Tíminn - 04.08.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.08.1978, Blaðsíða 1
Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavlk • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Hvað er á seyði um verslunar- manna- helgina? Nú þegar mesta feröa- og skemmtihelgi ársins fer i hönd er ekki úr vegi að gefa lesend- um smá innsýn i þaö sem boö- ið veröur upp á til skemmtun- ar um verslunarmannahelg- ina sjá bls. 10 Haust- kosn- ingar? HEI — Hvað finnst stjórnmálamönnum um þann möguleika að kosið verði aftur i haust. Tíminn spurði f jóra þeirra hvort þeir teldu kosningar aftur strax í haust liklegar og hvort þeir teldu þær æskilegar. Svör þeirra eru á bls. 3 Geir Hallgrimsson Geir Hallgrímsson: VIÐHORF SKÝRAST — í fyrsta lagi eftir daginn I dag HEI — Ég hef litinn boöskap aö færa i dag, sagði Geir Hallgrims- son i gærkvöldi, er hann var spuröur um hvernig málin stæöu. Hann sagöi viöræöur hafa farið fram viö fulltrúa allra stjórnmálaflokka og áfram yröu einhverjar viöræöur i dag. Þess væri þó ekki aö vænta aö viöhorf- in liggi ljósar fyrir fyrr en i fyrsta lagi eftir daginn i dag. Geir sagöi jafnframt aö ekki væri rétt á þessu stigi aö segja efnislega frá gangi viöræönanna. Einar Ágústsson ÞJOÐSTJORN EKKI ÓEÐLILEG HUGMYND en annað mál hver árangurinn verður Einar Agústsson HEI — Mér finnst ekkert óeðlilegt þótt mönnum hafi dottið þessi þjóð- stjórnarhugmynd í hug við ríkjandi aðstæður, að allir stjórnmálaf lokkar sem kjörnir hafa verið til alþingis taki sam- eiginléga á sig byrðar til þess að ráða fram úr þeim vanda sem nú er við að fást, sagði Einar Ágústsson, er hann var spurður álits á þeim stjórnarmyndunarvið- ræðum er nú standa yfir. Þess vegna sagði Einar að sér þætti þessi hug- mynd Geirs Hallgríms- sonar eðlileg. En hitt væri svoannað mál hvort hann byggist við árangri. Mið- að við þær yfirlýsingar sem gefnar hefðu verið að undanförnu, sagðist Einar ekki bjartsýnn á, að þessi samstaða tækist. En vera mætti að þetta skýrðist á morgun. Síðan höldum við okkar miðstjórnarfund í dag, sagði Einar, og þá fáum við að vita hvað flokkur- inn vill. Best væri því að geyma frekari yfirlýs- ingar- Starfsmenn Loftferðaeftirlits komu af slysstaðnum í gær: Telja að blað hafi rifnað af stélskrúfu lendingin tókst vel AM — I gær kl. 19 komu þeir með þyrlu Landhelgis- gæslunnar, norðan frá Norðlingaf Ijóti, Björn Björnsson og Skúli Jón Sigurðarson, starfsmenn Loftferðaeftirlits, en þeir voru þar að reyna að leita að orsökum flugslyssins, þegar þyrla Andra Heið- berg fórst. Blaöamaöur og ljósmyndari Timans tóku á móti þeim tvimenningunum og spuröu þá frétta. Björn hafði fariö með þyrlu af Keflavikurflugvelli i gær og var hann á slysstaðnum i nótt, ásamt Ingvari Valdimars- syni, formanni Flugbjörgunar- sveitarinnar. Sagöi Björn aö veö- ur heföi veriö þar slæmt i nótt og blotnað vel á þeim félögum, en komiö hiö besta veöur, þegar þeir héldu heimleiöis I gær. Skúli fór hins vegar á staðinn meö þyrlu Landhelgisgæslunnar kl. 16 i gær. Blað af stélskrúfu virðist hafa brotnað af Þeir sögöust telja að orsök slyssins væri sú aö annaö af tveimur blöðum á stélskrúfu heföi brotnað af. Viö þaö heföi komið aö vonum slikt kast á hreyfingu skrúfunnar, aö ekki hefði veriö um annaö aö gera fyrir flug- við slíkar aðstæður manninn en aö reyna nauölend- ingu. A þessum staö heföi nauö- lending veriö mjög erfið, þar sem þarna er bæöi stórgrýtt og brekka. Yröi aö telja að lendingin heföi tekist svo farsællega sem hugsast mætti, að minnsta kosti hefði þurft mikla heppni til, ef betur hefði átt að fara. Málmþreyta? Þeir Björn og Skúli sögðust telja hugsanlegt að blaöiö hefði losnaö af vegna málmþreytu, en allt væri þaö órannsakað og að- eins ágiskun, þvi fjöldi annarra möguleika væri fyrir hendi. Blaö- ið sem losnaöi fannst um þaö bil 190 metra frá flakinu. Þegar rannsókn hefur fariö fram, mun bandariskum flugyfir- völdum verða tilkynnt um slysið, þar sem flugvélin er smiöuö i Bandarikjunum, og munu þau sjá til þess aö verksmiðjurnar veröi aövaraðar, ef um verksmiöju- galla reynist aö ræöa.Þeir Björn og Skúli töldu aö þeir muni hafa komist nær hinu sanna á morgun, þegar rannsókn er hafin. Svo sem kunnugt er liggur Andri Heiöberg nú á sjúkrahúsi meö brákuö rifbein og hryggjar- liöi og á fyrir höndum mánaöar- vist á sjúkrahúsinu og töldu þeir tveir þaö eölilegt, þar sem hann hlyti aö hafa hlotið svo heljarþungt högg, þegar þyrlan skall niöur. Skúli og Björn komu til Reykjavikur kl. 19 I gærkvöldi meö þyrlu Landhelgisgæslunnar. Þaö er Skúli,sem heldur á blaöinu, sem brotnaöi af og fannst 190 metra frá flakinu, en Björn heldur á heila blaöinu og öxlinum, sem losaöur var af til athugunar. TimamyndRóbert. Þing flugslysarannsóknar- manna Þaö kom fram i viötalinu, aö hér stendur nú yfir þing norrænna rannsóknarmanna flugslysa, og var þaö ekki sist orsök þess, aö Skúli haföi ekki tök á aö fara norður I gær. Má segja aö þetta slys hafi orðið innlegg i störf þingsins og minnt á þaö stööuga stairf, sem inna veröur af hendi, til þess aö reyna aö fyrirbyggja slik slys, en rannsóknir á flug- slysum eru dýrmætt innlegg I þá baráttu. Aðeins ein þyrla eftir í eigu Islendinga Þyrla Andra Heiðberg var af gerðinni Brantly-305, fimm sæta vél og smiöuö I Bandarikjunum, sem fyrr segir. Er þvi nú aöeins ein þyrla eftir i islenskri eigu, þyrla Landhelgisgæslunnar,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.