Tíminn - 13.05.1978, Qupperneq 40
Sýrð eik er
sígild eign
TRÍSMIDJAN MBIDUR
SÍÐUMÚLA 30 ■ SIMl: 86822
FÆRIBANDAREIMAR
í METRATAU m
LANDVÉLAR HF.
Smiðjuvegi 66. Sími: 76600.
Laugardagur 13. maí 1978 62. árgangur—99. tölublað.
SIMI 2 88 66
Samkvæmt markabskönnun ibnaöarnefndar J.C. telja Islenzkir neytendur aö innlendar vörur séu
ódýrári en þær eriendu. Hins vegar teljá þeir innflutta vöru gæöameiri.
Eru íslenzkar vörur ódýrari?
GV — Samkvæmt markaöskönn-
un á tíu islenzkum vörumerkjum
sem iönaöarnefnd Junior
Chamber i Reykjavik lét gera,
teljaflestir sem kaupa innlendar
vörur aö þær séu ódýrari en
erlendar, og þeir sem kaupa
erlendar vörur, telja þær yfirleitt
ekki ódýrari en þær islenzku.
„Ætla mætti að neytendur séu
alls ekki búnir aö glata verðskyn-
inu, en kaupa dýrari vöru vitandi
vits,en þá með þaö fyrir augum,
aö þeir séu að kaupa betri vöru”,
segir iniðurstöðum nefndarinnar.
Könnunin miöaöist við allar
fjölskyldur i Reykjavik og voru
150 manns i verzlunarhugleiöing-
um spurð um hvert merki. Af
skiljanlegum ástæöum er. ekki
hægt að birta nöfn þessara.
Samkvæmt lögum um rannsóknir
i þágu atvinnuveganna ber Rann-
sóknaráöi rikisins að stuöla að
kynningu á islenzkri rannsókna-
starfsemi. t þessu skyni hefur
verið ákveöið að boöa til ársfund-
ar föstudaginn 19. mai næstkom-
andi.
Vilhjálmur Hjálmarsson
menntamálaráöherra, formaður
Rannsóknaráðs rikisins, setur
fundinn, en þvi næst mun Stein-
grimur Hermannsson
framkvæmdastjóri Rannsðkna-
ráðs rikisins skýra frá starfsemi
Rannsóknaráðs og kynna lang-
timaáætlun um rannsóknir i þágu
atvinnuveganna.
Á fundinum munu sérfræðingar
kynna og skýra frá rannsóknum,
sem koma á einn eða annar hátt
viö atvinnulif landsmanna.
Erindin, sem veröa stutt, eru val-
in til þess að gefa hugmyndir um
mikilvægi rannsóknastarfsem-
innar.
Til þessa fundar hefur verið
boðið fulltrúum stjórnvalda og
atvinnuvega og starfandi rann-
sóknamönnum. Jafnframt er
fundurinn opinn almenningi. Er
það von Rannsóknaráös rikisins
að sem flestir noti þetta tækifæri
til þess aö kynnast islenzkri rann-
sóknastarfsemi.
Rannsóknastarfsemi er einn
mikilvægasti þátturinn i þróun
efnahagslifs. Hana þarf að efla,
þannig að hún geti orðið virkur
þáttur viö stefnumörkun og
ákvaröanatöku. Rannsóknastarf-
semin þarf þvi aö tengjast sem
merkja, en almennt má segja að
langflestir þeirra sem spuröir
voru um hvert vörumerki hafi
þekkt viðkomandi merki og voru
þeir á bilinu 52% til 97%. Þar af
voru sex merkjanna á bilinu
66-83%.
„Um hinn þátt könnunarinnar,
hvað varðar söluráðana, má al-
mennt segja að þeir, sem kaupa
erlent telja gæði þeirra vara m jög
mikil þeir sém kaupa innlent eru
aftur á móti ekki eins harðir á
þeirri skoðun að gæði islenzku
vörunnar séu jafn mikii. Undan-
tekningar eru þó rauðkál og safi.”
