Tíminn - 26.05.1978, Qupperneq 11

Tíminn - 26.05.1978, Qupperneq 11
Föstudagur 26. mal 1978. 11 oss Myndir: G.E. Félagsheimilið er næsta stórverkefnið — segir Guðmundur Kr. Jónsson sem skipar baráttusætið Guðmundur Kr. Jónsson, mæl- mgamaður hjá Vegagerð rikisins, hefur átt sæti i iþróttaráði Selfoss- lu-epps siðasta kjörtimabil. Má þvi teija að hann hafi átt stóran þátt i hinni miklu uppbyggingu iþrótta- aðstöðunnar á Selfossi, semnú er að verða ein sú bezta á iandinu utan Reykjavikur. Guðmundur sagði helztu áhuga- mál sin vera á sviði iþrótta og félagslegrar þjónustu. Hann hefur nú fengiðfri hjá Vegagerðinnitilað gegna störfum framkvæmdastjóra landsmóts UMFl, sem haldið verður á Selfossi i sumar. Það verður stórmót og reiknað með um 1500 keppendum. Nú er verið að ljúka siðasta áfanga iþróttahúss á Selfossi sem Guðmundur sagði verða eitt fullkomnasta iþróttahUs landsins, bæði hvað varðaði iþrótta-ogsýningaraðstöðu. ífyrra var einnig lokið við gerð 25 m Uti- sundlaugar, en minni laug yfir- byggð var fyrir á staðnum. Þá var oggerður völlur fyrir körfubolta og blak. Vegna landsmótsins og reyndar lika landbUnaðarsýningarinnar Selfossbió, sem Guðmundur sagði vera bæjarfélaginu til skammar, og standa félagsllfi á staðnum fyrir þrifum. sem á að verða hér tveim vikum siðar var iþróttahUsið látið hafa forgang fyrir öðrum fram- kvæmdum og verður það þvi tilbUið mörgum árum fyrr en ella hefði orðið sagði Guðmundur. Þá sagði hann að strax væri farið að bera á þvi hvað þátttakan væri að aukast i' iþróttunum með þessari stórbættu aðstöðu og að Selfoss ætti nU t.d. eitt sterkasta sundlið landsins. Þá muni iþróttahúsið skapa algerlega ný viðhorf gagn- vart inniiþróttum. Það væri lika mikill kostur hvað þessi iþrótta- mannvirki liggja miðsvæðis og tengjast vel hvert öðru, ásamt skólunum á staðnum. Aðspurður um aðrar félagslegar framkvæmdir sagði Guðmundur að hann teldi nauðsynlegt að lagfæra, sérstaklega innan dyra, samkomu- hUs þeirra Selfyssinga, Selfossbió, sem orðið væri bæjarfélaginu til skammar. Segja mætti að þangað væriekki fólki bjóðandi við nUver- andi aðstæður. Þetta yrði þó aðeins til bráðabirgða sagði Guðmundur, þvi' næsta stórverkefni væri bygging nýs félagsheimilis, sem byrjað var á fyrir nokkrum árum og væri nU aðeins að komast upp Ur jörðinni. Væri almennur áhugi fyrir þvi að byggingu þess væri hraðað, því núverandi ástand stæði félagslifi á Selfossi fyrir þrifum. Sigriður M. Hermannsdóttir, röntgentæknir með dóttur sinni, Margréti Valgeröi. hingað tál. Að visu er hérna leik- skóli, en ég tel þörf á að stofnsetja jafnframt dagheimili og brýnt að hugað verði meira að þörfum þeirra öldruðu á staðnum. — Erþað réttað litið sé um vinnu fyrir konur á staönum? — Atvinnutækifæri hér eru of fá og það bitnar sérstaklega á konunum. Þvi tel ég mjög nauð- synlegt að auka hér atvinnu- tækifæri svo að konur sem þess óska geti fengiö vinnu utan heimilis. Eins og nú er starfa þær flestar við afgreiðslu og þjónustu- störf. Þó má nefna að hér er rekin saumastofa, sem átti