Tíminn - 26.05.1978, Qupperneq 18

Tíminn - 26.05.1978, Qupperneq 18
18 —tr* Föstudagur 26. maí 1978. Bílar á kjördag B-listann vantar f jölda bíla til aksturs á kjör- dag 28. mai. Stuðningsmenn, leggið listanum lið og látið skrá ykkur sem fyrst í akstur. Skráning fer fram að Rauðarárstíg 18 í síma 29559 og 24480 og á hverfisskrifstofum. (Sjá auglýsingu um hverfisskrifstofur á öðr- um stað í blaðinu). Með von um skjótar undirtektir Kosninganefndin f Reykjavík. Utankjörfundar- KOSNING Verður þú heima á kjördag? Ef ekki — kjóstu sem fyrst! Kosið er hjá hreppstjórum, sýslumönnum og bæjar- fógetum. I Reykjavík hjá bæjarfógeta i gamla Miðbæjarbarnaskólanum við Tjörnina. Þar má kiósa alla virka daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Helga daga 14.00-18.00. Simar vegna utankjörstaðakosninga eru fyrir Vesturland og Austurland 29591, fyrir Vestfirði og Suðurland 29592, fyrir Norðurland vestra og eystra 29551, og fyrir Reykjavik og Reykjaneskjördæmi 29572 og 24480. Minnið vini og kunningja sem eru að fara að heim- an að kjósa áður en þeir fara. Flokksskrifstofan veitir allar upplýsingar þessum málum viðkom- andi. Ber listabókstafur flokksins,nema þar sem hann er í samvinnu við aðra. Viðtalstímar frambjóðenda 25. maí Kristján Benediktsson verBur til viötals aö Stuölaseli 15 kl. 18.00- 19.00 Geröur Steinþórsdóttir veröur til viötals aö Drafnarfelli 10 (verzlunarmiöstööin viö Völvufell) kl. 18.00-19.00 Eirlkur Tómasson veröur til viötals aö Kleppsvegi 150 kl. 18.00- 19.00. Húseigendur og forráða- menn húseigna í Hveragerði — á Selfossi — i Þorlákshöfn — á Stokkseyri — á Eyrarbakka og nágrenni. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þök- um með Þan-þéttiefni, áralöng reynsla i með- ferð og þéttingum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar áður en þér málið og verjiSf hana fyrir frekari skemmdum. Leitið upplýsinga i sima 3863 Þorlákshöfn. Jörð óskast til leigu i Borgarfirði, helzt i Skorradal. Nánari upplýsingar gefa, Davið Pétursson, Grund Skorradal og Ingólfur Hauksson, Langholtsveg 11, Reykjavik, simi 3-65-83. Byggmgamciiii: Fordæma atvinnurek endur og ríkisstjórn Nýlega fundaöi samba ndsstjórn Sambands byggingamanna. Fundurinn itrekaöi fyrri mótmæli sambandsins gegn kaupránslög- unum og kraföist þess aö þau yröu afnumin. Þá fordæmdi fund- urinn haröleg þá afstöðu atvinnu- rekenda aö styöja riftun löglegra kjarasamninga. Fundurinn telur ranga efnahagsstefnu meginorsök þess ófarnaöar sem nií blasir viö i efnahagsmálum þjóðarinnar og leiöa mun til hraövaxandi kjara- mismunar milli launafólks og eignastétta i þjóöfélaginu og vax- andi verðbólgu. Fundurinn telur megin verkefni verkalýðshreyfingarinnar nú veraað tryggja gildi kjarasamn- inganna frá sl. sumri. Gengið á Hengil Göngudeild Vikings hefur ákveðið aö standa fyrir skipu- lögöum feröum á Skeggja, hæsta tind Hengils á Hellisheiði (903) m.). Feröir þessar eru ætlaðar allri fjölskyldunni og verða komandi sunnudaga. Safnazt veröur