Það kemur þvi fram i könnunni.
að islenzk fyrirtæki hafa staðið
sig mjög misjafnlega i sam-
keppninni við innflutning, en ef
bezt atvinnulif inu og þjóðfélaginu
almennt. Það er von Rannsókna-
ráðs rikisins að þessi kynningar-
fundur markispor i þá átt”, segir
i fréttatilkynningu Rannsókna-
ráðs rikisins.
allir stæðu sig eins vel og þau
beztu væri engu að kviða.
Sigurð-
ur RE
—farinn á
kolmunna-
veiðar
GV — Viðgerð og prufukeyrslum
á Sigurði RE er nú lokið og sigldi
togarinn úr höfn i Gautaborg i
gær og er förinni heitið á kol-
munnamiðin við Færeyjar. Að
sögn Agústs Einarssonar er áætl-
aður viðgerðarkostnaður nær 200
milljónir króna. Agúst sagði einn-
ig að gera mætti ráð fyrir að ef
unnt hefði veriö aö gera togarann
út á loðnuveiðar i vetur, heföi út-
gerðin skapað um 150-200
milljón króna verðmæti. Sem
kunnugt er hefur Sigurður RE
verið aflahæstur á loðnuvertiðum
undanfarin ár, en skipið varð
ósjófært i desember er bilun varð
i skipsvélinni.
Halldór Sigfússon.
Halldór
skattstjóri
lætur af
störfum
Ilalldór Sigfússon skattstjóri
hefur ákveðið aö láta af embætti
frá og meö 1. ágúst næstkomandi.
Hann hefur gegnt skattstjóra-
embætti i Reykjavík siöan áriö
1934, og mun væntanlega leggja
fram skattskrá Reykvikinga i 45.
sinn, áöur en hann lætur af störf-
um.
Halldór Sigfússon varð sjötugur
2. mai siðast liðinn, en 10. mai
óskaði hann, að sér yrði veitt
lausn frá störfum fyrir aldurs-
sakir.
Halldór var aðeins tuttugu og
sex ára gamall, er hann tók við
skattstjórastarfinu, og mun nú
enginn maður i landinu, er jafn-
lengi hefur gegnt jafnumsvifa-
miklu eimbætti og ábyrgðarstarfi
samfleytt.
Lík mannsins
sem fóst i
Höfnum
ófundið
ESE — Lik mannsins sem
drukknaði i Höfnum s.l.
fimmtudag hefur ekki fundizt
þrátt fyrir ýtarlega leit.
1 gær voru gengnar fjörur, auk
þess sem kafari var fenginn til
leitar.
Að sögn forsvarsmanns björg-
unarsveitarinnar Eldeyjar i
Höfnum þá verður leit haldið
áfram af og til a.m.k. i einn
mánuð þvi að dæmi eru um að lik
af mönnum, sem farizt hafa á.
þessum slóðum hafi ekki rekið á
land fyrr en mánuði siðar.
Benedikt Davíðsson:
Ríkisstj órnin
vill pólitíska
hreyfingu á
gang mála
JB — Sáttasemjari rikisins,
Torfi Hjartarson, hélt tvo fundi
með fulltrúum verkalýðshreyf-
ingarinnar og úr röðum at-
vinnurekenda i gær. Annars
vegar var fundurmeð 10 manna
nefnd ASÍ og vinnuveitendum,
en i hinu tilfellinu með Verka-
mannasambandinu og VSÍ og
VMSS. Nýir fundir hafa verið
boðaðir á miövikudaginn i
næstu viku.
Blaöið ræddi i gær stuttlega
við Benedikt Daviðsson, sem
sæti á i 10 manna nefndinni.
Kom fram i viðtalinu við hann,
að litið hefði gerzt á fundinum
og þetta hafi bara verið undir-
búningsviðræður. Þau mál, sem
forsætisráðherra hefur verið aö
gefa yfirlýsingar um, bar á
góma, en ekki á þann hátt að
hægt væri að tala um að ný
efnisatriði hefðu komið fram.
Ýmsar svona hugmyndir hafa
verið ræddar áður á fundum
okkar, svo þetta er ekkert nýtt
hjá forsætisráðherra”.