að leggja niður, en konurnar sem þar unnu sýndu það framtak að kaupa fyrir- tækið og reka það nú með glæsi- brag. Vafalausteru hérna fleiri slik seglum höndum Sjálfstæðismanna undir yfirstjórn Óla Þ. Guðbjartssonar, eins og verið hefur sl. 8 ár, eða verða það Framsóknarmenn undir forustu Ingva Ebenhardssonar sem fá brautargengi til þeirrar forustu i kosningunum á sunnudaginn Gunnar Kristmundsson — Það er undirstaöan fyrir góöu samfélagi hér aö allar vinnufærar hendur fái að vinna. lengt, en margir eru orðnir þreyttir á einræðiskennd Óla Þ. Guðbjarts- sonar. SelfossbUar eiga nU kost á að við taki sterk og samhent bæjarstjórn undir forustu Framsóknar- og samvinnumanna. Nú á að kjósa 9 menn i bæjarstjórn i stað 7 áður. Takmark okkar er að fá báða þessa nýju menn og teljum við að staðan sé góö i þeirri baráttu sem nú stenduryfir.Ungt fólk hefur komið til liðs við okkur, sem ekki hefur áður verið i baráttunni.Aftur á mo'ti er Alþýðubandalagið klofiö og stærð A-listans veit enginn en ótrúlegt að hann bæti við sig. Þvi er það listi Framsóknar- manna, B-listinn, sem þarf að vinna sigur i fyrstu bæjarstjórnar- kosningum sem fram fara á Selfossi. tækifæri ef að er gætt og sveitar- félagið á að styðja það fólk, sem vill sýna framtak i þessa átt, betur en gert var i þessu tilfelli. M.a. vegna þess sem áður er sagt hlýtur það að verða hagsmunamál kvenna að fá fulltrUa i bæjarstjórn og eini möguleikinn til þess að það geti orðið er að k jósa B-listann á sunnu- daginn. —- Hverjum augum litur þú til framtiðarinnar hér á Selfossi? — Selfoss er staður i örri þróun og uppbyggingu, og tækifærin eru mörg ef við kunnum að nota þau. Guðmundur Kr. Jónsson sagði það ekki vlða, aö keppendur I sundi heföu aðra sundlaug til upphitunar við hlið keppnislaugarinnar, eins og nú er á Selfossi. Gunnar Kristmundsson, 3. maður á B-lista: Keppum að sigri Gunnar Kristmundsson hefur átt heima á Selfossi i 20 ár og starfar hjá Kaupfe'lagi Árnesinga. Hann er jafnframt formaður Alþýðusam- bands Suðurlands. — Hvað er að þlnu áliti brýnast I bæjarmálunum, Gunnar? — Atvinnuástand er hér mjög ótryggt og dugar ekkert minna en stórátak til að bæta þar um. Samvinnufélögin eru sterk og hafa frá upphafi verið aðalatvinnu- veitendur hér á Selfossi, auk margra annarra. Ég tel að bæjarstjórnin eigi að veita öllum þeim sem eru að fást við atvinnu- rekstur eðlilega fyrirgreiðslu, þvi að 'það er undirstaðan fyrir góðu samfélagi hér, að allar vinnufærar hendur fái að vinna. — Hver eru helztu málin I kosningabaráttunni? — Við þessar kosningar verður tekizt á um, hvort valdatimabil siálfstæöismanna verður fram- kemur? Mér virðist allt benda til þess að breytinga sé að vænta, og við fram- bjóðendur B—listans teljum okkur hafa byr i seglum og erum bjartsýn á að fá 4 menn kjörna, sem er alger forsenda þess að breytinga verði aö vænta i forustunni. Hafsteinn Þorvaldsson — Sigur Framsóknar alger forsenda þess að breytinga verði aö vænta I forustunni. l eru mörg

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.