Tíminn - 13.05.1978, Page 39

Tíminn - 13.05.1978, Page 39
Laugardagur 13. mal 1978. 39 flokksstarfið Mosfellssveit Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins er aö Barrholti 35. Skrifstofan verður opin frá kl. 14 til 17 daglega fyrst um sinn. Stuðningsmenn flokksins eru beðnir að gera vart við sig í sfma 66593. Kópavogur Skrifstofan að Neðstutröð 4 er opin frá kl. 10-19 mánudaga til föstudaga. Simar 41590 og 44920. Opiö hús i kvöld. Framsóknar- fólk er hvatt til að mæta. Takið meö ykkur gesti. Stjórnir félaganna. X-B Kosningasjóður X-B Framlögum i kosningasjóð vegna væntanlegra alþingis- og' borgarstjórnarkosninga i Reykjavik veitt móttaka á skrifstofu Fulltrúaráðsins að Rauðarárstig 18. simi 24480. Fulltrúarráð Framsóknarfélagana i Reykjavik. Framsóknarfélag Akureyrar B'ramvegis verður skrifstofan opin á milli kl. 13 og 19 virka daga. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að lita inn og kynna sér starfsemina. Stjórnin. Framsóknarfélag Sauðárkróks Skrifstofan I Framsóknarhúsinu verður opin alla daga kl. 20.00- 22.00 næstu viku. Litið inn og stuðlið að góðum árangri I kosningunum. Siminn er 5374. Sjálfboðaliðar Framsóknarflokkinn vantar sjálfboðaliða til ýmissa starfa strax i dag. Hafið samband við skrifstofuna Rauðarárstig 18, simi: 24480 °S 27446' Kosingastjórn. Austurland — Kosningaskrifstofan Kosningaskrifstofa framsóknarmanna á Austurlandi er að Laufási 6 Egilsstöðum,simi 97-1229. Skrifstofan er opin frá kl. 19-22 fyrst um sinn. Kosningastjóri er Páll Lárusson Dalvík Skrifstofa B-listans að Karlsrauðatorgi (noröurenda) verður op- in öll kvöld frá og með 16 mai frá kl. 20-22. . Efstu menn listans verða til viðtals á staðnum á sama tima. Siminn er 6-13-57. Kosningaskrifstofa á Selfossi Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna á Selfossi að Eyr- arvegi 15 verður alltaf opin eftir kl. 13. Siminn er 99-1249. -»--------------------------------:----- Kosningaskrifstofa Vesturlandi Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna i Vesturlandskjör- dæmi að Berugötu 12 Borgarnesi verður opin kl. 14-16 fyrst um sinn. Simi á skrifstofunni er 93-7268 og heimasími kosningastjóra 93-7195 Kjördæmissambandið Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps Skrifstofan Goðatúni 2 verður opin alla virka daga frá kl. 6 til 7 nema laugardaga frá kl. 2 til 6. Allt stuðningsfólk hvatt til að koma á skrifstofuna. Kosningaskrifstofa Framsóknarfélags Grindavíkur hefur verið opnuð að Hvassahrauni 9. Opnunartimi er frá kl. 16 til 18 og 20 til 22 alla daga, simi 92-8211. Kosningaskrifstofa á Seltjarnarnesi Kosningaskrifstofa H-listans vinstrimanna og óháðra á Seltjarn- arnesi er I Bollagörðum, simi 27174. Skrifstofan er opin frá kl 20- 22. Laugardaga frá kl. 14-18. Stuðningsmenn H-listans hafi sam- band við skrifstofuna. sjonvarp Laugardagur 13. mai 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On WeGoEnskukennsla. 26. þáttur endursýndur. 18.30 Skýjum ofar Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur i sex þáttum. Lokaþáttur. Nissi. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 A vorkvöldi (L) Umsjónarmenn Ólafur Ragnarsson og Tage Ammendrup. 21.20 Karlmennska ogkvenna- dyggðir (L) Talið er, að menn eyði að meðaltali átta árum ævi sinnar i að horfa á sjónvarp. 1 þessari brezku mynd er fjallað á kaldhæð- inn hátt um áhrifamátt fjöl- miðla, einkum sjónvarps og kvikmynda, þegar fjallaðer um hlutverkaskiptan karls og konu. Þýðandi og þulur Briet Héðinsdóttir. 22.00 Gömlu kempurnar enn á ferð (L) (The Over-The-Hill Gang Rides Again) Banda- riskur „vestri” i léttum dúr, eins konar framhald af sjónvarpsmyndinni „Gömlu kempurnar”, sem sýnd var 14. april siðastliðinn. Aðal- hlutverk Walter Brennan, Fred Astaire og Edgar Buchanan. Riddararliðarn- ir fregna, að fornvinur þeirra sé að fara i' hundana. Þeir dusta þvi' rykið af marghleypunum, söðla gæðinga sina og þeysa á vit nýrra ævintýra. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.25 Dagskrárlok hljóðvarp Laugardagur 13. mai 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfim i kl. 7.15 og 8.30. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óska- lög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdótör kynnir. Barnatimikl. 11.20: Umsjón: Gunnvör Braga. Meðal annars verður kynnt efnisem áboðstólum verður I sumar. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Hjalti Jón Sveinsson kynnir dag- skrá útvarps og sjónvarps. 15.00 M iðdeg is tónl ei ka r . David Bartov og Inger Wikström leika Svitu op. 10 lyrir fiðlu óg pianó eftir Christian Sinding. Robert Tear syngur Ijjóðasöngva op. 39 eftir Robert Schu- mann, Philip Ledger ieikur með á pianó. 