Ekki taldi Benedikt liklegt að,
skriður fariað komast á viðræð-’
urnar og sagði að ekki hefði
komið fram neinn raunveruleg-
ur vilji til að leiðrétta kjara-
skerðinguna sem hlauzt af lög-
um rikisstjórnarinnar. Hins
vegar kvað hann það ekki ótrú-
legt, aðrikisstjórnin vildi fá ein-
hverja pólitiska hreyfingu á
gagn mála svona rétt fyrir
'kosningar.
Rannsóknir á nýtingu raf-
orku til flutninga hérlendis
— gerðar með notkun raf magnsbíla fyrir augum
ESE —Hjá verkfræðiskor verk-
fræði- og raunvisindadeildar
Háskóla Islands hefur undan-
farin þrjú ár verið unnið að
rannsóknum á mögulegri nýt-
ingu raforku til flutninga hér-
lendis, og hafa þessar rann-
sóknir einkum verið geröar með
það fyrir augum, að i framtið-
inni verði heppilegt að nota raf-
magnsbila til flutninga og e.t.v.
fleiri nota, s.s. til þjónustu við
almenning.
1 grein sem prófessor Gisli
Jónsson ritar i nýútkomið
fréttabréf Verkfræðingafélags
Islands, segir m.a. um þessi
mál, aö raforku megi nýta til
flestrahluta, en þó hafihérlend-
is á undanförnum árum einung-
is verið notað innflutt eldsneyti
til flutninga, unniö úrþverrandi
orkulindum, og árlega fari mik-
ill gjaldeyrir til kaupa og inn-
flutnings á eldsneyti. Þvi varp-
ar Gisli Jónsson þeirri spurn-
ingu fram hvort ekki sé tima-
bært að kanna hér frekari
möguleika á nýtingu raforkunn-
ar, sem hér sé virkjanleg i mikl-
um mæli um ókomna framtið,
til flutninga.
Gisli bendir á i grein sinni að
aðeins um einn tiundi hluti
vatnsorkulinda landsins hafi
verið nýttur til raforkufram-
leiðslu og nýting jarðvarma i
sama tilgangi sé aðeins rétt á
byrjunarstigi, en ljóst sé aö á
háhitasvæðum landsins liggi i
læöingi mikil orka sem nýtanleg
væri til raforkuframleiöslu.
Er blaðamaður Timans ræddi
viö prófessor Gisla Jónsson
vegna þessa máls i gær, kom
m.a. fram, að á næstu árum
mun orkuþörf aukast gffurlega,
og er nú viöa um heim unniö að
rannsóknum á þvi á hvern hátt
mæta eigi vaxandi orkuþurrð og
hvaðskuli til bragðs taka i þeim
efnum.
Un nokkurra ára skeið hefur
veriö unnið að hönnum raf-
magnsbila erlendis, og sagði
Gisli að t rúlega væru Japanir og
Bandarikjamenn fremstir i
flokki þeirra, sem tekiö hafa
rafmagnsbila i notkun i til-
raunaskyni.
Gislisagðiaðallt bentitil þess
aðrafmagnsbilar yrðu komnir i
almenna notkun innan fárra ára
og nefndi sem dæmi aö banda-
riska stórfyrirtækið General
Motors myndi einhvern timann
á næstu 2-3 árum senda raf-
magnsbila á markað.
Það sem aðallega stendur
notkun rafmagnsbila fyrir þrif-
um er það, að enn hafa ekki
veriö fundnir upp nógu góðir
rafgeymar, en eins og málin
standa I dag þarf að hlaða flesta
rafgeymana á um 100 kilómetra
fresti, en þó hafa verið fram-
leiddir rafgeymar sem hægt er
að aka lengur á án þess aö þá
þurfi að hlaða.
Einnig eru enn þeir vankantar
á aö rafgeymar þeir, sem nú
þekkjast eru allir það þungir að
mjög óhagkvæmt er. T.d. er
þyngdin á rafgeymi I venjuleg-
um rafmagnsfólksbil þetta frá
250 kilóum allt upp i 500 kiló og
þyngdárafgeymi.sem nota ættí
til að mynda 1 almenningsstræt-
isvagn, gæti skipt mörgum
tonnum, sagði Gisli Jónsson aö
lokum.
Ársfundur Rannsóknaráðs rikisins:
Langtímaáætlun um
rannsóknir í þágu
atvinnuveganna