saman við Nesti á Artúnsbrekku kl. 11 á sunnudagsmorgunogekið þaöan i einkabilum upp i skiöaskála Vik- ings I Sleggjubeinsdal. Þaöan verður lagt af staö á Skeggja kl. 12. Fararstjórar veröa i öllum feröunum og gönguhraði viö hæfi venjulegs fjölskyldufólks. Fjármála- hneyksli Magnús Erlendsson, forseti bæjarstjórnar á Seltjarnarnesi, tjáði sig um þetta mál i einu dagblaöanna i gær og lýsti þvi yfir aö hann hygöist senda beiöni til saksóknara rikisins um opinbera rannsókn málsins, vegna þeirra gróflega mannskemmandi ummæla sem H-lista menn höföu viö haft um hann i blaðisinu, sem boriö var i hús á Seltjarnarnesi snemma i vikunni, en i þvi blaöi var fyrst impraö á þessu máli. Kosningastarfið í Reykjavík Melaskóli Kosningaskrifstofan er aö Garðastræti 2 Símar 28194, 28437 og 28331. Opin 13-21.30. Stuðningsmenn — hafiö samband strax Miðbæjarskóli Kosningaskrifstofan er aö Garöastræti 2 Símar 28194, 28437 og 28331. Öpin 13-21.30. Stuöningsmenn — hafiö samband strax Austurbæjarskóli Kosningaskrifstofan er aö Rauöarárstig 18 Simar 27192 og 24480. Opin 17-21.30. Stuöningsmenn — hafiö samband strax Sjómannaskóli Kosningaskrifstofan er aö Rauöarárstig 18 Símar 24480 og 27455. Opin 13-21.30. Stuöningsmenn — hafiö samband strax Álftamýrarskóli Kosningaskrifstofan er aö Rauöarárstfg 18 Símar 27366 og 24480. Opin 10-12 og 14-18. Stuöningsmenn — hafiö samband strax Breiða gerðisskóli Kosningaskrifstofan er aö Rauöarárstig 18 Síinar 27357 og 24480. Opin 13-21.30 Stuöningsmenn — hafiö samband strax Laugarnesskóli Kosningaskrifstofan er aö Rauöarárstig 18 Símar 27053 og 24480. Opin 17-21.30. Stuðningsmenn — hafiö samband strax Langholtsskóli Kosningaskrifstofan er aö Kleppsvegi 150 Símar 85416 og 85525. Opin 17-21.30. Stuðningsmenn — hafið samband strax Árbæjarskóli Kosningaskrifstofan er aö Hraunbæ 102b Sfmar 84459 og 84443 Opin 13-21.30 Stuöningsmenn — hafiö samband strax Breiðholtsskóli Kosningaskrifstofan er aö Drafnarfelli 10 (verzlunarmiöstöö), Símar 73338 og 76999 Opin 13-21.30 Stuöningsmenn — hafiö samband strax Fellaskóli Kosningaskrifstofan er aö Drafnarfelli 10 (verzlunarmiöstöö) Sími 76980 Opin 13-21.30 Stuöningsmenn — hafiö samband strax ölduselsskóli Kosningaskrifstofan er aö Stuölaseli 15 Simar 75000 og 75556 Opin 17-21.30 Stuöningsmenn — hafiö samband strax ATH Allar skrifstofurnar eru opnar um helgar kl. 10-12 og 13-22. Kosninganefndin I Reykjavik. Starfsfólk á kjördag B-listann vantar fjölda fólks til starfa á kjör- dag. Um margs konar störf er að ræða, s.s. spjald- skrárvinnu í kjördeildum, merkingar í kjör- skrá, hringingar, akstur, sendiferðir, kaffi- umsjón o.m.fl. Stuðningsmenn, vinsamlegast hringið í síma: 24480—29559 eða lítið við á Rauðarárstíg 18 og látið skrá ykkur sem fyrst. Skráning fer einn- ig fram á hverfisskrifstofum (Sjá auglýsingu um hverfisskrifstofur á öðrum stað). Með von um skjótar undirtektir Kosninganefndin í Reykjavík. h , ..... i «

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.