15.40 islenzkt mál. Jón Aðal- steinn 'Jónsson flytur þátt- inn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöuríregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Knskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Barnalög. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnú'. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Kréttaauki. Til- kynningar. 19.35 N'ið lleklurætur. Haraldur Runólfsson i Hól- um á Rangárvöllum rekur minningar sinar. Anna'r þáttur. — Umsjón: Jón R. Hjálmarsson. 20.05 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljöðaþáltur. Umsjón: Jóhann Hjálmarsson. 21.00 \ insæl dægurlög á klassiska visu. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna og kór flytja. 21.40 Teboð. Um félagsleg áhrif tónlistar. Sigmar B. Hauksson ræðir við Geir Vilhjálmsson sálfræðúig og Ragnar Björnsson organ- leikara. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Húsvíkingar Skrifstofa Framsóknarfiokksins að Garðarsbraut 5 verður fram- vegis opin sem hér segir: Mánudaga frá kl. 18-19. Miðvikudaga frá kl. 18-19. Fimmtudaga kl. 20-22. Laugardaga kl. 17-19. Við viljum sérstaklega minna á að bæjarfulltrúar flokksins eru til viðtals á miðvikudögum kl. 18-19. Stuðningsmenn eru hvattir til að lita inn. Framsóknarfélag Húsavikur. Seyðisfjörður — Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa framsóknarmanna á Seyöisfirði er að Norðurgötu 3. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin frá kl. 20-22. Kosningastjóri er Jóhann Hansson. Simi á skrifstofunni er 97- 2249. Siglufjörður Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins Aðalgötu 14 er opin daglega kl. 17.00-19.00. Simi 71228. Stuðningsmenn litið inn og leggið baráttunni lið. Utankjörstaðakosning Verður þú heima á kjördag? ef ekki kjóstu sem fyrst. Kosið er hjá hreppsstjórum, sýslu- mönnum og bæjarfógetum. 1 Reykjavik hjá bæjarfógeta i gamla Miðbæjarskólanum við Tjörnina. Opið virka daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Sunnudaga og helga daga kl. 14.00-18.00. Utankjörstaðasimar á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18 eru 29591 — 29551 — 29592 og 24480 Akranes Framsóknarmenn á Akranesi hafa opnað kosningaskrifstofu i Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Skrifstofan verður opin fyrst um sinn kl. 16.00-19.00 og 20.00- 22.00, nema miðvikudaga verður hún opin kl. 14.00-17.00. Simi 2050. Stuðningsfólk er hvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Keflavík Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna er að Austurgötu 26 (Framsóknarhúsinu). Opið mánudaga til föstudaga kl. 16.00-22.00 Laugardaea kl 14.00-18.00. Simi 1070. Patreksfjörður — Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa framsóknarmanna á Patreksfirði verður að Aðalstræti 15. Simi 94-1460. Kosningastjóri Lovisa Guðmunds- dóttir. Ritgerð um breytingar á réttarstöðu Grænlands Auglýst hefur verið veiting styrkja þeirra er Atlantshafs- bandalagið veitir árlega til fræði- rannsókna i aðildarrikjum bandaiagsins. Hefur Guðmundur Alfreðsson lögfræðingur, hlotið styrk þennan nú til að vinna að ritgerð er fjallar um fyrirsjáan- legar breytingar á réttarstöðu Grænlands. 0 Búskapur það um sláttinn og á haustin. A vetrum er vinnan hins vegar jafnari, þó alltaf sé að nógu að huga. Sólrún benti á mikið misrétti, sem er i skattalögum milli húsmæðra i sveit, sem vinna að bústörfum og húsmæðra sem vinna hjá öðrum. Þær sem vinna hjá öðrum þurfa ekki að telja nema helming af launum sinum fram til skatts Þær sem vinna að bústörfum fá hins vegar aldrei meir en 10% af launatekjum búsins skattfrjáls. Algengast er þó að konur ynnu mun meir að bústörfum, enda væri ekki unnt aö reka meöal- stór eða stærri bú nema með mikilli vinnu húsmóður. Það er erfitt að standa i bú- skap i' dag, sagði Sólrún, og maöur verður að leggja hart að sér. Sérstaklega er erfitt meðan staðið er i mikilli uppbyggingu og fyrst á eftir. Til að létta undir með okkur er ég nú i hálfu starfi á simstöðinni á Kirkjubæjar- klaustri og vinn þar vaktavinnu. — En þótt við ýmsa erfiðleika sé að etja og afkoman sé ekki alltaf sem bezt vil ég þó hvergi annars staðar vera en i sveit. Vinnan þar er miklu innihalds- rikari en önnur vinna. Ég hef mikla ánægju af þvi aö umgang- ast skepnurnar og sauöburður- inn er dásamlegur timi, þótt þá þurfi að leggja nótt viö dag i vinnu. Stundum koma þó daprar stundir, t.d. þegar lömb veikjast og devja. Maður leggur sig fram við að halda lifinu i þessum litlu vinum sinum. ef lamb deyr þá hugsar maður ekki um þann fjárhagslega skaöa, sem af sliku leiðir, heldur um lífið sem þarna var að fjara út. Mó.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.