason. Annar I hvitasunnu. Skirnar- messa kl. 3. Séra Gunnþór Ingason. Heilsuhæli N.L.F.Í. Hvera- gerði: Messa 2 hvitasunnudag 15. mai kl. 11. Sóknarprestur. Filadelf iakirkjan : Hátiða- guðsþjónusta 1. og 2.hvita- sunnudag kl. 20.00.Fjölbreytt dagskrá i tali og tónum. Einar J. Gislason. frá okkur ♦ komió eöa hringiÖ, gerumtilboö > . x , , sterk og stílhrein |\ I h T. stálhúsgögn Kirkjusandi sími 35005 ®SANYO BILTÆKI Hámarksgæði — Ótrúlega lágt verð F-8088 kr. Útvarp með langbylgju, miðbylgju, stuttbylgju og FM-bylgju með þremur 28.000 forvölum. Tónstillir. útgangur 6 wött. Pt;AV L W WDÍf J6C1 Ff_4306 Sambyggt útvarps- og segulband með langbylgju, miðbylgju og FM-bylgju. kr. 58.000 Útgangur 2x7,5 wött. Tónstillir. Jensen eða Sanyo bílahátalarar Kotstrandarkirkja: Messa 2 hvitasunnudag 15. mai kl. 2. Sóknarprestur. Kirkja Óháðasafnaðarins: Hátiðamessa kl. 11 á hvita- sunnudag. Séra Emil Bj örnsson. Keflavikurkirkja: Hvita- sunnudagur. Hátiðaguðsþjón- usta kl. 2 s.d. Sóknarprestur. Frikirkjan i Hafnarfiröi. Hvltasunnudagur hátiðaguðs- þjónusta kl. 2 s.d. Séra Magnús Guðjónsson. LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SVIÐI BÍLHLJÓMTÆKJA mnai Sfy>£etWjon h.f. ^SANYO

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.